Vísir - 12.11.1976, Side 20

Vísir - 12.11.1976, Side 20
20 Föstudagur 12. nóvember 1976 VTSIR TIL SÖLIJ Sony segulband (deck) meðfylgjandi 2 hátalarar, 2 hljóðnemar og spóla. Uppl. i sima 53731 milli kl. 5 og 8. Nýlegur skemmtari til sölu, 10 mánaða ábyrgö fylgir. Skipti á ódýrara hljómborði kemur til greina. Uppl. i sima 86384. Sjónvarp tii söiu, litið eins árs sjónvarp. Sérstak- lega vel með farið. Uppl. i sima 44623. Húsdýraáburður. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 34938. Dekk tii söiu, 4 stk. nagladekk á Skoda, góð. Einnig eldhúsborö og stólar úr stáli. Uppl. i kvöld og á morgun i sima 74178. Til sölu er litið kassettutæki á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 43291 eftir kl. 7 i kvöld. , : Uppþvottavél — Snódekk. Til sölu Westinghouse uppþvotta- vél og 4 negld snjódekk 165 x 13. Uppl. i sima 33594. Mótatimbur til sölu 1 x 6 og 2 x4. Uppl. i sima 40199. Tekk borðstofuborö (fyrir 10-12 manns stækkað) til sölu. Einnig sjónvarp 24ra tommu. Uppl. i sima 72275. Til söiu Skoda station 1202. Uppl. hjá Halldóri Karlssyni, Fitjanesti. Simi 92-1143. Snjódekk Til sölu 2 snjódekk á Volkswag- en 1300 árg. ’70 meö felgum, einnig hljóðkútur. Uppl. i sima 92-2986 eftir kl. 18. Citroen BS special árg. ’72 fallegur bill, ný yfirfarinn til sölu og sýnis hjá Vegaleiðum, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. isskápur, sófaborð og standlampi til sölu. Uppl. i sima 85743. Til söiu nýlegur Philips isskápur og grind með 4 skúffum i klæðaskáp. Uppl. i sima 32728 eftir kl. 7 á kvöldin. Miðstöðvarketiil 4,5 litra með innbyggðum spiral og fylgihlutum til sölu. Uppl. i sima 42825 milli kl. 19 og 20. Ódýrt vélbundið hey til sölu. Uppl. i sima 99-1174 Þóru- stöðum, ölfusi. Til sölu barnarúm með dýnu 12 þús. Silv- er Cross barnavagn 18 þús. og skermkerra 8 þús. Einnig sjálf- virk Hoover þvottavél fyrir heitt og kalt vatn 50 þús. Allt vel með farið. Simi 42239. Tii sölu Honda SS 50 árg. 1975, af sérstök- um ástæðum, á mjög lágu verði. A sama stað stereo samstæða tii sölu á 50 þús. 120 wÖtt. Uppl. i sima 34152 milli kl. 5 og 7. Tekk hjónarúm meö lausum náttboröum kr. 20 þús. Tandberg segulband i tösku kr. 12 þús., spólur fylgja Silver Cross barnakerra sem ný, kr. 20 þús. Rowenta hjálm-hárþurrka á fæti kr. 6 þús., ónotuð. Fallegar gardinur I barnaherbergi 4 lengj- ur kr. 600 hver lengja. Gólfteppi kr. 500 ferm. A sama stað óskast litill fataskápur meö hillum og hengi til kaups. Uppl. i sima 20888 eftir kl. 5. Útvarp. Til sölu meðalstórt Philips-út- varpstæki. Sérstaklega vel með farið. Uppl. i sima 84969. ÖSKAST KEYPT Rafmagnsritvél óskast til kaups eða leigu. Helst j IBN kúluvél. Simi 84969 og 13637. I Járnrennibekkur. Vil kaupa járnrennibekk t.d. 10 til 12 tonna Atlas-rennibekk, hver sem er, annað kemur einnig til greina. Uppl. i sima 40834 eftir kl. 19 á kvöldin. Kafha miðstöövarketill 12 kilówatta óskast til kaups. Uppl. i sima 16101 eftir kl. 7 i kvöld og kl. 12 laugardag. Gufuketill óskast 15-20 ferm. gufuketill óskast eða jafnstór miðstöðvarketill með stóru brennsluhólfi. Tilboð send- istaugld. Visis merkt „7388” fyrir