Vísir - 22.11.1976, Síða 27
31
Legg til að
nómsmenn og
sjómenn skipti
um hlutverk!
Gunnar Jóhannesson, Kei'la-
vík skrifar:
Hér kemur mitt álit á náms-
mönnum og óánægju þeirra.
Þeir gera ekkert annað en að
heimta hærri námslán. En af
hverju hugsa þeir ekkert um þá
sém þurfa að borga þau með
sköttum og opinberum gjöld-
um? Ef ég væri að hugsa um að
mennta mig eitthvað frekar en
ég hef gert, þá mundi ég vinna i
„Sjómenn ætiu að
skólabekk... I
setjast á
tvö til þrjú ár og setjast svo á
skólabekk með fulla vasa af
peningum. En ekki gera náms-
mennirnir það. Nei, þeir bara
heimta og heimta.
Mér finnst að það ætti að setja
gerðardóm á námsmennina
tafarlaust, eins og gert var við
sjómennina núna i haust. Ég
held að hann Matthias
Bjarnason blessaður segði
eitthvað ef við sjómennirnir
færum að heimta styrki fyrir
það eitt að draga þorskanet.
Og i sambandi við náms-
mennina i Danmörku, þá mundi
og bara leyfa þeim að vera þar
sem þeir eru,þviþeireru ekkert
annað en byrði á þjóðinni eins
og er. I leiðinni munrium við
borga dönum ærlega fyrir
kúgunina sem átti sér stað með-
an þeir réðu hér rikjum.
Varðandi nám yfirleitt þá
finnst mér að það sé alveg sjálf-
sagt að menn læri ef það geti
orðið þjóðinni til bóta á einn eða
annan hátt. En það eru bara svo
margir sem innritast i Háskól-
ann og verða bara að eilifðar
stúdentum. Það er, þeir spila á
kerfið, þiggja námslán, svo að
þeir þurfi ekki að vinna fyrir sér
og sfnum.
Nú legg ég til að námsmenn
og sjómenn skipti um hlutverk
eins og eina viku, þ.e. að sjó-
menn settust á skólabekk en
námsmenn færu út á sjó. Þá
mundum við sjá hverjir ættu að
fá betri kjör og hverjir ættu að
fá gerðadóm á sig. En eitt veit
ég. Ef þetta kæmi til fram-
kvæmda, þá mundu námsmenn
hugsa sig tvisvar um áður en
þeirfæru fram á að kjör þeirra
yrðu bætt.
... og námsmenn ættu að fara út á sjó. Þá mundum við sjá hverjir
ættu að fá betri kjör”, segir lesandi.
MEIRI UPPLYSINGAR
UM STAÐINA
_________ - í sunnudags-
Vonandi fleiri þœtti Árna
þœttir með °9
David Einars Karls
Ashkenazy
19 ára taningur skrifar:
Mikið var gaman að heyra og
sjá David Ashkenazy i sjón-
varpinu á mánudag 15. nóvem-
ber. Hann var hreint frábær og
afar viðkunnanlegur maAur og
virðist vera mjög fjölhæfur.
Otsetningá „Sprengisandi” var
góð. Hver útsetti lögin? Vonandi
hefur sjónvarpið bara tekið upp
fleiri slika þætti.
Sem Sagt það var ánægjulegt
aðhann skyldi leika fyrir okkur
islendinga og hefur áreiðanlega
eignast marga aðdáendur rétt
eins og sonur hans, Vladimir.
Gamall isfiröingur hringdi:
Ég er ánægður með sunnu-
dagsþátt þeirra Arna og Einars
Karls. Eitt vildi ég þó fá bætt, og
það eru upplýsingar um þá staði
sem þátturinn nær til hverju
sinni.
Ég mæli meö þvi að þeir Arni
og Einar Karl spyrji við-
mælendur sina meira um við-
komandi stað og gefi þeim sem
á hlusta um leið góðar og
skemmtilegar upplýsingar um
staðinn.
Þetta gæti þá um leið verið
léttur fræðsluþáttur. Og fólk
hefur alltaf gott af þvi að fræð-
ast svoli'tið um landið sitt.
