Vísir - 12.11.1976, Side 17

Vísir - 12.11.1976, Side 17
17 S V Lög Sigfúsar Halldórs- sonar og Söngsveit Eiríks Árna fró Júdasi Hljómplötuútgáfan Júdas hf hefur nýveriö gefið út tvær breiðskifur. Sú fyrri er með 17 lögum Sig- fúsar Halldórssonar við texta ýmissa skálda vorra sungin af Guðmundi Guðjónssyni óperu- söngvara. Lögin eru tekin fyrir á klassiskan máta, og nokkuð vel frá gengið. Sigfús leikur sjálfur á píanóið. Hulstrið er hið snyrtilegasta og pistill Péturs Péturssonar á bakhlið liflegur. Meðal laga á plötunni eru: I grænum mó, Dagný, 1 dag, Tondeleyo og Veröld kæra vina min, svo einhverjir ættu að vera ánægðir. Hin seinni ber nafnið „Söngvar um ástina” og flytjendureru Söngsveit Eiriks Arna. A plötu þessari eru flutt lög, sem erlendis kallast MOR (Middle of teh road), þ.e.a.s. meðalvegstónlist. Mest likist þetta einskonar Ray Conniffkór en slikar plötur hafa einatt átt einhverjum vinsældum að fagna hérlendis. Lögin eru flest mjög vel þekkt eins og ,,Do You Know The San Jose?” (Stysta leið til Stokkseyrar — texti eftir Þor- Breski vinsœldalist- inn nœr óbreyttur Breski vinsældarlistinn tekur landi. ekki miklum breytingum núna. Bandariski vinsældarlistinn Fimm vinsælustu lögin frá þvi tekur hins vegar breytingum. siðast halda stöðu sinni áfram Lagið sem var i fyrsta sæti sið- og aðeins tvö lög bætast i hóp ast hrapar nú niður i þriðja og þeirra sem áður voru á listanum vinsælasta lagið nú var i þriðja yfir tiu vinsælustu lögin i Bret- sæti síðast. LONDON: 11. nóvember 1. (1) If You Leave Me Now Chicago 2. (2) Missisippi Pussycat 3. (3) When Forever Has Gone Demis Roussos 4. (4) Hurt Manhattans 5. (5) Don’t Take Away The Music Tavares 6. (-) Couldn’t Get ItRight Climax Blues Band 7. (9) Play That Funky Music WildCherry 8. (7) Howzat Sherbert 9. (-) You Make Me Feel LikeDancing LeoSayer 10. (6) Summer Of My Life SimonMay NEW YORK: 1. (3) 1. (3) The Wreck Of The Edmund Fitzgerald Gordon Lightfoot 2. (5) MuskratLove Captain & Tenille 3. (1) Rock’nMe SteveMillerBand 4. (2) DiscoDuck (Part 1) Rick Dees & His Cast of Idi- ots 5. (-9 Tonight’sThe Night RodStewart 6. (8) More Than A Feeling Boston 7. (9) Beth Kiss 8. (-) LoveSoRight BeeGees 9. (4) If You Leave Me Now Chicaco 10. (10) Fernando Abba IIONK KONG: 1. (2) StreetSinging LadyFlash 2. (1) Don’tStop Believing Olivia Newton-John 3. (5) If You Leave Me Now Chicago 4. (6) DancingQueen Abba 5. (3) Shake Your Booty K.C. & The Sunshine Band 6. (-) You Gotta Make your Own Sunshine Neil Sedaka Band 7. (-9 Brand New LoveSong Jigsaw 8. (-) Disco Duck RickDees 9. (-) LoveSoRight BeeGees 10. (9) I’d Really Like to See You Tonight Engl. Dan & John Ford Coley stein Eggertsson) og „Rain- drop’s Keep Falling On My Head” (Regndropar falla — t.: Þorst. Egg.) eftir Burt Bachar- ach, nú þarna er lika „Mich- elle” Bitlanna (Smáblóm) og „More” (Meira) sem Nat King Cole gerði frægt hér um árið. Margir góðir hljóðfæraleikarar koma við sögu á plötunni, sem dæmi: Magnús og Finnbogi Kjartanssynir, Guðmundur Steingrimsson (trommur), Jón Sigurðsson (trompet), Gunnar Ormslev (saxafón) og Lárus Grimsson (flautu). Hulstrið utan um „Söngva um ástina er mjög gott (þ.e.a.s. framhliðin). HIA Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Staldrið við Góð þjónusta/ herrar dömu- og barnaklipp- ingar. RAKARASTOFAN Hverfisgötu 42. Hórgreiðslustofan Bylgjan hefur flutt starfsemi sína að Hamraborg 1 og hefur einnig opnað á sama stað snyrtivöruverslun. Athugið nýtt símanúmer 43700 BYLGJAN Bílasala Guðfinns auglýsir nýja þjónustu fyrir hina f jölmörgu viðs .ipta- vini okkar úti á landi. Hringið til okkar eða skrif iðog fáið senda nýja sóluskrá yður að kostnaðarlausu. Bilasala Guðfinns Hallarmúla 2, Simi 81588. Trésmíðar Get tekið að mér af tur að setja í hurðir, slá upp tréskilrúmum, klæða loft og veggi og ýmiss konar nýsmiði. Vönduð vinna. Valdemar Thorarensen. húsa- og húsgagnasmiður, simi 16512. Ljósastilling IIC/I SONY, <00^ Látið Ijósastilla bifreiðina Ljósastillingar fyrir allar gerðir fólksbifreiða einnig minni viðgerðir á VW 12 og 1300. Opið alla virka daga kl. 8-18 einnig opið i hádeginu. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Tökuin til viðgerðar allar geröir sjón- varpstækja, plötuspilara og segul- bandstækja. Eigum fyrirliggjandi sjónvarpskapal 75 ohm, CB talstöðvakapal 50 ohm, radio- og sjónvarpslampa, transistora og rökrásir. Georg Amundason & Co. Suðurlandsbraut 10. Simi 81180 og 35277.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.