Vísir - 22.11.1976, Qupperneq 3
VISIR Mánudagur 22. nóvember 1976
Miklu hefur verið landað af loðnu á Bolungarvfk i sumar, enda styst af miðunum. Hins vegar hefur
verksmiðjan átt i erfiðleikum með að anna þessu og loðnuskipstjórar eru þess mjög hvetjandi að ráðist
verði i stækkun verksmiðjunnar.
Myndin er tekin þegar landað var lír Gisla Árna á Boiungarvik fyrir nokkru. — Ljósmynd ViSis EKG
Aðildin að
EFTA hefur
ekki byggt
upp íslenskan
iðnað
— segja iðnrekendur
„Það hlýtur að vera
mjög mikilvægt atriði
fyrir þjoðfélagið i heild
að það sé stærri verk-
smiðja i Bolungarvik en
nú er. Það hlýtur að
borga sig á einu ári”,
sagði Gunnar Her-
mannsson, skipstjóri á
Eldborg GK, þegar Visir
ræddi við hann.
Enn virðist vera ágætur loðnu-
afli úti af Vestfjörðum þó að liðið
sé þetta á veturinn.
„Það sparar þjóðfélaginu marg
ar millj i gjaldeyri að þurfa ekki
að keyra norður á Siglufjörð. Það
tekur sjö, átta tima að keyra i
land til Bolungarvikur, en tuttugu
til Siglufjarðar. Það hlýtur að
sparast mikil olia.
Auk þess væri þá hægt að veiða
miklu meira.
Þetta á ekki einungis við um
súmarveiðina heldur lika á vet-
urna. Þvi að það er mikill munur
að keyra til Bolungarvikur frá
miðunum við Snæfellsnes og
Faxaflóa heldur en alla leið til
Siglufjarðar.
Svo er lika mikill munur þegar
veður versna að vera kominn I
höfn eftir sjö tima eða eiga eftir
þá að baksa i tólf.”
Gunnar var að þvispurður hvað
hann hefði trú á að hægt væri að
vera lengi að fram eftir vetri
vegna veðurs.
„Það er sjálfsagt misjafnt frá
7 1
Hafa snyrt í fimm ár
HÓTEL
LOFTLEIÐIR Sími 22322
Snyrtistofa Gróu Pétursdóttur aö Vesturgötu 39 hefur' um þessar
ntundir starfar i fimm ár.Nokkrarbreytingar veröa á rekstri fyrir
tækisins viö þessi timamótog framvegis veröa á stofunni starfandi
tveir snyrtisérfræöingar, Gróa Pétursdóttir og Þórdis Björnsdóttir.
. Þá hafa ný tæki veriðkeypt til aö bæta þjónustuna viö viöskiptavini.
Meöfylgjandi mynd er tekin I snyrtistofunni og er af þeim Gróu Pét-
ursdóttur og Þórdisi Björnsdóttur fyrir innan afgreiösiuboröiö. .
Féiag islcnskra iðnrekenda
hefur ritaö viöskiptaráöuneyt-
inu bréf þar sem tekiö er fram,
að félagiö telji óhjákvæmilegt
að sótt veröi um framlengingu
aðlögunartima aö EFTA og
EBE. Það þurfi tima til að jafna
aðstöðu islenskra iönfyrirtækja
viðaðstöðu erlendra keppinauta
og iðnfyrirtæki fái ráðrúm til
nauðsynlegrar uppbyggingar,
en til þess nægi ekki þau þrjú ár
sem cftir séu aðlögunartimans.
1 bréfi félagsins segir, að út-
flutningur til EFTA/EBE án áls
hafi aukist um 577 milljónir
króna milli áranna 1974 pg 1975,
en innflutningur frá sömu rikj-
um hafi hins vegar aukist um
6.053 milljónir króna. Hlutdeild
þess innflutnings sem fær
EFTA/EBE tollmeðferð I al-
mennum vöruinnflutningi var
20,5% 1975 samanborið við
14.5% árið 1974. A sama tima
jókst hlutdeild útflutnings
iðnaðarvara (án áls) til EFTA
og EBE i heildarútflutningi
landsmanna einungis úr 3% I
3,3%.
„Teljum vér þessar tölur sýna
betur en mörg orð hvert stefnir
og að markmið aðildar að
EFTA og samnings við EBE,
sem var að byggja upp iðnaö á
Islandi, hefur ekki náðst. Virð-
ast iðnfyrirtæki annarra aðild-
arrikja EFTA og EBE á hinn
bóginn hafa hagnast vel á
EFTA-aðild tslands og samningi
þess við EBE”, segir i bréfi Fé-
lags islenskra iðnrekenda til
viðskiptaráðuneytisins.
Timinn hefur það eftir Ólafi
Jóhannessyni viðskiptaráð-
herra i gær, að við höfum haft
gagn af þvi að vera i Friversl-
unarbandalagi Evrópu (EFTA)
„að þvi leyti til að það hefur
verið hvati fyrir okkar iðnað”.
Stangast þetta greinilaga á
við álit Félags iðnrekenda..gG
Veitingasalir, barir, hárgreiöslu-,
snyrti- og rakarastofur, minjagripa-
verslun, flugstöö og fleira.
Og þaö er vert aö vita aö þó öll her-
bergin séu vistleg og vel búin, meö
síma og útvarpi, þá eru þau misstór.
Og annað hvort með sturtu eöa sturtu
og baði.
Látiö eftir yöur aö gista á Hótel Loft-
leiðum, þaö er óneitanlega svolítiö
sérstakt.
„Borgar sig á
einu ári að stœkka
verksmiðjuna"
— segir Gunnar Hermannsson skipstjóri á Eldborgu GK
Þaö er óneitanlega eitthvað sérstakt
viö Hótel Loftleiðir. Ekki vegna þess aö
þaö er eina hóteliö, þar sem hægt er
aö fara í sund og sauna baö.
Heldur hitt aö það tekur hreinlega
nokkurn tíma aö átta sig á öllum þeim
þægindum og þjónustu sem boðið er
á.
ári til árs. En úr þvi að við getum
verið þarna núna þá getum við
verið þarna alltaf. Það þarf að
fara gætilega.” —EKG