Vísir - 22.11.1976, Side 6

Vísir - 22.11.1976, Side 6
6 Mánudagur 22. nóvember 1976 i/lSIR /"Mín stærsta uppgötvun!) frrTr1’-^ feí _____Þaö veröur mér aö þakka aö hér eftir fer \ fólk aldrei öfugu megin fram úr rúminu! TT þegar ég tala við einhvern vil’ég geta horfst í augu viö hann. Spáin gildir fyrir þriðju- daginn 23. nóvember. Ilrúturinn 21. mars—20. apríl: Þú verður fyrir margs konar hindrunum i dag. Það verður dauflegt i kringum þig, nema þú gerir eitthvaö sjálfur til þess aö hressa upp á andrúmsloftið. N'autið •*: 21. apríl—21. mai: Farðu að hægja á þér. Þú vilt ekki að þér yfirsjáist eitthvað af skyldustörfunum. Gerðu þitt til að létta undir með eldri borgur- unum. Ri il i| Tviburarnir 22. mai—21. júni: Þröngsýnt fólk getur haft niður- drepandi áhrif á þig i dag, en þú getur lært mikið af reynslunni. Þetta verður mjög erfiður dagur. Krabbinn 21. júni—23. júli: Taktu það rólega i dag. Farðu vel með heilsuna og gættu þess að detta ekki. Þér tekst vel að upp- fylla skyldur. Ljóniö 24. júlí—23. ágúst: Reyndu að vera ekki svona nei- kvæður i skoðunum. Varastu aö lenda i þrætum við félaga þinn eða maka. Reyndu að vera stund- vis. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þér tekst ekki að gera allt sem þig langar til að gera i dag. Láttu persónulegar langanir ekki rek- ast a við hagsmuni annarra. Þú færð slæmar fréttir langt að. Vogin 21. sept.—23. okt.: Gerðu ekki of miklar kröfur til annarra i dag. Passaðu vel upp á eigur þinar, þeim gæti verið rænt, eða þær gætu hreinlega týnst á dularfullan hátt. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Taktu ekki á þig neinar skuld- bindingar sem þér gæti reynst erfitt aðuppfylla. Láttu ekki aöra halda að þú sért niskur. Faröu varlega i sakirnar. itogmaónrinn 23. iio\ .—21 Sles.: Finndu þér eitthvað skemmtilegt að gera i dag til að koma i veg fyrir leiðindi. Heimilið krefst mikils af þér i dag. Sköpunar- hæfileikarþinir veröa aðfá útrás. Steingeitin 22. (les.—20. jan.; Vertu þolinmóður i dag, og forð- astu að lenda i deilum eða illind- u,. Fálæti þitt I dag veldur ástvini þinum kviöa. Kvöldið verður þó skemmtilegra. Þér finnst þú vera of bundinn i dag. Neyddu ekki skoðunum þin- um upp á aðra, það mun aðeins valda deilum. Lærdómur er þér ekki að skapi i dag. Kiskarnir 20. febr.—20. mars: t Þér er hætt við að vera nöldur- gjarn i dag; faröu ekki fram á of mikla fullkomnun. Hafðu jákvæð- ar skoöanir gagnvart eldri félög- um þinum; gleddu eldri kynslóð- ina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.