Vísir - 15.11.1976, Síða 5

Vísir - 15.11.1976, Síða 5
Stœrsta reið- hjól heims Eins og allir vita er hjólhesturinn þarfasti þjónn frtenda okkar dana, og þaö var þvi ekki nema að vonum, aö þaö yröi dani, sem smlöaöi stærsta reiðhjól heims. — Tage Krogshave, vélvirki frá Jótlandi, sést hér stýra gripnum, en hefur 68 fætur sér til hjálpar við aö stlga hjóliö. — Hvort notkun svona farartækis á eftir aö veröa útbreidd, getur veriö að nokkru undir þvl komiö, hve djarfir þeir veröa hjá OPEC I benslnhækkunum. Flytur EBE skýrslu frá íslandi Utanrikisráðherrar EBE-landanna þykja liklegir til þess i dag að hafna tilboði sovét- manna um samstarf við Comecon, efnahags- bandalag A-Evrópu. Er búist við þvi að þeir leggi fram gagntilboð um samstarf á sviði samgangna og flutn- inga, umhverfismála og upplýsingaskipta. Hinsvegar leikur EBE hugur á að auka samskiptin viö Júgó- slaviu, meðan stjórnin í Belgrad; er sögð á nálum um, hvort slikt mundi styggja valdamenn I Kreml.—Júgóslövum erum og ó, þvl að þeir kvíða meiri afskiptum Sovétrikjanna af innanlandsmál- um þeirra, þegar hinn 84 ára gamli Tito hverfur frá. A dagskrá fundar utanrikisráð- herranna verður einnig sú fyrir- ætlun samtaka oliuútflutnings- rikja að hækka verö á oliu enn einu sinni, sem mundi hafa alvar- legar afleiðingar á efnahagslíf EBE-landa sem annarra iðnaðar- rikja. Finn-Olav Gundelach, nýkom- inn frá viðræðum við Einar Agústsson i Reykjavik, mun flytja utanrikisráðherrunum skýrslu um það sem þeim fór á milli í siðustu viku og viöbrögð is- lendinga við óskum EBE um veiðiheimildir innan 200 milna fiskveiðilögsögunnar. EBE-löndin niu hafa loks orðið á eitt sátt um sina eigin 200 milna fiskveiðilögsögu, og er nú næst fyrir dyrum að ræöa um gagn- kvæmar fiskveiöiheimildir við riki utan EBE. OPEC undir- býr nýja olíuhœkkun Helstu olíuútf lutnings- ríkin byrja i dag að leggja drög að nýrri hækkun olíu- verðS/ þrátt fyrir viðvar- anir um að hærri bensin- kostnaður gæti sett efna- hagslíf Vesturlanda úr skorðum. Fjárhagsráð OPEC-samtak- anna kemur saman til fundar i dag og mun á næstu tiu dögum fara i gegnum gögn og skýrslur til að finna sannanir fyrir nauðsyn nýrrar verðhækkunar. Embættismenn OPEC hafa vis- að á bug viðvörunum bandarikja- manna og annarra vesturlanda- manna um alvarlegar afleiðingar nýrrar oliuhækkunar fyrir efna- hag vestrænna rikja. Oliuverðstöðvun hefur nú veriö i gildi i 15 mánuði, en sérfræöing- ar telja, að hún verði afnumin að þessu sinni. Spá flestir þvi, að næsta verðhækkun verði um 10%, en kvisast hefur, að þeir áköfustu innan OPEC heimti hærri hækk- un. Leggja til fanga- skipti Chile og Sovétríkjanna Chile hefur boðist til þess að láta lausan Luis Corval- an, leiðtoga kommúnista í Chile, í skiptum fyrir sovéska andófsmanninn, Vladimir Bukovsky, eftir því sem Sakharov mann- réttindanefndin i Kaup- mannahöfn segir. — Bu- kovsky er í fangelsi skammt austan Kreml. Talsmaður mannréttinda- nefndarinnar segir, að henni hafi borist bréf frá stjórn Chile, þar sem gengiö sé aö tillögu um fangaskipti milli landanna Sovét- stjórn hefur hinsvegar ekki svar- að tilboðinu. Corvalan var tekinn til fanga eftir byltingu hersins 1973. Bu- kovsky var dæmdur 1972 i tólf ára fangelsi og útlegð fyrir and- sovéskan áróður. A byltingarafmælinu 1974 skor- aði chilestjórn á Sovétrikin að hafa skipti á pólitiskum föngum. Sovétstjórnin, sem kannast ekki við að hafa slika fanga, hafnaði. Mannréttindanefndin i Kaup- mannahöfn, sem kennd er við Andrei Sakharov, segist hafa stungiö upp á þvi viö stjórnir þessara tveggja rikja, að bæði löndin létu lausa þessa tvo fanga. Um leiö var stjórnin i Moskvu beðin um að leyfa Ninu, móður Bukovskys, að fylgja syni sinum úr landi, en hún hefur barist ákafri baráttu fyrir þvi að fá hann lausan. Bukovsky var meðal fyrstu manna, til aö halda þvi fram opin- berlega, að yfirvöld neyddu and- lega heilbrigða stjórnarand- stæðinga til að gangast undir geð- læknismeðferð vegna stjórn- málaskoðana þeirra. O o o o VERT ÞÚ DOIUIARINN Simca 1307/1508 nýjasti og glæsilegasti bíllinn frá Chrysler í Frakklandi, var valinn bíll ársins í Evrópit 1976. Simca 1307/1508 hefur ekki fengist afgreiddur til íslands fyrr en nú, vegna gífurlegrar eftirspumar á meginlandinu. Bíllinn er fimm manna og með fimm hurðir, þannig að breyta má honum í stationbfl á nokkrum sek- úndum. Pú getur valið um 1294 cc eða 1442 cc vél, sem hefur vakið athygli fyrir litla benzín notkun, en mikinn kraft. í bílnum er glæsi- leg innrétting. hituð afturrúða, kraft- mikil miðstöð, elektrónísk kveikja, og ýmislegt fleira er fáanlegt eins og t.d. rafmagnsrúðu-upphalarar, litað gler, framljósaþurrkur og stereo-hátalarakerfi. Fyrstu sendingarnar uppseldar, tryggið yður bíl úr næstu sendingu. SimiP 1307-5imtH 1508 Þú ert besti dómarinn í gæðamáli Simca 1307/1508 — aðrir hafa sagt að þetta sé bíll morgundagsins. Ifökull hf. ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.