Vísir - 15.11.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 15.11.1976, Blaðsíða 15
19 w vism Mánudagur 15. nóvember 1976 Tjörnin okkar reykvik- Stundum varó það til inga var eins og svana- þess aö snaggaraleg önd vatn þegar hann Loftur skaust til og haföi af atti þar leió framhjó um þeim brauöió, En þeir daginn. Hann slóst i hóp voru ekkert aö æsa sig þeirra sem stóðu á upp viö þaó. Litu bara á tjarnarbakkanum og eftir henni drambsömum horfðu hugfangnir á svansaugum. þessa stóru hvitu fugla, synda rólega fram og aftur. Þeir gnæföu tignarlega uppúr andamergöinni, sem ykkur þykir svo vænt um. Ef kastaö var til þeirra brauói, lutu þeir höföi hægt og tigulega, eins og það væri rétt á mörkum þess aö þaö væri samboðið virðingu þeirra. Lítil hvít kisa stóð lika a tjarnarbakkanum. Og sleikti út um. Oðru hvoru dyföu svanirnir ser, jusu yfir sig vatni og risu svo hálfir upp ur þvi með miklum vængjasiætti. Þá hopaði kisa nokkur fet lengra upp á tjarnar- bakkann. — OT "|4 \ i 'í ' í ■ < Wh&K . ÆjfM : ■ ||»k v* .*' \ twi.' J||l|pl ''■{0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.