Vísir - 12.11.1976, Side 21
VISIR Föstudagur 12. nóvember 1976
21
Spönskukennsla,
dag- og kvöldtimar. Uppl. i sima
41264.
Enska
Les ensku með skólanemendum.
Uppl. i sima 24663.
Sfðasta flosnámskeiö
fyrir jól hefst i nóv. Fjölbreytt úr-
val af gólf- og veggteppamynstr-
um. Einnig fálleg mynstur af
jólateppum og póstpokum. Simi
38835.
YMLSLEtiT
Viðskiptavixlar
Innflytjandi vill selja örugga viö-
skiptavixla, sem eru frá 15 upp i
60daga, gegn góðum vöxtum. Til-
boð merkt „öruggt 7394” sendist
dagbl. Visi , sem allra fyrst.
Brúðarkjólar.
Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. i
sima 34231. Geymið auglýsing-
una.
TAMD-IWIHI)
Regnhlifabarnakerra
græn og gul að lit tapaöist á
leiöinni úr Hólahverfi i Selja-
hverfi sl. laugardagskvöld. Skil-
vis finnandi vinsamlegast hringi i
sima 72181. Fundarlaun.
Lúffa
með rennilás tapaðist I austur-
bænum, vinsamlega hringið i
sima 31124.
Tapað gullúr.
Gullúr með brúnni ól og skifu
tapaðist frá Álfheimum 60 1. hæö
til hægri. Uppl. i sima 37770 og
21220.
Illlltf NGEKiVIiMiiAlt
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eöa 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúö á 11 þúsund. Stingagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017
Ólafur Hólm.
Þrif
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun. Vandvirk-
ir menn. Simi 33049. Haukur.
Athugið.
Við hjóðum yöur ódýra og vand-
aða hreingerningu á húsnæði
yðar. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 16085. Vélahreingerningar.
Vélahreingerning,
einnig handhreinsun á teppum og
húsgögnum, I5ára reynsla trygg-
ir vandaða vinnu. Pantiö áður en
mesta annrikið byrjar. Simi 25663
og 71362.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig I heima-
húsum. Gólfteppahreinsun,
Hjallabrekku 2, simar 41432 og
31044.
Teppa og húsgagnahreinsun
Tek að mér að hreinsa teppi og
húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Vönduö vinna.
Uppl. og pantaniri sima 86863 og
71718. Birgir.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig i heima-
húsum. Gólfteppahreinsun,
Hjallabrekku 2. Simar 41432 og
31044.
MÖNIJSTA
j ___ ____
Er handlaugin eða baðkarið
orðið flekkótt af kisil eða öðrum
föstum ‘óhreinindum, hringið i
okkur og athugið hvaö við getum
gert fyrir yður. Hreinsum einnig
gólf og veggflisar. Föst verðtil-
boð. Vöttur sf. Armúla 23, simi
85220 milli kl. 2 og 4 á daginn.
Akurnesingar
Skóvinnustofan á Mánabraut 6 B
er opin frá kl. 2-6 mánudaga til
föstudaga, lokað á laugardögum.
Teppahreinsun
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Pantið
timanlega. Erna og Þorsteinn.
Simi 20888.
Húsbyggendur athugið
Tökum að okkur mótarif og járn-
lagnir i ákvæðisvinnu eða tima-
vinnu. Uppl. i sima 83448 milli kl.
19 og 21.
Bólstrun
klæðningar og viögerðir á hús-
gögnum. Kem i hús meö áklæðis-
sýnishorn, og geri verðtilboð ef
óskaö er. Úrval áklæða. Bólstrun-
in Kambsvegi 18. Simi 32460.
Glerisetningar
Húseigendur ef ykkur vantar
glerisetningu þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Bólstrun sími 40467
Klæði og geri við bólstruö hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. I sima 40467.
Vélritun — Fjölritun
o.m.fl. Tökum að okkur hvers
kyns vélritun og fjölritun. „Allt
frá bréfi upp i bók”. Ódýr fyrsta
flokks vinna. Sækjum verkefnin
heim ef óskað er. S. 84969/13637.
Til siílu
ódýr 2ja herbergja ibúð i vestur-
bænum. Laus strax. Uppl. 1 sima
21155.
