Vísir - 15.11.1976, Qupperneq 22
26
Mánudagur 15. nóvember 1976 yism
i dag er mánudagur 15. nóvem-
ber. 320 dagur ársins. Árdegisflóð
i Reykjavik er klukkan 12.16 og
siðdegisflóö er klukkan 25.01.
Helgar- kvöld og næturþjónusta
lyfjabúða i Reykjavlk vikuna 12.-
18. nóvember annast Vesturbæjar
Apótek og Háaleitis Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
"'Kópavogs Apótekeropið öll kvöld.
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
Hafnarfjörður — Garðahreppur'
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistöðinni, simi
51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-’
ir á veitukerfum borgarinnar óg i
öðrum tilfellum sem borearbúar
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfirði I-
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnána. Simi
27311 svarar alla virka daga frái
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
1
Mfcii m&mlm
iHI! llii * ' y ' 1
i CENCISSKRANINC
NR.ZM - 10. nóv eraber 1976
kr»B frá Elnlng KU3.00 Kaup SaU
2/11 i 01 -Baodarfkjadollar 18?. 50 189. 90
10/11 i C2-Sterlingapund 310,05 311.05
9/11 i 03-Kanadadollar 194.65 195, 15
10/11 100 04-Danakar krónur 3197,65 3206,05 »
9/11 100 05-Norakar krónur 3577, 60 3587, 00
10/11 100 06-S«enakar Krónur 4473.75 4485,55
9/11 100 07-Finnak mörk 4927,20 4940,20
10/11 100 OB-Franakir frankar 3800. 45 3810,45
100 09-Belg. írankar 509,25 510,45 r
9/11 100 10-Sviaan. frankar 7754.20 7774,60
10/11 100 11 -Gyllinl 7486, 05 7505,75 1
9/11 100 12-V.- Þýak mörk 7834, 15 7854,85
5/11 100 13-Lírur 21. “0 21.96
10/11 100 14-Auaturr. Sch. 1103. 05 1105,95 '
100 15-Eacudoa 602. 40 604,00 ‘
9/11 100 16-Peaetar 277,30 278, 00
10/11 100 17-Ven 64, 36 64. 53
* Bri syting frá aíBuatu akrántngu.
BELLA 1
Það er mjög truflandi þegar ná-
grannarnir eru að rífast — maður
heyrir ekki orö!
Þaö vantar
skuldasérfræöing
- enginn veit
meira um
skuldir en ">
En þúert
svo léíegur
mannþekkjari
— Sjáðu bara
hvaö þú hefur
g°tt álit á þér-
sjálfum!
Reykjavik Kópavogur.
'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud’.!-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið': Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um iækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200 -lökkvilið og sjúkrabifreið’
s' 100.
Ilafnarfjörður: Lögreglan simi'
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Aðalfundur Arnesingafélagsins i
Reykjavik verður haldinn i Dom-
us Medica þriðjudaginn 16. nóv.
nk. klukkan 20.30. Dagskrá venju-
leg aðalfundarstörf.— Stjórnin.
Húsmæðrafélag Reykjavikur
heldur fund mán. 15 nóv. klukkan
8.30 I félagsheimilinu Baldurs-
götu 9. Sýnikennsla i sildarrétt-
um.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 35., 37. og 38. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1976, á eigninni Hellisgata 21, 2. hæö, Hafnarfirði. Talin
eign Eliasar Rúnars Eliassonar fer fram eftir kröfu
Tryggingastofnunar rikisins, Jóns Finnssonar, hrl., Vii-
hjálms Þórhallssonar, hrl., og Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar
á eigninni s jálfri miövikudaginn 17.nóv. 1976, kl. 14.30.
Bæjarfógetinn iHafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 21., 23. og 25. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1976, á eigninni Trönuhraun 2, (2/3 hluti), Hafnarfirði,
þinglesin eign Vélsmiðjunnar Kára h.f., fer fram eftir
kröfu Einars Viðars hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn
17. nóv. 1976, kl. 16.00.
Bæjarfógetinn IHafnarfirði.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
AÐALFUNDUR Félags ein-
stæðra foreldra verður að Hótel
Esju mánudagskvöldið 15. nóv.
kl. 21. Dagskrá fundarins er að
Jóhanna Kristjónsdóttir, form.
FEF flytur skýrslu fráfarandi
stjórnar lesnir verða reikningar
og siðan fer fram stjórnarkjör Að
loknum aðalfundarstörfum verð-
ur flutt skemmtiefni og nefna má
að jólakort FEF verða afhent á
fundirium.
Fótaaðgerð fyrir aldraöa, 67
ára og eldri i Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00
fh.Upplýsingar i Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 I
sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig
25, simi 32157.
Minningarspjöld Háteigssóknar
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur Stangarltolti 32, simi
22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa-
. leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, sirhi
82959 og Bókabúð Hliðar Miklu-
. braut 68.
Minningarspjöld liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá
kirkjuverði Dómkirkjunn.ar,
versluninni Emmu Skólavörðu-
stig 5, Versluninni Aldan, öldu-
götu 29 og prestkonunum.
AL-ANON
Ablstandendur drykkjufólks.
Reykjavik fundir:
Langholtskirkja: kl. 2 laugar-
daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju-
daga. Simavakt mánudaga: kl.
15-16 og fimmtudaga kl. 17-18.
Simi: 19282, Traðarkotssundi
6. Vestmannaeyjar:
Sunnudaga kl. 20.30 Heimagötu
24, simi 98-1140.
Akureyri:
Miðvikudaga kl. 9-10 e.h. Geisla-
götu 39, simi 96-22373.
ASPARAGUS KOKTEILL
Uppskriftin er fyrir 4.
250 g. aspargus
190 g mandarinur (úr dós)
1/2 búnt steinselja
Sósa:
1 dl. rjómi
4 msk. (60 g.) oliusósa
(mayonnaise)
1 msk mandarinulögur
1 tsk sitrónusafi
salt
pipar
Látið vökvann renna af asp-
argus og mandarinum. Smá-
saxið steinseljuna. Blandið
aspargus, mandarinum og
steinselju vel saman og setjið i 4
litlar skálar.
Sósa: Hálfþeytið rjómann.
Hrærið saman, rjóma, oliusósu,
mandarinulög og sítrónusafa.
Bragðbætið sósuna með salti og
pipar. Hellið sósunni yfir inni-
hald skálanna. Berið réttinp
fram sem forrétt.
GUÐSQRÐ
DAGSINS:
En það sé
fjarri mér
að hrósa
mér, nema
af krossi
Drottins
vors Jesú
Krists, fyrir
hvern heim-
urinn er mér
krossfestur
og ég heim-
inum.
• Gal. 6,14-15
Urval af Æ
bílaáklæðum a*
(coverum) Jt*
Sendum
í póstkröfu
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Ef bílinn er auglýstur
fœst hann hjá okkur