þriðjudaginn 16. nóv. Góifteppi Óska eftir að kaupa gólfteppi, ekki minna en 270x360. Uppl. i sima 27090 og 24584. Stálvaskur tveggja hólfa, má vera notaður, helst með borði óskast ódýrt. Uppl. i sima 42981. Vil kaupa forhitara fyrir hitaveitu. Uppl. I sima 35400. Járnrennibekkur Vil kaupa járnrennibekk t.d. 10 til 12 tonna Atlas rennibekk., hver sem er, annað kemur einnig til greina. Uppl. i sima 40834 eftir kl. 19 á kvöldin. Miðstöðvarkatlar 3-4 ferm. miðstöðvarkatlar ósk- ast. Eldri en 8 ára koma ekki til greina. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i sima 42948. Erlendar hljómplötur óskast keyptar, þurfa að vera litið notaðar og vel með farnar, Geri tilboð i minnst 10 plötur. Uppl. i sima 17977 eftir kl. 7 á kvöldin. IIIJSKÖKIS1 Til sölu nýlegt hjónarúm úr tekki með dýnum. Uppl. i sima 17876 eftir kl. 17. Bergstaðastræti 50, neðsta hæð. Nýlegt og vel með farið svefn-sófasett til sölu. Verð 60 þús. Uppl. i sima 746557. Vel með farið hornsófasett frá Stilhúsgögnum til sölu á hálfvirði. Uppl. á Berg- þórugötu 61, 2. hæð eftir kl. 16. Tekk borðstofuborð (fyrir 10-12 manns stækkaö) til sölu. Uppl. i sima 72275. Til sölu 3ja sæta sófi kr. 15 þús. sófaborð kr. 7 þús. og simaborð kr. 4 þús. Uppl. i sima 30996 eftir kl. 19. Spira-svefnsófi til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 40806. Svefnbekkur sem er hægt að hafa sem sófá til sölu, ódýrt.Fallegt ullaráklæði. Uppl. i sima 66395. Notað hjónarúm ásamt náttborðum, stólum og toilettkommóöu til sölu. Uppl. i sima 18418, 16160 og 15783. Til sölu vel með fariö sófasett, 4ra sæta, 2ja sæta og stóll. Simi 52090. Takið eftir. Öska eftir húsgögnum (antik) einnig gömlum búshlutum, spegl- um, klukkum, oliulömpum, silfri, kristal, kopar, gömlum myndum og römmum, póstkortum félags- merkjum, einnig handunnum hlutum. Verslunin Stokkur Vesturgötu 3. Simi 26899. Til sölu vegna brottflutnings gömul dönsk borðstofuhúsgögn, dökk eik, borö 6-12 manna,6 stólar með bólstruðu háu baki, og 2 útskornir skápar. Mjög glæsileg húsgögn Hugsan- lega seljast skápar sérstaklega. Verð I heild kr. 550 þús. sem má skipta. Uppl. i sima 14043 eftir kl. 18. Dönsk hjónarúm úr tekki (2 rúm) með springbotn- um og springdýnum til sölu. Uppi. i sima 16952 næstu daga. 1 barnaherbergi. - Ómáluð rúm með borðum og hill- um undir. 2 aðrar gerðir af rúm- um fyrir 1-10 ára. Vorhúsgögn. Kambsvegi 18. Simi 32460. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd. Gerum verötilboð. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kóp. Simi 40017. Svefnhúsgögn Nett hjónarúm meö dýnum, verð aðeins kr. 33.800.00. Tvibreiðir svefnsófar, stólar eða kollar fáanlegir i stll, svefnbekkir. Kynnið yður verð og gæði. Opið 1- 19 mánudag-föstudags, laugar- daga 10-16. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. 3ja sæta sófi með lausum púðum, hægindastóll i stil við og tekk snyrtikommóða með spegli, til sölu. Uppl. i sima Til að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við ódýrar peysur frá nr. 1-38 næstu daga. Versl. Prima Hagamel 67. Simi 24870. Nú er kominn tími til að atjtuga jó.j.'agjafasendingar til ættingja og vina erlendis. Sendum til allra landa án auka- gjalds. Stofan, Hafnarstræti 21. Simi 10987. Popline, rautt, blátt, grænt og brúnt, náttfataflúnel á kr. 197.