Vísir - 12.02.1977, Side 10

Vísir - 12.02.1977, Side 10
10 VÍSIR Auglýsingar: Sifiumúla 8. Simar 11660, 86611. AfgreiOsla: Hverfisgata 44. Slmi 86611 Ritstjórn: Sióumúla 14. Sfmi 86611, 7 Ifnur Akureyri. Simi 96-19806. Askriftargjald kr. 1100 á mdnufti innanlands. Verft I lausasölu kr. 60 eintakift. Prentun: Blaftaprent hf. Rósin i hnappagatinu Fyrir skömmu tilkynnti forsætisráðherra á Alþingi, aö rækilegt endurmat færi nú fram á framkvæmdun- um við Kröflu. i framhaldi af þessari yfirlýsingu hef ur iðnaðarráöuneytiö nú lagt fram greinargerð um þessi efni, sem ríkisstjórnin hefur f jallað um aö und- anförnu. Engar rekstrar- og greiðsluáætlanir voru lagðar til grundvallar ákvörðunum um virkjunarframkvæmdir við Kröflu á sínum tima. Flestir hefðu vænst þess, að við rækilegt endurmat á þessum framkvæmdum yrðu lagðar fram ítarlegar áætlanir um rekstur og greiðslur vaxta og afborgana. Þegar greinargerð iðnaðarráðuneytisins hefur nú verið birt, kemur i Ijós að engin slík vinna hefur farið fram í tengslum við endurmatið. I raun og veru kemur ekkert nýtt fram í skýrslunni. Athyglisvert er á hinn bóginn aft reynt er að fela mikilvægar staðreyndir varðandi kostnað við virkjunarframkvæmdirnar á þessu ári. Vísir greindi frá því fyrir skömmu að búast mætti við, að heildar- kostnaður við þessar framkvæmdir yrði í árslok kom- inn hátt i tíu milljarða króna. I greinargerð iðnaðar- ráðuneytisins segir hins vegar að kostnaður i árslok muni aðeins nema 7,8 milljörðum króna. Mismunurinn felst í því, aö iðnaðarráðuneytið segir einvörðungu frá beinum kostnaði við framkvæmdirn- ar á þessu ári er nemur 1.380 milljónum króna en sleppir með öllu að geta um f jármagnskostnað, sem áætlaður er 1.564 milljónir króna. I reynd kosta fram- kvæmdirnar í ár því rúmlega helmingi meira en iðnaðarráðuneytið lætur í veðri vaka. Nú er engan veginn víst, aö þetta sé gert í blekk- ingarskyni einvörðungu. Vel má vera aft þetta undan- skot stafi af barnaskap einum saman og er það þá í samræmi við upphaflegar ákvarfianir um hátt fram- kvæmda við Kröflu. I sjálfu sér skiptir engu máli hver ástæðan er. Staðreyndin er sú, aö skýrsla iðnaðar- ráðuneytisins segir ekki nema hálfan sannleikann um kostnað við Kröflu á þessu ári. Miklar deilur hafa staðið um það hvort iðnaðar- ráðuneytið hafi á sínum tíma fengið aðvaranir Orku- stofnunar um varhugaverðan og einstæöan fram- kvæmdamáta áður en það var um seinan. Fyrr f þess- ari viku dró Vísir þá staðreynd fram í dagsljósið. Eng- um vafa er því lengur undirorpið, að aðvörun stofnun- arinnar kom áður en samningar um vélakaup og byggingaframkvæmdir voru undirritaðir. Kjarni þessa máls er sá, að það var óráð að standa að Kröfluframkvæmdunum eins og gert hefur verið, þó að gufuöflunin hefði tekist. Framkvæmdastofnun rikisins hefur þannig sýnt fram á, að raforka frá virkjuninni verður allt að 200% dýrari en á orkuveitu- svæði Landsvirkjunar miðað við næga orku. