Vísir - 15.11.1976, Síða 28

Vísir - 15.11.1976, Síða 28
 VÍSIR Mánudagur 15. nóvember 1976 Forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins: VELTI BÍLNUM — og var bœði ölvaður og réttindalaus Tveir menn voru fluttir á slysadeiid Borgarsjúkrahúss- ins eftir umferöarslys austur f Biskupstungum aöfaranótt laugardagsins. Höföu þeir velt bil sem þeir voru á, og var ökumaöur hans bæöi ölvaöur og réttindalaus. Munu þeir báðir hafa meiðst nokkuð, en þó ekki lifshættu- lega. — klp — Fannst lótin í Sundahöfn Skipverji á skipi sem lá í Sundahöfn kom auga á lik sem flaut í vesturhorni hafnarinnar á föstudaginn. Geröi hann lögreglunni þeg- ar viðvart og náöi hún likinu úr sjónum. Reyndist þaö vera af vistmanni frá Klepps- spitalanum, sem horfiö haföi þaðan fyrir nokkru og mikil li-it var gerð aö á sinum tfma. — klp — Féll í stiga og beið bana Kona á miöjum aidri fannst látin á stigapalli á þriöju hæö á Hótel Sögu á laugar- dagsmorguninn. Allt bendir til aö konan hafi verið á leiö út af hótelinu en oröið fótaskortur og hrapaö niöur stigann. Litill umgangur er venju- lega um þennan stiga og er þvi ekki vitaö meö vissu hvenær slysið varö, en konan fannst um klukkan niu um morgun- inn. — klp — EYJAR: |Rafmagnslaust í alla nótt Rafmagnslaust var I Vest- mannaeyjum I alla nótt og aft- ur f morgun. Varö aö notast viödieselrafstööina eingöngu í morgun þegar Vfsir haföi samband þangaö. Astæöan fyrir rafmagns- leysinu var bilun uppi á landi i einangrún. Fór rafmagniö klukkan eitt I nótt vegna bilunarinnar og var raf- magnslaust til klukkan hálf sex f morgun. Þá tókst aö gera viö bilun- iná, eh rafmagniö fór siðan aftur í morgun og var þá tekið til viö aö gera viö aftur, svo Eyjamenn hafa lfklega fljótt fengið rafmagniö aftur. — EA Hcettir störfum um sinn vegno antikmálsins Björn Vilmundarson, forstjóri Ferðaskrifstofu rfkisins, hefur fengiö lausn frá störfum aö eig- in ósk. óskaöi hann eftir iausn um stundarsakir meöan rann- sókn færi fram á meintri aöild hans aö meintum brotum á rekstri antikverslunar f Reykja- vfk.Kjartan Lárusson, fuiltrúiá Feröaskrifstofu rikisins, hefur veriö settur forstjóri um sinn i staö Björns. Eins og fram hefur komiö I fréttum Visis er hafin rannsókn i sakadómi á innflutningi antik- húsgagna til landsins og sölu þeirra hér. Er sú rannsókn gerö aö kröfu saksóknara samkvæmt gögnum frá skattrannsókna- deild. Fram hafa komið ákveönar grunsemdir um aöild Björns aö þessu máli og því þykir eölilegt aö hann láti af störfum, aö minnsta kosti meöan rannsókn- in fer fram. Lausnarbeiöni Björns barst samgönguráðu- neytinu fyrir helgi, en þar mun þetta mál hafa verið mjög til umræðu aö undanförnu. — SG mmm — * ~ jm Kennarar f M.H. ræddu kjaramál sfn f staöþess aö kenna imorgun. A Iitlu myndinni sést Arnljótur Björnsson, forseti lagadeildar Há- skólans, kenna f morgun. En lagaprófessorar neituðu aö taka þátt f vinnustöövuninni. Ljósmyndir Visis Loftur. „AÐVORUN TIL STJÓRN VALDA ## Þetta er aövörun til stjórn- valda. Mér er kunnugt um aö aðildarfélög BHM hafa fullan hug á aö láta ekki viö svo búiö sitja ef ekki veröur hlustaö á kröfur þeirra”, sagöi Jón Hannesson, formaöur launa- málanefndar Bandalags há- skólamanna, i viðtali viö Vfsi I morgun. Almennt verkfall er nú hjá