Vísir - 12.02.1977, Síða 8
Laugardagur 12. febrúar 1977
visra
Forstjóri Bílaskips?
Úr Orðspori/ Frjálsrar
verslunar:
,/Bílaskip bílainnflytj-
enda á að hef ja siglingar í
marsmánuði eftir því
sem síðustu fréttir
herma. Enn hefur ekki
verið ákveðið hver á að
veita nýja skipafélaginu
forstöðu".
„Sagt er að einn aðal-1|
hvatamaðurinn að stofn-j:
un félagsins, Þórir Jóns-jj
son, hafi mikinn áhuga á jj
að fá Sigurð Njálsson, jj
fyrrum forstjóra Haf-jj
skips, til að taka að sérjj
forstjórastarfið hjá nýja jj
útgeröarfyrirtækinu.
Frá fréttaritara
„Dags" í Þistilfirði:
„A einu búinu hérna á
Gunnarsstöðum, hjá ung-
um bónda, Jóhannesi Sig-
fússyni, sé ég daglega
afrikunegra í snjó, og
mun það liklega heldur
sjaldgæf sjón hér á
landi".
„Hann er frá Gana og
er vetrarmaður hjá Jó-
hannesi. Þetta er kátur
maður og er að venjast
störfunum. En einn hlut
óttast hann og það er dýpt
snjóskaflanna sem hann
álitur að hann muni e.t.v.
festast í og ekki komast
upp aftur. Gana búinn er
landeigandi, 32 ára gam-
aII og er að búa sig undir
kjötframleiðslu svina og
sauða".
GUÐMUNDUR I.
TIL NATO?
i
Orðspor" fyrsta
jtölublaði Frjálsrar versl-
j unar á þessu ári segir
j meðal annars:
„Innan stjórnarráðsins
jjgengur sú saga að Guð-
|| mundur I. sendiherra i
jj Svíþjóð verði senn sendi-
jj herra Islands hjá NATO i
jj Brussel. Hann á aö vera
jj þar i tvö-þrjú ár, eða þar
jjtil sendiherrann verður
jj sjötugur. Mörgum em-
jj bættismanninum finnst
jjað betur hæfði að senda
jjungan mann og fullfrisk-
jjan til Brussel, bæði vegna
jj Atlantshafsbandalagsins
’ og Efnahagsbandalags
Evrópu. Tómas Tómas-
son, sendiherra i Brussei,
fer vist til Sameinuðu
þjóðanna.
Guftmundur t.
Batnandi
sambúð
Það er m jög ánægjulegt
að sjá hvernig sambúð og
samhyggja þjóðarinnar
vex og dafnar. Einna
Ijósust dæmi þess má sjá i
sambúð stjórnmálaflokk-
anna.
Undanfarna áratugi
hefur eiginlega verið að-
eins eitt mál sem stjórn-
málaf lokkarnir hafa
komiðsér saman um, þ.e.
bankakerfið. Þeir hafa
ekki gagnrýnt fulltrúa
hvers annars í banka-
kerfinu.
En nú eru málin orðin
tvö. Nýja málið er Kraf la
og þaö er virkilega hrif-
andi aö sjá hve sam-
komulagið um Kröflu er
gott. Stjórnmálaf lokk-
arnir gagnrýna ekki full-
trúa hvers annars í
Kröflunefnd.
Að vísu eru kratarnir
eitthvaö að rifa sig, en
þeir hafa heldur ekki
fulltrúa i Kröflunefnd.
Því miður reyna kratarn-
ir sjálfsagt bráðum að
valda lika ófriði í banka-
kerfinu, þvi þeir eru bún-
ir að missa sina fulltrúa
þar.
En viö getum huggað
okkur við að fulltrúar
hinna flokkanna munu á-
fram haldast í hendur, af
bróðurlegri elsku, bæði í
bönkunum og Kröflu-
nefnd.
i::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
::::.
LAMAUKADUR
Lykiliinn x
að góðum bílakaupum!
Höfum til sölu
Range Rover '72, '73, '74 og '76
Land Rover dísel '72, '73 og '75
Wagoneer '74 sjálfskiptur með vökvastýri
Austin Mini árg. '74, '75 og '76
Austin Mini 1275 super '73
Passat '74, sjálfsk.
Audi 100L '74
Fiat 124 sport coupé '73
VW 1300 '72, og '74
VW 1303 '73
Cortina 1600 XL '75
Cortina 1300 '72
Saab 96 '72
Fiat 127 '74 og '75
Ford Pinto '73 sjálfsk
Scout '74
Vauxhall Viva '70
Morris Marina '75
1,8 4ra dyra
@P. STEFÁNSSON HF. “f04
'mmi
Volvo Amason '65
Datsun 140 J '74
M. Benz 220 d '70
Austin Mini '76
Fiat 124 special '71
Dodge Weapon '54
VW 1300 '72
Opel Reckord 1700
Toyota Crown 4ra cyl. '72.
Chevrolet Malibu '67 -
Chevrolet Malibu '73
Benz 230 '70
Öskum eftir Bronco árg. '66-72.
opið fro ki. 10 7 KJORBILLINN
Laugardoga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Sími 14411
TILSÖUUÍ
Sértilboð
1974 Volvo 145 de luxe,
sjálfskiptur með vökvastýri
Volvo fólksbtlar
Volvo 144 '69, '70, '71, '72, '73, '74
Volvo 142 '70' 73 '74
Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri
Volvo stationbílar
Volvo 145, '72 '73 og '74
Aðrir bílar
Toyota Mark II '74
Simca 1100 Tl '74
Scout II '74 2,2 millj.
Vörubílar
Volvo F 85 '67 palllaus
Volvo F 85 '70 gripafl. hús
Volvo F 86 '71 með húsi
Mercedes Benz 1413 með palli '68
, J;\VOLVOSALUHINN
/Suóurlandsbraut 16-Simi 35?00
Vísir
vísar á
bílaviðskiptin
BILAVARAHLUTIR
Nýkomnir ^***
varahlutir í w
Plymouth Valiant '67
Citroen Ami
Land-Rover
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10, simi 11397.
Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu-
daga kl...l-3.
U / 7 ~ r
}F 1 A /7
sýningarsalur
Fiat 850 '70 200
Fiat126 '74 -550
Fiat 126 '75 600
Fiat 125soecial '71 450
Fiat 125special '72 600
Fiat125 P '72 450
Fiat125 P '73 570
Fiat125 P '74 680
Fiat 125 P station
km. 14. þús. '75 1.000
Fiat 124special '71 350
Fiat127 '72 430
Fiat127 '73 500
Fiat127 '73 550
Fiat 127 2ja dyra '74 650
| Fiatl27 2jadyra '75 800
Fiat128 '72 500
Fiat 128 4ra dyra
Fiat128
Fiat128
Fiat 128 4ra dyra
Fiat 128 Rally
Fiat 128 Rally
Fiat 128 Rally
Fiat 128 Rally
Fiat 132 SP
Fiat 132 SP
Fiat 132 GLS
Vegna
bílum
Lótið
'73
'74
'75
'75
'72
'74
'76
'76
'73
'74
'74
630
730
850
950
550
850
1.000
1.150
900
1.100
1.250
mikillar sölu getum við bœt^við
í sýningarsaí okkar að Síðumula 35
skró bilinn strax
FIAT EINKAUMBOO A ÍSLANDI
Davíð Sigurðsson hf.
SlDUMULA JS. SlMAH JSS4S — JISBS