Vísir - 12.11.1976, Page 9

Vísir - 12.11.1976, Page 9
m visœ Föstudagur 12. nóvember 1976 Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir ns hluta fyrir" v opnar sýningu á ímum landið á sumrin með málaratrön- ur sinar og safnar verkefnum til næsta vetrar. I leiðinni hefur hann safnað miklu magni is- lenskra steina, sem hann segir að séu eðalsteinar æðri ættar. A 20 ára timabili hefur hann safnað það miklu að hann þarf 50 kúa fjós til að geyma þá i. Slika geymslu hefur hann að Korpúlfs- stöðum. A sýingunn að Kjarlvals- stöðum verður Veturliði með myndir gerðar með oliukrit, past- el- og vatnslitamyndir og siðast en ekki sist mikið magn oliumál- , verka, eða eins mikið og kemst fyrir i vestursal. 1 þetta sinn sýnir hann engar þeirra mynda sem hann hefur gert með þvi að raða saman islenskum steinum, en þeir sem hafa áhuga á að kynna sérþá hliðlistar hans geta skoðað veggskreytingu sem hann hefur gert i Arbæjarskólanum. Þar eru islenskir steinar á 30 fermetra fleti og eru sumir þeirra svo sjaldgæfir að þeir eru ekki einu sinni til á Náttúrugripasafninu. ,Hvar á þetta allt að vera?” ^„Svona var rómantikin i gamla daga.” Veturliði bendir á nokkrar ^elstu myndirnar á sýningunni. ibœkur islenskar bækur sem þýddar hafa verið á norðurlandamálin. Til dæmis eru þarna bækur á norsku og færeysku eftir Armann Kr. Einarsson, Gunnar Gunnarsson, Þóri S. Guðbergsson og Rúnu Gisladóttur. Bækurnar eru flestar fengnar frá bókaútgefendum i viðkom- andi löndum, en Norræna húsið hefur lánað grænlenskar barna- bækur á sýninguna. Sýningin er opin á verslunar- tima, frá kl. 9-6 og til hádegis á laugardögum, fram til 20. nóvem- ber. Þá verður Leikfélagið með mið- nætursýningu í Austurbæjarbiói á Kjarnorku og kvenhylli á laugardagskvöld. Leikfélag Kópavogs: sýnir Glataða snillinga á sunnudags- kvöld kl. 20.30 og gamanleikinn Tony teiknar hest á laugardags- kvöld á sama tima. Leikfélag Akureyrar: sýnir Karlinn i kassanum á föstudags- og sunnudagskvöld kl. 20.30. Alþýðuleikhúsið: Krummagull verður sýnt i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut á laugardag kl. 20.30. Skollaleikur verður siðan sýndur i Lindarbæ á sunnudagskvöld kl. 20.30. Leikfélag Þorlákshafnar: sýnir Venjulega fjölskyldu I Kópa- vogsbiói I kvöld kl. 21 og á sunnudaginn verður leikritið sýnt á Hvolsvelli og Hellu. Fœreysk grafík í Listasafni ASÍ Sýningunni ,',GrafIk frá Fær- eyjum” lýkur i Listasafni ASt nú um helgina. A sýningunni eru grafikmyndir eftir þrjá fær- eyska myndlistarmenn: Janus Kanzóan, Eiinborg Lutzen og Zakarias Heinesen. Þessi sýning er komin hingað til lands fyrir atbeina Norræna myndlistarbandalagsins og hef-^ ur áður farið um Noreg, Sviþjóð* og Finnland. Myndlistarbanda- lagið hefur á undanförnum ár- um gengist fyrir mörgum list- sýningum af minni gerðinni á Norðurlöndunum öllum. I formála aö sýningarskrá segir að nú riki mikið blóma- skeiö myndlistar i Færeyjum og að til marks um það sé að áriö 1970 hafi veriö opnaö þar fyrsta listasafnið — i höfuðborginni Þórshöfn. Kamban er elstur þeirra þriggja myndlistarmanna sem eiga verk á sýningunni Hann er einkum þekktur sem mynd- höggvari og hefur gert mörg stór minnismerki, t.d. um W.U. Hammerchaimb, höfund rit- máls færeyinga. Hann fjallar einatt um manneskjuna og dag- legt lif fólksins með einföldum en sterkbyggðum formum. A sýningunni hér eru niu dúk- skurðarmyndir eftir hann. Elingborg Lutzen sýnir einnig dúkskurðarmyndir, sautján að tölu. Þær eru einkum af fær- eysku landslagi og færeyskum byggðum. Hún hefur gert skreytingaverk fjölda sagna og er dæmi um þann þátt listar hennar einnig aö finna á sýning- unni. Glöggt einkenni þeirra má telja kátinu og margslungiö hugarflug. Yngsti listamaðurinn á sýningunni Zákarias Heinesen gerir tréskurðarmyndir I litum. Hann hefur skreytt margar opinberar byggingar i Færeyj- um með veggmálverkum. Þekktastar þeirra eru veggmál- verkin i Hoydalmenntaskólan- um I Þórshöfn. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sog&veg. simar 84510 og 845T0 KOSTA-KAUP Niðsterk Exqusit þrihjól á aðeins kr. 5.900. Þola slæma meðferð. Sver dekk, léttara ástig. HEILDSÖLUBIRGÐIR: á/zza/suziœe/i/a. </ a p/c 'e- Xjs/fár/'síáeuCJ/ÝeJ/ð f&i /ruvua&pr - yffsss'/szs/j. -i- t,jf/Xr/UÚaK /M/S7/2 rz J///s?//a//Z/e’- j'fœf //////jj/ s/J~ /‘e/f/zaJzeJzz/fzz-. /ff/KOfze s/sf /frs/jaz Borqarplast } ~8orgTÍie«r~] &iwl 43-7370 kvöld o9 belgorsfmi Í3-7J55 VMIIfEI AR HUÓmPIÖTUR - Bingo Starr... Earth Wind & Fire ., Emmylou Harris .., Tommy Bolin... Donna Summer.. Black Sabbath. Automatic Man. Sailor........ 10 CC........ Stevie Wonder. DeafSchool ... TinaCharles .. Chicaco....... The Byrds..... Sutherland Brothers Steppenwolf... Bob Dylan..... Janis Ian..... Fjölbreytt úrval af islenskum hljóm- plötum og kassettum. Sendum gegn póstkröfu. OPIÐ TIL KL. 22.00 í KVÖLD. Rotogravure Spirit Elite Hotel Private Eyes Love to Love You Baby Technical Ecstacy Automatic Man The Third Step How Dare You Songs in The Key of Life 2. No. Honey Moon I Love To Love Greatest Hits Greatests Hits Quiver Siipstream Hawkwind Hard Rain Between The Lines osfeinitetæki Glæsibæ, Simi 81915

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.