þeim mönnum innan BHM er vinna opinber störf. Jón Hannesson^-kvaðs-tekkt^ tiafa fengið nánari fréttir hve vinnu- stöövunin væri viðtæk og myndi það ekki liggja ljóst fyrir fyrr en siðar i dag. Jónas Bjarnason, formaður BHM, sagði I morgun aö enn hefði bandalagið ekki oröið vart við nein viöbrögð frá stjórnvöld- um, hvorki jákvæð né neikvæð. — EKG Alþýðubandalagið: BALDUR OG OLAFUR í MIÐSTJÓRNINA Baldur óskarsson og Ólafur Ragnar Grimsson sem báöir skipuöu fyrsta sæti á framboös- listum Samtaka frjálslyndra og vinstri manna viö siöustu al- þingiskosningar voru kosnir I miöstjórn Alþýðubandalagsins á flokksráösfundi þess nú um helgina. „Ég á von á þvi að Alþýöu- bandalaginu bætist fleiri úr Samtökunum. Mér sýnist það bendi alít i þá áttina”, sagði Ragnar Arnalds, formaöur Al- þýðubandalagsins, er Visir ræddi viö hann i morgun. Ragnar sagöi aö ágæt eining heföi rikt á flokksráðsfundin- um.Þar heföi veriö fjallaö um stjórnmálaviðhorfið. Sérstak- lega heföi veriö rætt um orku- málin á grundvelli nefndarálits sem legið heföi fyrir fundinum. — EKG Nígeríumennirnir farnir Sjómannasambandið höfðar mól ó hendur útgerð ms. Sögu „Nigeriumennirnir tveir fóru út á laugardaginn”,sagöi óskar Vigfússon, formaöur Sjómanna- sambandsins, i samtali viö visi f morgun. „Við fengum uppj|» hringingu frá útlendingaeftirlit- inu þar sem okkur var tjáö aö ráö væri fyrir þvi gert aö þeir færu utan á laugardagsmorgun. Var útlendingaeftirlitiö meö farseðla fyrir þá og vegabréfin þeirra”. Finnur Torfi Stefánsson, lög- fræöingur Sjómannasambands- ins sagði, er Visir ræddi við hann i morgun aö mun verr horfði nú um sættir en áöur i málinu. „Það hefur verið ákveðið aö höfða mál a hendur útgerð Siguröar Markússonar”, sagl Óskar Vigfússon ennfremur. „Það á að reyna á þaö i eitt skipti fyrir öll hvar við stönd- um. Hvort við séum óvirkir viö samningaborðiö”. Menn greinir mjögá um hvort nigeriumennirnir tveir eigi kaupkröfur á hendur útgerð ms. Sögu. útgerðarmaðurinn telur svo ekki vera. Sjómannasam- bandið telur hins vegar að þeir eigi verulegt inni hjá útgeröinni. Sagöi Óskar Vigfússon aö Sjó- mannasambandiö hefði greitt götu niugeriumannanna áður en þeir fóru úr landi og borgaö þeim farareyri svo að þeir kæmust af landi bortt. — EKG Nfgerlumennirnlr tveir, John Akayi og Ben George voru fluttlr meö þessari Cortlnu frá útlendingaeftirlitinu út á Keflavikur- flugvöli. Þar tók Agúst Björnsson þessa mynd. Sigaida: LONIÐ LEKUR, EN MANNVIRKI EKKI TALIN I HÆTTU „Þaö var aldrei meiningin aö loka fyrir leka, heldur hafa hann undir stjórn. Þaö hefur tekist vel og viö teljum aö mannvirkjum stafi engin hætta af lekanum”, sagöi Páll ólafs- son, verkfræöingur viö Sigöldu I samtali viö Vfsi I morgun. Undanfariö hefur veriö unniö aö þvl aö þétta uppistööulóniö viö Sigöldu. Hefur kostnaður viö verkiö numiö um 180 milljónum. Þrátt fyrir aö enn leki, sagöi Páll aö engin hætta væri á aö lekinn græfi undan mannvirkj- unum. „Það var byrjað aö láta renna I lóniö á þriöjudaginn,” sagöi Páll ennfremur. „Þaö er núna orðið hálf-fullt og ekki ætlunin að fylla þaö frekar.” Sagöi Páll aö ekki væri hægt aö fara hærra meö vatniö aö sinni .Ekki fyrr en afrennslis- skuröur væri tilbúinn. — EKG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.