Vísir - 15.11.1976, Qupperneq 7

Vísir - 15.11.1976, Qupperneq 7
7 Hvitur leikur og vinnur. E # Q Í lAi i i i .•■nv-Xj 6 étttt 4° i # I £ tt&& iAi ?- B C □ ’ S® F Q H Hvitt: Portisch Svart: Tal Moskva 1967. 1. b6! Dxb6 2. Dc3! og riddarinn á a5 fellur. Spingoldkeppnin i Bandarikj- unum veitir rétt til landsliðs- keppni og i úrslitum hennar i ár spiluðu tvær góðar sveitir, Rosen- kranz-Katz-Cohen-Mohan-Bates og Rapee-Solodar-Lawrence— Bluh m en ta 1-Ja co by-B er ko w i tz. Sú fyrrnefnda vann sigur og þar eð hún hafði lika unnið Reisingerkeppnina fer hún sjálf- krafa i úrslit um landsliðsréttinn. Hér er spil frá úrslitaleiknum. Staðan var allir utan hættu og vestur gaf. éi V D-8-7-5-3 ♦ D-10-7-5-3-2 * 7 * K-D-G-6-2 V 10-2 + A-9-6 8-5-3 é 9-8-7-3 V K-6-4 ♦ K-8 * A-10-9-6 Sagnir gengu eins á báðum borðum: Vestur Norður Austur Suöur P P 1G P 2 Hx) P 2S P 3 G P 4S P P P A báðum borðum var útspilið spaðaþristur. Þegar Bates var austur, drap hann á spaðaás og spilaði út laufakóng. Suöur drap á ásinn og þar með var það mál af- greitt. Aftur kom tromp, austur tók trompin, hálaufin og trompaði lauf. Siðan spilaði hann hjarta- tvist, svinaði niunni og suður drap með kóng. Þá kom tigull, drepinn með ás og sagnhafi átti siðan af- ganginn af slögunum, fimm unnir, 450 til a-v. Rapee i austur á hinu boröinu fékk hins vegar engan möguleika hjá Cohen. Hann drap spaðan i blindum og spilaði laufi á drottn- inguna. Cohen gaf. Þá tók Rapee trompin og spilaði laufi á gosann. Cohen gaf. 1 þessari stöðu ákvað Rapee að spila norður upp á hjartahjón. Hann spilaði þvi hjarta á tiuna. Norður drap, spilaði hjarta til baka og Rapee svinaði. Suður drap með kóng og spilaði meira hjarta. Varnarspil- ararnir fengu siðan tvo slagi i viðbót, tveir niður, 100 til n-s. Smaauglýsingar VtSIS eru virkasta verðmætamiðlunin visir Fyrstur með fréttimar é A-10-5 y A-G-9 ♦ G-4 * K-D-G-4-2 Tigrisdýr eru litið hrifin af þvl að mannskepnan komi náiægt afkvæmum þeirra. Þetta myndarlega 6ára gamla tigrisdýr sættir sig þó við að maðurinn haldi á af- kvæmunum f þetta sinn. Maðurinn, Rick Giassey, hefur nefnilega séð um Bagh- dad (tigrisdýrið) Ifjögur ár, 10 klukkustundir á hverjum degieru þau saman, svo þau eru ágætustu vinir. Myndin var tekin I dýragarði f Kalifornfu. - : • ■ ' '.-V . ■ Hundur fyrir forsetodótturina . Það er móðir Jimmy Carters, Lillian Carter, sem á þennan stóra hund sem þarna er meö henni á myndinni.Lilliansem er 78 ára gömul segist hafa hund- inn heima hjá sér svo aö sonar- dóttirin, Amy sem er 8 ára, geti leikið sér að honum, þegar hún kemur i heimsókn. Amy dvaldist mikið hjá ömmu sinni meðan foreldrar hennar voru á þeysingi i kosn ingaslagnum, og lék sér þá að sjálfsögðu að hundinum. Liklega hefðu fæstir krakkar á móti þvi að hitta hundinn. Rod Stewart í hljómleika- ferð til Svíþjóðar Rod Stewart og Britt Ekland eru ein af þcim sem flúið hafa Bretland vegna skattanna. Þau búa nú i villu i Los Angeles og hafa gert það siðastliðin tvö ár. Sú villa er ekki sú eina sem par- ið á. Þau eiga fjórar til. I þessari viku er von á Rod Stewart til Sviþjóðar. Þar syng- ur hann og spilar með hljóm- sveit sinni. En hann hyggst koma einn. Brett Ekland verður eftir. I þetta skipti heimsækir hún ekki heimalandið, en eins og menn rekur kannski minni til, þá er hún sænsk. Rod Stewart gekk tveimur börnum i föður stað þegar hann og Britt hófu búskap saman. Eldra barnið er 11 ára stúlka, sem heitir Victoria en faðir hennar er Peter Sellers. Yngra barnið er 4 ára gamall drengur, Nicolai Faðir hans er Lou Adler. Það skortir litið hjá fjölskyld- unni, nema kannski ástina hjá þeim Britt og Rod þessa dag- ana. „Það er ekki hægt að tala við Britt”, sagði Rod nýlega. „Hún horfir stöðugt á sig i spegli og spyr hvort mér finnist hún sæt.” En áður hefur Rod sagt að Britt sé einmitt sú stúlka sem „hægt er að tala við um allt”. En ætli það gangi ekki svipað fyrir sig hjá þeim og mörgum öðrum I sambúðinni. Allavega kveðst Rod þó ekki vilja gifta sig. Hvað Britt vill, hefur þó ekki komið fram. Visir núsiða

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.