Vísir - 22.11.1976, Blaðsíða 11
vism Mánudagur 22. nóvember 1976
11
„Uppmœlingaaðallmn" er aðeins
lifið brot af félagsmannatölu ASÍ
Kaup iðnaðarmanna er nú þriðjungi
hœrra en kaup verkamanna en var
40% hœrra eftir febrúarsamningana
Stjórnar „uppmæl-
ingaaðallinn” ASÍ?
A nýafstaðinni láglaunaráð-
stefnu, sem boðað var til á veg-
um „Sóknar” varð mönnum að
vonum tiðrætt um samhengi
orða og gerða varðandi kjör lág-
launafólksins. Þar mátti heyra
setningar eins og þessar:
„Þær eru orðnar svo margar
samningaloturnar, sem byrjað
hafa með hástemmdum sann-
færingarkrafti um að nú skyldi
launum þeirra lægst launuðu
svei mér lyft upp. Það koma
samtöl i útvarpi og blöðum um
nauðsyn réttlætis. Allir kannast
við þessa hljómkviðu, sem leik-
in hefur verið sem forspil að
hverri samningagerð undanfar-
inna ára”.
Ennfremur: ,,Ég fæ hreina og
beina kligju við talið um að
hækkanir kaups láglaunafólks
eigi að ganga fyrir. Það virðist
við óviðráðanlegan draug að
etja i sambandi við prósentur.
Ef láglaunafólkið fær 10%
hækkun, koma hinir hærra laun-
uðu og fá sömu prósentutölu I
hækkun”.
Ekki ætla ég að deila á þessi
ummæli. Þar tala staðreyndirn-
ar sinu máli.
Februarsamningarnir
’74
Sjaldan munu yfirlýsingarnar
hafa verið hástemmdari en
mánuðina fyrir febrúarsamn-
ingana 1974. Þær voru reyndar
einróma samþykktar sem
höfuðmarkmið i samningagerð-
inni. Erfitt er að meta niður-
stöður samninganna nákvæm-
lega, þvi að miklar breytingar
voru gerðar á röðun i taxta, ald-
urshækkunum og hlunnindum.
Hinsvegar eru flestir sammála
um að iðnaðarmenn — ekki sist
uppmælingarmenn — hafi feng-
ið verulega meira i sinn hlut en
kom á almennu launataxtana.
Tölur kjararannsóknarnefndar
staðfesta þetta álit.
Aðeins litið
brot i ASÍ
En þvi fer fjarri, að allir
iðnaðarmenn séu uppmæljnga-
menn. Að yfirgnæfandi meiri-
.hluta eru þeir timakaupsmenn,
með nokkru hærri kauptaxta en
ófaglært verkafólk. Aðeins hluti
(
Ólafur Hannibalsson
skrifar
'---------y---------
)
fékk þessi krafa meiri þunga.
Lögákveðnar launajöfnunar-
bætur i sept. '75, voru ákveðnar
i krónutölu. Kauphækkanir i
mars komu i krónutölu. Eftir
þær urðu svo loksnokkrar deilur
um hvernig skyldi staðið að
samningum. Iðnaðarmenn vildu
fá krónutöluhækkun á grunn-
taxta, sem verulega hefði
bólgnað i meðförum gegnum
prósentuálög og ákvæðisvinnu-
taxta. Samkomulag náðist og
enn var samið um krónutölu-
hækkanir i júni samningunum,
en þökunum lyft, þannig að allir
iðnaðarmenn fengu nú krónu-
töluhækkanirnar á endanlegt
timakaup.
Arangur þessarar launa-
jöfnunarstefnu kemur fram i
þvi, að kaup iðnaðarmanna er
verka lýðsfélaganna.
Ég get ekki fengið þetta dæmi
til að ganga upp. Vissulega er
mig farið að kligja við öllu
hjalinu um „láglaunapólitik” og
„launajafnaðarstefnu”, en við
hinu kligjar mig enn meir,
þegar menn neita að horfast i
augu við þá grundvallarstað-
reynd, að engu verður þokað i
þessa átt, nema færa saman
launabil, hækka lægstu launin
alltaf tiltölulega meira en hin
hærri, rýra prósentuálögin.
Samstillt
launapólitik
Og að lokum. Félögin eru
sjálfráðir og sjálfstæðir
samningsaðilar. Ekkert félag
eða samband innan ASl, hversu
Stjórnar „uppmœj-
ingaaðallinn" ASÍ
XAUÞ /WAÖARMAMS
UMfKAM 'TAl/P V'éRHAMANNS
30‘/.-
1 ' * I » I I I I I
V • l 3 ¥ / l 3 V / Z
/<?7£
Samsetning
Alþýðusambandsins
En það eru viðbrögðin við
þessum niðurstöðum, sem ég
vildi gera að umtalsefni. Þær
raddir mögnuðust um allan
helming, sem sögðu: „Iss,
uppmælingaaðallinn ræður lög-
um og lofum i ASl. Láglauna-
fólkið á að fara úr Alþýðusam-
bandinu og semja sér”.