„Æfíngar
falla niður
ef eitthvað
spennandi
er í
hellinum"
Stefán Gunnarsson skrifar:
Hér i Breiðholti III hefur
rekstur Fellaheliis verið mjög
til umræðu að undanförnu
vegna orðróms um drykkjuskap
unglinga þar og samkeppni
Fellahellis um að ná unglingun-
um frá iþróttafélaginu Leikni,
og hafa æfingar jafnvei fallið
niður ef eitthvað spennandi hef-
ur verið i heilinum.
Nú sraastliðinn föstudag fór
ég og kynnti mér malið að eigin
raun, en þá var ball i hellinum.
Giska ég á að um 200 ungmenni
hafi verið á ballinu og að
minnsta kosti helmingurinn á-
berandi ölvaður. Þvi spyr ég:
hversu lengi á að ausa pening-
um i Æskulýðsráð en féfletta
iþróttafélag eins og með þvi að
taka nærri 2 þúsund krónur i
húsaleigu fyrir hverjar 50
minútur sem félögin fá til afnota
i skólasölum?
Líka
skólamyndir
í Svíþjóð
islensk móðir búsett i Sviþjóö
skrifar:
Ég las i' Visi 22. október sl., að
teknar væru skólamyndir af
börnum i Breiðholti og væru
ekki allir sem ánægðastir með
það. Hér hafa verið teknar
samskonar myndir af börnum
minum, en okkur hefur iika ver-
ið gefinn kostur á að kaupa t.d.
bara hópmyndina eða aðeins þá
stóru. Væri þetta ekki athugandi
fyrir ljósmyndastofuna, svo að
allir geti verið með?
IMONIJ
xn
Allar stillingar
Sérstðk óhersla lögð
ó sjólfskiptingar
Bifreiðastillingin
Grensósvegi 11
Simi 81330
Ljósastilling
Látiö Ijósastilla bifreiðina
Ljósastillingar fyrir allar
gerðir fólksbifreiða einnig
minni viðgerðir á VW 12 og
1300.
Opið alla virka daga kl. 8-18 einnig
opiö i hádeginu.
Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar
14444 og 25555.
Húsaviðgerðir
simi 74498
** P
Gerum viö þök, rennur, set gler I
glugga, máluni og setjum nisar,
mosaik, veggfóður og fl.
VtC/l SONY®
Tökum til viðgetðar allar gerðir sjón-
varpstækja, plötuspilara og segul-
bandstækja.
Éigum fyrirliggjandi sjónvarpskapai
75 ohm, CB talstöðvakapal 50 ohm,
radio- og sjónvarpslampa, transistora
#o£f rökrásir.
Georg Ámundason & Co.
Suðurlandsbraut 10.
Simi 81180 og 35277.
LOFTPRESSUR
Tokum að okkur allt múr-
brot, sprengingar og
fleygavinnu i húsgrunn-
um og holræsum. Gerum
föst tilboð.
Vélaleiga
Simonar Símonarsonar,
Kriuhólum 6. simi 74422.
Trésmíðar
Get tekið að mér aftur að setja
í hurðir, slá upp tréskilrúmum,
klæða loft og veggi og ýmiss
konar nýsmiði. Vönduð vinna.
Valdemar Thorarensen. húsa-
og húsgagnasmiður, sími
16512.
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við í
heimahúsum eða
lánum tæki með-
an á viðgerð
stendur. 3ja mán-
aða ábyrgð.
Bara hringja svo
komum við. Sími
81814.
VlSHt résará
wiéskiptén
VÍSéR résar á
wéösképtén
VÍSKR wésar á
wéöskiptén
VÍSéR wésará
wéösképtin
Húsbyggjendur
Tökum að okkur allskonar jarðvinnu,
sprengingar, fleygun, röralagnir.
Fjarlægjum ntoid úr grunnum og plön-
um.
Höfum allar tegundir fyllingarefnis
fyrir grunna og plön.
Gerum föst tilboð eða timavinnu.
Sérþjálfaðir menn, mjög góð tæki.
Símar 50113 og 50683.
V/SUt visari
riöskiptin