- metrinn. Plötulopi, hespulopi, tweedlopi, trölllopi og mynstur. Póstsendum, Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Hljómplötur Höfum úrval af nýjum hljómplöt- um, hagstætt verö, gefum 10% af- slátt — þegar verslað er fyrir 3.000 kr. eða meira. Safnarabúð- in, Laufásvegi 1. Blindra iðn Ingólfsstr. 16 Brúðuvöggur á hjólagrind, marg- ar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfakörfum og handkörfum. Þá eru ávallt til barnavöggur með eða án hjóla- grindar, klæddar eða ókla;ddar. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16 simi 12165. MTXAiIIJll t -------------T Til sölu mjög ódýr tækifærisfatnaður, jakki, kjólar, buxnadress og mussur. Einnig siðir og stuttir kjólar, blússur, nylonpels, jakki og drengjafrakki. Uppl. i sima 42524. Dömur takið eftir: Glæsilegar nýtisku peysumussur til sölu. Tækifærisverð. Simi 26032. IILIMIIJSIÆKI Strauvél Til sölu fristandandi Siemens strauvél. Uppl. i sima 28554 eftir kl. 19. Sanusi uppþvottavél til sölu. Uppl. I sima 82211 eftir kl. 6. Til sölu torfæruhjól Suzuki TS 400 árg. ’75 ekið 14 þús. km. Simi 15069. Barnavagn, leikgrind til sölu, barnavagn og leikgrind selst ódýrt. Á sama stað óskast regnhlifabarnakerra. Simi 84969. Honda SS. Til sölu Honda SS 50 árg. ’74. Uppl. i sima 52248. Til sölu Honda XL 350 árg. 1974, mjög fallegt og vel með farið hjól. Uppl. i sima 96-51171 eftir kl. 7. Til sölu Honda 50 ss árg. ’75. Uppl. i sima 44945 eftir kl. 7. HIJS\WI)I í böði er fritt húsnæði (2 herbergi og eld- hús ásamt hita) gegn þvi að hugsa um eldri konu. Tilboðum sé skilað á augld. Visis merkt „Reglusemi 7458” fyrir þriðjuu- dagskvöld 16. nóv. Herbergi til leigu, með aðgang að eldhúsi fyrir reglusama stúlku. Uppl. I sima 82526. Húsráðendur — Leigumiðlun erþaðekkilausnin aðlátaokkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði uður að kosnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. Einstaklingsibúð við Austurbrún til leigu i 5-6 mán. laus strax. Tilboð senilist augld. Visis sem fyrst merkt „5949”. Einbýlishús á Selfossi til leigu i 6-8 mánuði og kannski lengur. Simi 98-2350. IiIlSi\A<l>I ÓSILIST S.______1' . -.4' t ; óska eftir að taka litla ibúð á leigu strax i Voga-, Heima- eða Smáibúða- hverfi. Uppl. i sima 84201 og eftir kl. 19 i sima 34936. Hljómsveit óskar að taka á leigu æfingarhúsnæði. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 43035 eftir kl. 5. I.itil ibúð óskast til leigu. Útivinnandi og reglusamt fólk. Uppl. isima 37316 eftir kl. 19. Óskum eftir rúmgóðum bilskúr. Þrifaleg um- gengni. Uppl. Bilasölunni Braut, simar 81502 og 81510. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð til leigu. Al- gjör reglusemi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 11440, Héðinn milli kl. 19 og 24 i kvöld og næstu kvöld. óska eftir litilli 2ja herbergja ibúð. Erum tvö i heimili. Uppl. i sima 35709 milli kl. 5 og 7. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 13438. Ung hjón með barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi og öruggar mánaöar- greiðslur. Uppl. i sima 85339. Systkin utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 82775. Ungt reglusamt par vill taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 71164 i kvöld og næstu kvöld. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi frá og með áramótum, með eldunaraöstöðu og baði. Helst I Laugarneshverfi. Uppl. I sima 83376 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, erum tvö I heimili. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. I sima 37520. Er húsnæðislaus með tvö börn átta og fimm ára. 'Vantar 2ja-3ja herbergja. ibúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 81432. Hjón með eitt barn óska eftir tveim herbergjum og eídhúsi til leigu. Reglusemi og skilvisar mánaðargreiðslur. Simi 32087. Óska eftir 3-5 herbergja ibúö. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 43854. Systkini óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð helst i Laugarneshverfi. Góöri um- gengni heitið. Uppl. i sima 31053. Timarit, scm er á undirbúningsstigi óskar að ráða góðan starfskraft til auglýsinga- söfnunar. Mjög góð laun i boði fyrir hæfan mann. Prósent. Til- boðmerkt: „Aukavinna”, sendist Visi fyrir 17. þ.m. Viljum ráða nokkrar stúlkur til saltfisks- vinnslu. Geymsluhús S.I.F. Simi 11461. ATVIWA ÓSKIST 17 ára menntaskólastúlku vantar kvöld- og helgarvinnu. Vön afgreiðslu og fiskvinnslu- störfum. Uppl. i sima 38181 milli kl. 15 og 17. Kona óskar eftir vinnu er vön þvottahúsvinnu. Heimilis- hjálp og margt annað kemur til greina. Simi 83139. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu i 2 1/2 mán. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42671. Dugleg og ábyggileg 23 ára stúlka óskar eftir vel laun- uðu skrifstofu- eða klinikdömu- starfi, hef góða vélritunar- og enskukunnáttu, auk reynslu á skrifstofu og heilbrigðissviði. Uppl. i sima 38368 eftir kl. 7 e.h. Vélritun — Fjölritun o.m.fl. Tökum að okkur hvers kyns vélritun og fjölritun. „Allt frá bréfi upp i bók”. Ódýr fyrsta flokks vinna. Sækjum verkefnin heim ef óskað er. S 84969/13637. Ung reglusöm kona óskar eftir vinnu, er vön af- greiðslustörfum, Getur byrjað strax. Uppl. i sima 71573. Tek ungbörn i gæslu fyrri hluta dags. Hef leyfi, félags- málastofnunar. Bý i Arbæjar- hverfi. Simi 84181. Frimerkjasafnarar. Opið til kl. 7 i kvöld og 10-12 á laugardag. Er með til sölu mikið af góðum frímerkjum úr mjög stóru safni. Allt frá skildingum og t.d. allt lýöveldið, óstimplað. Fri- merkjaverslunin Óðinsgötu 3. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. i :-----------t Þeir sem vilja vita nútið og framtið. Uppl. i sima 12697 eftir kl. 2. Tvo stálpaða \ kettlinga vantar heimili. Uppl. i sima 52372. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 26408. Les i lófa, bolla og spil. Uppl. i sima 25948. Kenni, ensku, frönsku, ftölsku spænsku, sænsku og þýsku. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Talmál, bréfaskriftir þýðingar, auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, simi 20338.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.