Athugum fyrst fyrri hluta þessarar
skipting félaga ASI er á þessa leið:
Verkamannasamb.
Landssamb. verslunarm.
Landssamb. iðnverkafólks
Bein aðild ASI
Byggingaiðnaöarm.
Málmiðnaöarmenn
Rafiðnaðarmenn
Vörubllstjórar
rafvirkja vinnur i uppmælingu:
flestir eru á verkstæðum. M.a.s.
i byggingariðnaðarsambandinu
vinnur aðeins hluti félagsmanna
i uppmælingu. Eldri mennirnir i
húsasmiðum svo og þeir sem
vinna á verkstæöum, eru yfir-
leitt á timakaupi.
M.ö.o. „uppmælingaaðallinn”
er aðeins örlitið brot af félags-
mannatölu ASI. Þau laun, sem
til hans renna, geta aldrei haft
staðhæfingar. Núverapdi
Eg tel sjómenn hér ekki með,
vegna sérstöðu samninga
þeirra. En af öllum tölum er
auðsætt að þau sambönd sem aö
yfirgnæfandi meirihluta byggj-
ast á láglaunafólki, hafa um
80% félagsmenn ASI.
18.846 40.0%
8.914 19.0%
3.563 7.5%
7.064 15.0%
1.863 4.0%
1.822 3.9%
773 1.6%
834 1.8%
afgerandi áhrif á afkomu
annarra hópa verkalýðshreyf-
ingarinnar. En hefur hann þá
meiri áhrif i stýrieiningum
hreyfingarinnar en svarar hlut-
falli félagsmanna? I miðstjórn
ogsamninganefndum já: (en þó
i ótviræðum minnihluta) á ASÍ-
þingi og þeim kjaramálaráð-
stefnum, sem kröfugerðina
móta, nei alls ekki. Þar eru lág-
launahóparnir i yfirgnæfandi
meirihluta.
Krafa um
krónutöluhækka nir
En hafa þeir þá verið sam-
stiga um tillögur og aðgerðir til
launajöfnunar?
Um það leyti, sem ég hóf störf
hjá ASl 1971, voru uppi háværar
raddir i „róttækum” hópi, sem
kröfðust þess að horfið yrði frá
sömu prósenthækkun grunn-
kaups upp launastigann. Aðal-
krafan var þó sú, að verðlags-
bætur yrðu miðaðar við krónu-
tölu. (Ég hef aldrei verið hrifinn
af þessari skoðun, þvi að með
þvi erum við, að minu viti, að
afsala okkur stjórn á þvf að hve
miklu leyti og hversu hrattskuli
stefnt að launajöfnun i hendur á
okkar óviðráðanlegu afli, verð-
bðlgunni — þvi meíri verðbólga
— þvi meiri launajöfnuður. Yrði
þá ekki verðbólgan besti vinur
fátæka mannsins?)
Eftir febrúarsamningana
nú um þriðjungi hærra en kaup
verkamanna en náði hæst að
vera 40% hærra fyrstu tvo árs-
fjórðungana eftir febrúar-
samningana 1974, ef dæma má
eftir tölum Fréltabréfs
Kjararannsóknarnefndar um
greitt timakaup i dagvinnu.
Blaðinu snúið við
En fyrirsiðustu samninga brá
svo við, að blaðinu var snúið við.
Nú kröfðust nær allir þess, lág-
launafélögin i broddi fylkingar
og þar í fararbroddi þeir, sem
áður höfðu háværast krafist
verðlagsuppbótar i krónutölu,
að allar taxtaskekkjur yrðu
leiðréttar til þess sem um var
samið i hinum margbölvuöu
febrúarsamningum! Nær allir
taxtar verkalýðs-
hreyfingarinnar eru sumsé
byggðir upp á prósentubilum.
Krönutöluhækkanir gerðu þvi
t.d. 5% aldurshækkun að aðeins
3,5% yfir næsta taxta fyrir
neðan og 7% óþrifa- eða
óþægindaálag varð aðeins 4,7%
og 5% álag á að vera 5% en ekki
3,5%. Neðstu taxtarnir eru
komnir i eina kös. Sum þrepin i
umsömdum launastiga eru
horfin saman við önnur. Sem
sagt gamla krafan: Vissulega
eiga þeir lægst iaunuðu að fá
verulegar hækkanir, en það á
bara ekki að raska biiinu milli
þeirra og hærri fiokkanna: ekki
vera á þeirra „kostnað”.