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að virkjunin er byggð i einum áfanga of stór miðað við orkumarkaðinn. Úr þessu verður ekki bætt héðan af. Eins og málum er komið er lítið annað að gera við Kröflu en halda áfram að bora og treysta á gæfuna. I dagblaði einu var Kröfluvirkjun lýst sem einu rósinni í hnappagati rikisstjórnarinnar. Hér er um að ræða nær fullbúna 70 MW virkjun, sem vonast er til að senn geti haf ið 3 MW orkuframleiðslu. Þegar á þessar aðstæður er litið liggur I augum uppi, hvers vegna iðnaðarráðuneytið vill ekki láta gera áætlanir um rekstur og greiðslu afborgana og vaxta af fyrirtækinu. Ljósi punkturinn í dæminu er þó sá, að í gær virðist hafa verið ákveðið að freista þess að flýta lagningu Hvalfjarðarlinunnar til þess að leysa orkuvandamálin norðanlands. Þetta átti að gera fyrir tveimur árum. Skyndiákvörðun nú um þetta efni er rétt, en varpar um leið Ijósi á þau mistök, sem gerð hafa verið. Laugardagur 12. febrúar 1977 VÍSEP m • vism Laugardagur 12. febrúar 1977 CtgefandhKej'kj&preiit hf. . Framkvcmdastjóri: Davfö Guftmundsson Ritstjórar:Þorsteinn Pálsson dbm. ólafur Ragnarsson Ritsljórnarfulltrúi: Brag i Guðmundsson.f Fréttastjóri erlendra frétta: Guftmundur Pétursson. Umsjón með helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaðamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guftfinnsson, Elfas Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson, Guðjón Arngrfmsson, Kjartan L. Pólsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson, lþróUir: Bjöm Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akureyrarritstjórn: Anders Hansen. Otlitsteiknun: Jón Oskar Hafsteinsson og Magnús Olafsson. Ljósmyndir: Jens Alex- andersson, Loftur Asgeirsson, Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur R. Pétursson. KOSTUR OG ÞJOÐÞRIF Umsjón dr. Jón óttar Ragnarsson Hjarta- og æðasjúkdómar Á undanförnum árum hefur oröiö mikil breyting á heilsufari islendinga og flestra nágranna- þjóöa okkar. Meöalævi hefur lengst verulega og er nú óviöa iengri. Ýmsum SMITSJtJKDÓM- UM hefur veriö útrýmt. Aörir eru orönir mjög fátiöir. Árangurinn hefur m.a. komiö fram i minnk- uöum ungbarnadauöa, sem svo aftur hefur ieitt tii hækkaös meöaiaidurs þjóöarinnar. En hafa ævilikur fulloröinna einnig vaxiö samfara velmegun, bættri heilbrigöisþjónustu og framför- um I iæknifræöi? Svariö viö þess- ari spurningu er þvi miöur nei- kvætt. Maöur, sem náöi fuiiorö- insaidri fyrir tveimur til þremur áratugum siöan gat búist viö eins langri ævi og jafnaldri hans i dag. Hvers vegna hafa ævillkur full- oröinna staöiö i staö? Astæöan viröist vera eftirfarandi: i kjölfar þeirra miklu breytinga, sem hafa oröiö á lifnaöarháttum þjóöarinn- ar, hafa siglt nýir sjúkdómar, einkum ýmiss konar HRÖEN- UNARSJÚKDÓMAR. Þessir sjúkdómar eru oft kallaöir vel- megunarsjúkdómar eöa menn- ingarsjúkdómar. Þeir voru annaö hvort fátiöir eöa óþekktir hér áöur fyrr og eru enn þann dag i dag sjaldgæfir I ýms- um þróunarlöndum. Hjarta- og æöasjúkdómar eru þarna efst á blaöi. Nærri lætur, aö helmingur allra islendinga deyi úr þessum sjúkdómi. Svipaöa sögu er aö segja af nágrannaþjóöunum. Hverjar eru orsakir hjarta- og æða- sjúkdóma? Sem vonlegt er hefur miklu fé og fyrirhöfn veriö var- iö til aö reyna aö útskýra þessa auknu tiöni hjarta- og æöa- sjúkdóma. A undanförnum ára- tugum hafa fariö fram viötækar hóprannsóknir i ýmsum löndum til þess aö grafast fyrir um orsak- ir. Engin endanleg niöurstaöa hefur fengist. Hins vegar hafa þessar rannsóknir sýnt, aö ýmsir áhættuþættir eru tengdir aukinni tiöni hjarta- og æöasjúkdóma. En hverjir eru þessir áhættuþættir? Þeir helstu eru hækkuö fita i blóöi, hækkaöur blóöþrýstingur, Hœkkuð blóðfito, blóðþrýstingur og reykingar hafa mest óhrif reykingar, skert