Vísir - 15.11.1976, Síða 1
V
Úrskurðaður í gœsluvarðhald:
ÓVlST AD MAÐURINN TENG-
IST HVARFI GEIRFINNS
Telja að Sœvar hafi sagt honum frá málsatvikum
Hassiö fannst I þessum
bil er hann haföi nánast
veriö rifinn niöur
eftir aö hann kom til landsins
f desember í fyrra. I
Maöurinn seip úrskuröaöur
var i ailt aö 20 daga gæsluvarö-
hald aöfaranótt laugardags
vegna rannsóknar Geirfinns-
málsins, er talinn búa yfir meiri
upplýsingum en hann vill kann-
ast viö. Þaö er einkum samband
hans viö Sævar Ciecielski sem
sakadómur vill kanna nánar.
(Jrskuröur þessi hefur veriö
kæröur til hæstaréttar.
Birgir Þormar fulltrúi hjá
sakadómi kvaö upp þennan
gæsluvaröhaldsúrskurö. 1 sam-
tali við Visi vildi hann ekki
segja annað um málið en þaö
sem aö ofan greinir. Um ástæö-
ur þess aö hann kvaö upp þennan
Urskurð svaraöi hann því til, aö
hann hefði átt helgarvakt og
þetta þvikomiö Isinn hlut, en aö
ööru leytiheföihann ekki fjallaö
um rannsókn Geirfinnsmálsins.
Gögn málsins veröa að líkindum
send hæstarétti I dag vegna
kæru réttargæslumanns þess
handtekna.
Eigandi hassbilsins
Viðkomandi maður er liðlega
þrítugur og komst hann I kast
viö fikniefnadeildina i desember
i fyrra. Þá fundu tollverðir
nokkur kiló af hassj sem falin
vóru i bil þessa manns, en bill-
inn var fluttur hingað til lands
með skipi. Eigandinn hgfði um
haustiö ferðast nokkuö erlendis
i bilnum og munu hann og Sæ-
var hafa haftnokkurt samband
þar.
Sævar Ciecielski var einnig
handtekinn vegna þessa hass-
máls og i framhaldi af þvi
komst upp um fjársvikin hjá
pósti og sima og Guðmundar-
málið, þannig, aö Sævar hefur
setið I varðhaldi siðan. Hann
gekkst við sinum hluta af hass-
inu ásamt tveimur öðrum, en
þátttaka bileigandans var mjög
óljós i þessu máli. Þetta hass-
smygl er enn til meðferðar hjá
rikissaksóknara.
Yfirheyrður áður
Ljóst er að bileigandinn og
Sævar hafa verið kunningjar
um nokkurt skeið. 1 mai mánuði
gaf bileigandinn skýrslu fyrir
sakadómi um kunningsskap
sinn og Sævars og var ekki
kallaður til yfirheyrslu fyrr en
siðastliðinn föstudag. Var hann
yfirheyrður allan þann dag og
fram á nótt þar til ljóst þótti að
kveöa varð upp gæsluvarð-
haldsUrskurð.
Samkvæmt upplýsingum sem
Visir hefur aflað sér var bileig-
andinn ekki handtekinn nU
vegna nýrra upplýsinga frá
gæsluvarðhaldsföngunum fjór-
um og er með öllu óvist aö hann
geti gefið einhverjar upplýsing-
ar um hvarf Geirfinns Einars-
sonar.
Eins og Visir skýrði frá á
laugardaginn hefur verið settur
enn meiri kraftur i rannsókn
Geirfinnsmálsins og var unnið
sleitulaust alla helgina.
Þá má geta þess, að saka-
dómur hefur skrifaö niður á
lista nöfn fjölda manna sem
samkvæmt framburöi gæslu-
fanganna eiga að hafa verið i
dráttarbrautinni i Keflavik
kvöldið sem Geirfinnur hvarf.
Eruhin óliklegustu nöfn á þeim
lista.
Bensíneyðslan nœr
tvöfalt meiri í bœjar-
akstri en á þjóðvegunum
w
Omar Ragnarsson skrifar um bensíneyðslu
rúmlega 30 bíltegunda
- Sjá Bílarnir og við á bls. 12 og 13
Hvernig fer persónukjör með valkost- um fram? Sjá grein Jóns Stein- ars Gunnlaugssonar á bls. 11 Á uppboðum fást um 50% aðflutningsgjalda uppboðsvarningsins segir Björn Hermannsson, tollstjóri, á blaðsíðu 14
ER ÞAÐ GLÆPUR AÐ RÆÐA ÞESSI MÁL? Guðmwndur Magnússon, skólastjóri, svarar grein Haralds Blöndals um aðgerðir kennara á dögunum — sjá bls. 8
HVERJIRRAÐA: RIKISSTJÓRNIN EÐA - II * • x I • r
KRATARNIR í RÁÐUNEYTUNUM? STs “V