Munurinn var aðeins sá, að nú
voru það ekki bara iðnaðar-
mennirnir, sem sungu þetta
vers, nú var það orðinn sam-
stilltur kór forystumanna allra
stórt sem það er, getur neytt
annað til að semja eins og það
vill. Það mundi þvi engin áhrif
hafa, þótt „láglaunahóparnir”,
„iðnaðarmennirnir” eða
„uppmælingaaðallinn” færu út
úr ASl og semdu sér (til þess
þurfa þeir reyndar ekkert að
fara úr ASt). Samningsstaða
hópanna til samninga mundi
vera nákvæmlega hin sama.
En innan ASl geta þessir
hópar komist að samkomulagi
um „samstillta launapólitik.”
Til þess þurfa þeir að ræðast við
ekki aðeins um hvaða markmiði
skuli stefnt að i samningum
heldur hvernig. Það þýðir að
gera samkomulag um heildar-
samning er m.a. ákveði launa-
hlutföll milli hópa innbyrðis,
einstök sambönd, félög og
vinnustaðir geri svo samninga
um þau atriði er falla utan þess
ramma.
Slika pólitik (solidarisk löns-
politik) hafa alþýðusamtökin á
Norðurlöndum tekið upp fyrir
löngu með góðum árangri, og er
þó umdeild, þvislik pólitik gefur
litið svigrúm fyrir það sem ég
kalla Hoffaisma: að „plata” i
gegn 5, 10 eða 15% meira en
aðrir fá i dulargervi hita-,
kulda-, hávaða- eða óþæginda-
álags (þar sem það á ekki við),
eða annarra töfrabragða,
umfram það sem heildin fær.
Það er m.ö.o. pólitik, sem setur
hagsmuni fjöldans ofar
metnaðarmálum einstakra for-
ingja og sérgæsku einstakra
hópa. Getum við tileinkað okkur
slika pólitik?
Vissulega er mig farið að kligja við
öllu talinu um „láglaunapólitík" og
„launajafnaðarstefnu"
Þó kligjar mig enn meir þegar menn
neita að horfast í augu við þá
staðreynd að engu verður þokað í
þessa átt, nema fœra saman launabil
Einhuga fundur
Ég var á fundi hjá Landssam-
tökunum „Þroskahjálp”. Fullt
var út úr dyrum I rúmgóöum
húsakynnum á Hótel Esju.
Fjórir framsögumenn reifuðu
mál i fundarbyrjun og frjálsar
umræður stóðu til miðnættis.
Rætt var um málefni ung-
menna, stöðu þeirra I dag og
sára þörf fyrir úrbætur.
Var f framsöguerindum fjall-
að um málin frá faglegum og
skipulagslegum og fjárhagsleg-
um sjónarmiðum.
I fundarlok var samþykkt
samhljóða tillaga frá mennta-
málanefnd samtakanna, áskor-
un til þings og stjórnar.
Fundarmenn virtust einhuga
um öll meginatriði og vil ég geta
nokkurra — eftir minni.
Hjálp við þroskahefta, veitt á
réttum tíma, er fjárhagslegur
vinningur fyrir þjóðfélagiö og
ómetanleg fyrir fjölskylduna.
G
Vilhjólmur
Hjálmarsson skrifar
■ ■■ ■ ■ 1111 ■■■—■■—"r —
)
Það er grundvallaratriði að
tilsögn og þjálfun byrji nægilega
snemma og sé fylgt eftir þannig
að allir þeir, sem þess er auðið,
verði með nokkrum hætti hlut-
gengir i þjóöfélaginu og
einangrist ekki.
Heildarskipulagning fræöslu-
mála þroskaheftra — og
annarra þátta.
Aukin menntun og sérþjálfun i
þeim störfum er þroskahjálp
varðar.
Framlög til skólamannvirkja
og kennsluaðstöðu — og
kennslu.
Traustur tekjustofn fyrir aðra
starfsemi, ekki slst mann-
virkjagerð.
Endurskoðun, samræming og
nýskipan löggjafar, er varðar
þroskahefta. (Skóla- heil-
brigðis- félagsmál o.s.frv.).
Einn framsögumanna sagði:
Það er takmarkið að allir fái
alla þá möguleika, sem þeir
geta framast nýtt sér. Og
fundarmenn voru sammála um
að neyta allra ráða til að kynna
stjórnvöldum og almenningi
viðfangsefnið i þvi trausti að
aukin þekking samfara hag-
stæðu almenningsáliti veiti
samtökunum.sigur i baráttunni
fyrir málefnum þroskaheftra..
18. nóvember 1976