Vísir - 15.11.1976, Page 13

Vísir - 15.11.1976, Page 13
Það nvigsta frá Volkswaaen Nú er það Golf með díselvél Bæði austan hafs og vestan beina menn nú at- hyglinni i auknum mæli að disilvélum i bifreiðar. International-verksmiðj- urnar bjóða nú þegar upp á japanska sex strokka dísilvél i Scout og Travel- er, og stóru verksmiðj- urnar vestra eru einnig með dieselvélar á prjón- unum. i Vestur-Þýska- landi er kominn á mark- aðinn Volkswagen-Golf með disilvél. Að visu hefur verið hægt að fá bila af gerðinni Peugout 204 með disilvel, þannig að Golf er ekki fyrsti smábillinn, sem fáan- Iegur er með þess konar vél, en disilvélin i minni Peugout-biln- um hefur aldrei náð vinsældum, enda frekar. kraftlítil og litið viðbragð i henni. En disilvélin i Golf er ekki þessum annmarka háð. Hún er 50 hestöfl, eða jafn aflmikil og bensinvélin, og há- markshraði og viðbragð ekkert siðra. Að visu er hún 1571 cm3, en bensinvélin 1092 cm3, en eyðslan er þó ekki meiri, og að sjálfsögðu er olian miklu ódýrari en bensinið. Einn galli er þó á gjöf Njarðar: Disil- GOLFINN VERÐUR TÆP- LEGA 200 þúsund krónum dýrari en bensin-Golfinn, og þar sem bensin-Golfinn er með sparneytnustu bilum, þarf mikinn akstur til þess að um sparnað verði að ræða, jjegar dæmið er endanlega gert upp. Evðsla oa sparakstur Eyðslan er nœr tvöfalt meiri í bœjarakstri „Blessaður vertu, hann er alveg sérstaklega sparneytinn, eyðir um sjö litrum á hundraðið”. Hve oft heyrast ekki full- yrðingar sem þessar hjá hreyknum bileigendum, og þeg- ar sannieiksgildi fuilyrðingar- innar er dregið i efa, bætir hinn hrifni bileigandi jafnvel við með áherslu. ,,Ég hef mælt þetta sjálfur, meira að segja innan- bæjar eyðir hann innan við sjö litra”. Venjulega er tilgangslit- ið aö ræða málið nánar. Það virðist vera furðu-algengt, að menn setji metnað sinn i, að bilarnir, sem þeir eiga, eyði sem m innstu, og næstum eins og verið sé að væna þá um ávirðingu, að draga I efa spar- neytni bilsins. Nær tvöfalt meira i bænum en út á vegum Greinilegt er, að margir taka alltof bókstaflega fullyrðingar sölumanna bifreiða um spar- neytni bilanna. Þegar siðan er haldin spar- aksturskeppni, þarf ekki lengur vitnanna við: svona eru nú bilarnir sparneytnir. * En það er nú öðru nær, og það sýna visindalegar mælingar. Það er sem sé altitt, að bill eyði allt að tvöfalt meira i bæjarakstri en úti á þjóðvegi. Gott dæmi eru til dæmis Volkswagen 1303 bilarnir, sem á sinum tima léku sér að þvi að súpa allt upp i 17-18 litra á hundraðið i bæjarakstri, að visu nýir, ekki rétt stilltir og i vetrarkulda. Broncoinn minn skolaði niður þetta 27-30 litrum á hundraðið i bæjarakstri að vetri til, en þeg- ar ég sagði öðrum Bronco-eig- endum frá þessu, litu þeirámig eins og argasta lygara. „Þetta getur ekki verið, minn eyðir bara tuttugu,” sögðu sumir. En i þýska bilablaðinu Auto Motor Sport var Bronco nýlega prófaður, og viti menn: meðal- eyðsla i sumarveðri var 25,8 litrar á hundraðið. Raunveruleg