Kefiavik — Njarðvik
sala, leiga. Til sölu 4ra herbergja
ibúð á góðum stað. Hagkvæm
kjör, laus nú þegar. Einnig til
leigu rúmgóð ibúðarhæð um
miðjan nóv. Tilboö merkt „Kefla-
vik—Njarövik 7395” sendist Visi
Hverfisg. 44.
Tii söiu
ódýr 2ja herbergja Ibúð i vestur-
bænum, laus strax. Uppl. i sima
83883.
Einbýlishúsalóð
I Borgarnesi til sölu, með grunni
og mótatimbri. Allar teikningar
fylgja, hagstætt verð. Uppl. I
sima 75253.
Til sölu
2ja herbergja ódýr kjallaraibúö
Laus strax. Uppl. I sima 21155.
BÍIWIBSKIPTI
Til sölu
Fiat Rally 128 árg. ’74, ekinn 34
þús. km. Vel útlitandi. Uppl. I
sima 35763 eftir kl. 5.
Fiat 125 P.
Til sölu Fiat 125 P árg. ’73. Vel
meö farinn. Ekinn 55 þús. Uppl. i
sima 71071 eftir kl. 6.
Til sölu Cortina ’69,
ekin 60 þús. Verö 370 þús. Uppl. I
sima 17412 frá kl. 5-7.
Til sölu
Ffat Rally 128 rauöur, árg. ’74,
ekinn 34 þús. km. Vel útlitandi.
Uppl. i sima 35763 eftir kl. 5.
Citroen BS
special árg. ’72 fallegur bill, ný
yfirfarinn til sölu og sýnis hjá
Vegaleiðum, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Rambler Gremlin
til sölu, power stýri, lituö gler, 6
cyl. gólfskiptur með stólum og
teppum. Skipti koma til greina,
hagstæð greiðslukjör. Uppl. i
sima 27977 frá kl. 1-3 laugardag.
Til sölu Citroen Amy 8
árg. ’71 mjög vel meö farinn,
ekinn 58 þús. km. i skiptum fyrir
ódýrari bil árg. ’72-’74. Uppl. i
sima 99-6129.
Saab 96 árg. ’70
til sölu I toppstandi, nýspraut-
aður. Skipti koma til greina á
ameriskum bil. Uppl. i sima 99-
3270.
Til sölu
Citroenárg. ’74, 2ja dyra. Uppl.
i sima 37288 eftir kl. 17.
Til sölu
Ford Mustang árg. '70, með öllu
mjög vel með farinn. Uppl. i
sima 73315
Eigendur Datsun 100 A.
Til sölu lítið notuð Bridgestone
nagladekk á felgum. Uppl. i
sima 14119.
Til sölu
Benz sendiferðabill árg. ’70 i
góðu standi, skipti möguleg á
stærri bil. Uppl. i sima 72927 i
kvöld og eftir kl. 17, laugardag.
Til sölu
Citroen D.S. 21 Pallas árg. ’69.
Billinn þarfnast viðgerðar á vél
og boddýi. Selst ódýrt I þvi á-
standi sem hann er i nú. Uppl. i
sima 38373 i kvöld og næstu
kvöld.
Otvegum
með skömmum fyrirvara vara-
hluti i bandariska bila svo og
þungavinnuvélar og ýmis tæki.
Tekið á móti pöntunum kl. 9-12
f.h. — NESTOR umboðs- og
heildverslun, Lækjargötu 2
(Nýja Bió) s-25590.
Mjög fallegur
Citroen D Super árg. 1971 til
sölu. tltborgun aðeins 400 þús.
Uppl. i sima 51636.
Til sölu Volvo 145
árg. ’73, sjálfskiptur station,
verö kr. 1,5 millj. Uppl. i sima
53510 Og 53343.
Toyota Carina ’74
til sölu, hvitur. Litiö ekinn og vel
með farinn. Uppl. i sima 50812
eftir kl. 7.
Chevrolet Nova ’63
2ja dyra harðtop til sölu. Uppl. i
sima 99-5289.
Afturstuðari óskast
á Ford Custom 500 árg. ’64.
Grétar Guðlaugsson, Kirkju-
lækjarkoti, Fljótshlið simi um
Hvolsvöll.
Afturhásing m/drifi
i Rússajeppa óskast. Uppl. i
sima 74339.
Höfum varahluti
i Land Rover ’68, Ford Fairline
’65 Austin Gipsy ’64, Buick ’65,
Singer Vouge ’66-’70, Fiat 125
’68, Taunus 17 M ’66, Peugeot
404, ’64 Moskvitch ’72, VW 15 og
1500, Plymouth Belvedere ’66,
Volvo Duett ’55, Opel Kadett ’67,
Citroen ID ’64, Saab ’66,
Mercedes Benz ’63 Benz 319,
Willys 46-’56, Rambler Classic,
Austin Mini, Morris Mini,
Rússajeppa, Chevrolet Impala
’66, Chevrolet Nova ’64, Vaux-
hall Victor og Vivu. Höfum
einnig varahluti i flestar aðrar
teg. bifreiöa. Sendum um land
allt. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
Sunbeam 1500 '73
til sölu. Fallegur bill á góðum
dekkjum. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 10814.__________________
ÖKUKEiWSLA
ökukcnnsla — -
Æfingatimar
Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli
prófgögn. Guðjón Jónsson simi
73168
ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á VW 1300, útvega öll
gcgn varðandi bilpróf. ökuskóli
ef óskað er. Góð greiðslukjör.
Sigurður Gislason. Simi 75224.
ökukennsla—Æfingatimar
Þér getiö valið um hvort þér
læriö á Volvo eða Audi ’76.
Greiöslukjör. Nýir nemendur
geta byrjað straxiærið þar sem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guðjóns Ó.
Hanssonar.
ökukennsla
Ef þú þarft að læra fljótt og vel á
bil þá nringdu i sima 73435. Tim-
ar eftir samkomulagi. Útvega
öll prófgögn. ökuskóli. Jón Ara-
son Leirubakka 32,
Lærið að aka bil
á skjótann og öruggan hátt.
Kenni á Peugeot 504 árg. ’76
Siguröur Þormar ökukennari.
Simar 40769 72214.
Ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar, er
ökukennsla hinna vandlátu.
Amerisk bifreiö (Hornet). öku-
skóli sem býður upp á full-
komna þjónustu. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar
simi 13720, 83825.
BlLAIJiIliA
Akiö sjálf ~ J
Sendibifreiöir og fólksbifreiðir
til leigu án ökumanns. Uppl. i
sima 83071 eftir kl. 5. daglega.
Bifreið.
Leigjum út
sendi- og fólksbifreiðar, án öku-
manns. Opið alla virka daga kl.
8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim-
ar 14444 og 25555.
FjaArir
Eigum fyrirliggjandi
eftirtaldar vörubif-
reiðafjaðrir.
Framfjaðrir I Scania 76 — 110
— 140
Afturfjaðrir I Scania 56 — 76 —
80 — 110
Framfjaðrir I Volvo F86 — N
— 86
Afturfjaörir F86 — N86
Pöntunum veitt móttaka I
sima 84720
Hjalti Stefánsson
HUIIIUOKt I , tiHh 4 20)1,
Óskum eftir
blaðburðar-
fólki í
Stangarholt,
Stórholt,
Lindargötu og
Skipholt
VÍSIR
Sími 86611.
[ VKKSUJX
AUGLYSINGASIMAR VISIS:
85611 OG 11660
/-HKHHHKHHHHHK—V
Athugið verðtö hjá okkur!
Okkar verð
236.500
iitaðgreiðsluverð
212.850
NORÐURVERI
llaiuni 4a, slmi 26470.
KKKKKKKKKKKH
Viliu lata þer liöa vel allan solarhring-
mn?
Undirstaöan fyrir goðri liðan er að
sofa vel.
H|a okkur getur þu fengið springdyn-
ur i stifleika sem hentar þer best, unn-
ar jr fyrsta flokks hraefni.
Viðgerðir a notuðum springdynum.
Opió virka daga írá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-i.
ÆéMÆS Springdýnur
Helluhrauni 20, Simi 53044.
Hafnarf irði
SPEGLAR
r
u U D\ ;to /IC 1 RRj
L A
Antik-spegl-
arnir komn-
ir aftur.
SPEGLABUÐIN
Laugavegi IS.Simi 19635.