eyðsla mæld visindalega Ýmsir aðilar erlendis hafa mælt bensineyðslu á strang- visindalegan hátt: bilunum ekið eftir nákvæmum reglum sem likast þvi sem er i bæjarakstri og eyðslan mæld, sömuleiðis á mismunandi hraða. I Bandarikjunum er opinber stofnun, sem framkvæmir þess- ar mælingar, og vald þessarar stofnunar eykst hröðum skref- um, þvi aö innan nokkurra ára, verðurbannað að framleiða bila i Bandarikjunum, sem eyða meira en ca. 15 litrum á hundrað kilómetra, samkvæmt mælingum. Hitt er svo annað mál, að mælingum þessara aðila ber ekki alltaf alveg sam- an, og ökulag einstaklinga skekkir þetta einnig að því við- bættu, að engir tveir bilar af sömu gerö eru nákvæmlega eins. En til þess að gefa hug- mynd um, hvernig eyðslan mæl- istmismunandimikil.skal tekin sem dæmi mæling, sem danska blaðið Bilen gerði á nokkrum Bilgerð. Citroen 2CV Ford Fiesta Fiat 126 Volkswagen Polo Datsun 120Y Volkswagen Golf Mini 850 Renault 4 Fiat127 Honda Civic Toyota Corolla Renault 5 Mazda 1300 Opel Kadett 1200 Simca 1100 Fiat 128 Ford Escort Volkswagen 1200 Volvo 343 Austin Allegro Simca 1307 Volkswagen Passat Ford Cortina Saab 99 Citroen GS Sumbeam 1300 Fiat131 Opel Record 1900 Citroen CX 2000 Volvo 244 Meðaltalseyðslan er byggð á þvi, að eknir eru 15 kilómetrar á 70kiiómetra hraða, 15 kilómetr- ar á 90 kilómetra hraða, 5 kiló- metrar á 110 kilómetra hraða og loks 15kilómetrarí bæjarakstri. Eins og sést greinilega, er eyðslan langmest i bæjarakstri, oger hún töluvert meiri en á 110 kilómetra hraða, og fyrir þá, sem mest aka innanbæjar, hef- ur sú tala mest gildi. Það sést einnig, að vélarstærðin og stærð bils er ekki einlit. Sé billinn vélarvana, eyðir hann oft meiru en bill, sem hefur stóra vél, sem vinnur sér létt. Það skal tekið fram, að eyðslan á Volvo 244 var mæld, stuttu eftir að sá bill fékk nýja vél, og hefur verksmiðjan siðan náð eyðslunni nokkuð nið- Bæjar A 70 k Meöaltal akstur hraða 6,3 7,5 4,7 6,4 8,1 4,8 6,9 8,7 4,8 7,3 8,8 5,8 7,4 9,7 5,8 7,4 9,2 5,9 7,5 9,5 5,8 7,5 8.9 6,3 7,6 9-4 6,0 7,6 9,7 5,8 , 7,8 9,6 6,1 7,9 9,9 6,2 8,1 9,8 6,5 8,3 10,3 6,5 8,3 10,6 6,1 8,4 10,0 6,6 8,4 10,2 6,6 8,4 10,7 6,4 8,5 11,2 6,2 8,6 11,7 6,9 8,7 11,7 6,6 8,9 11,3 7,3 9,0 11,3 7,3 9,1 12,2 7,0 9,2 12,3 7,1 9,2 11,6 7,4 . 9,5 12,2 7,3 9,6 12,5 7,2 9,8 13,5 7,6 11,6 15,3 8,8 ur. Það vekur einnig athygli, að röð.bilanna verður nokkuð önn- ur ibæjarakstri eingöngu, held- ur en i blönduðum akslri. Röð efstu fjögurra bilanna er sú sama, en Renault 4 fer upp um fjögur sæti, Fiat 127 upp um tvö sæti og Volkswagen Golf upp um eitt sæti. Toyota Corolla fer upp um tvö sæti og Fiat 128 um tvö, Sunbeam 1300 um fjögur sæti. Að lokum skal þess getið, að orðið sparakstur er tvieggjað, þvi að vélar sumra bilanna hreinlega hrynja niður, ef þær eru pindar til sparnaðar til langframa, eins og gert er i sparaksturskeppni. Verða pessu atriði gerö nánari skil sið- ar i þessum bilaþáttum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.