sykurþol, offita, hreyfingarleysi og streita. Fleira viröist koma til, svo sem hlutföll vissra snefilefna i fæöunni. Körl- um viröistvera miklu hættara viö þessum sjúkdómi en konum, einkum framan af ævi, enda þótt áhrifanna gæti fram yfir miöjan aldur. Hjá báöum kynjum vex tiðnin meö aldrinum. Vissrar ættgengni hefur oröiö vart, en nú er taliö, aö lifnaöar- hættirnir skipti mestu máli. Einn- ig er álitiö, aö fleiri áhættuþættir kunni aö koma við sögu en þeir, sem nú er vitaö um. Nokkuö hefur verið deilt um mikilvægi hinna ýmu þátta. Flest bendir þó til, aö hækkuö blóðfita, hækkaöur blóðþrýstingur og reykingar hafi mest áhrif. 1 þekktri rannsókn, svonefndri Framinghamrannsókn, sem fór fram i Bandarikjunum, var árum saman fylgst meö stórum hópi manna og áhrif hinna ýmsu (Nikuíás Sigfiússon, læknirl skrifar: J ^“““ yT þátta skoðuö. Út frá niöurstööun- um var unnt aö reikna likurnar á þvi, aö menn fengju hjarta- og æöasjúkdóma innan tiltekins ára- fjölda. Sem dæmi má taka, aö likurnar á þvi, aö 45 ára karl taki sjúkdóminn innan 8 ára voru: • Menn með engan áhættuþótt: 22 af hverjum þúsund. • Menn með hækkað kólesterol: 85 af hverjum þúsund. • Menn með hækkað kólesterob og sem jafnframr reyktu: 140 af hverjum þúsund. • Menn með hækkað kólesterob sem jafnframt reyktu og höfðu hækkaðan blóðþrýsting: 401 af hverjum þúsund. • Menn með hækkað kólesterol# sem jafnframt reyktU/ höfðu hækkaðan blóðþrýsting og voru með skert sykurþol: • 550 af hverjum þúsund. • Þrátt fyrir allan þann tfma/ fé og mannafla, sem veitt hevur verið til sjúkraflutn- inga/ gjörgæsludeildar, hjartalækninga og endurhæfingar hefur tíðni dauðsfalla af völdum hjarta- og æðasjúkdóma, einkum kransæðasjúkdóma, sáralítið breyst. um hjarta og œðasjúkdóma Breyting blóðkólesterols við neyslu meðalskammts af ýmsum fœðutegundum Af þessari töflu má sjá hvernig likurnar á hjarta- og æöasjúk- dómum vaxa jafnt og þétt eftir þvi sem fleiri áhættuþættir finn- ast I einum og sama einstaklingi. Þannig voru hvorki meira né minna en 25 sinnum meiri likur á aö sá, sem haföi alla fjóra þættina tæki sjúkdóminn, heldur en hinn; sem ekki haföi neinn þessara þátta. Hvaðmátil varnar verða? Þrátt fyrir allan þann tima, fé og mannafla, sem veitt hefur ver- iö í sjúkraflutninga, gjörgæslu- deildir, hjartalækningar og end- urhæfingu hefur tiöni dauösfalla af völdum hjarta- og æöasjúk- dóma, einkum kransæöasjúk- dóma, sáralitiö breyst. Þaö er lika augljóst, aö engin lækning getur hjálpaö þeim, sem skyndi- lega deyr úr kransæöasjúkdómi án undanfarinna einkenna. Helmingur allra, sem deyja úr kransæöastiflu, hafa engin fyrir- varaeinkenni. 1 siikum tilfellum eru aögeröir, sem geröar eru til þess aö fyrir- byggja sjúkdóminn hiö eina, sem aö gagni getur komiö. En gæti slik varnarstarfsemi hugsanlega orðiö til þess aö sjúkdómstilfell- um fækkaöi aö einhverju gagni? Ekki hefur enn fengist endanlegt svar viö þessari spurningu. Rannsóknir undanfarinna ára benda hins vegar eindregiö til þess aö þetta muni vera hægt. Eins og áður var sagt er helsta áhætta hjarta- og æöasjúkdóma hækkuö blóðfita, hækkaöur blóö- þrýstingur og reykingar. Nú liggja fyrir niöurstöður, sem sýna, aö blóöfitu má lækka meö breyttu mataræöi og aö tiöni kransæöasjúkdóma hefur lækkaö um 20-60% viö þetta. Meö þvi aö veita meöferö gegn háþrýstingi (hækkuðum blóöþrýstingi) hefur tekist aö minnka tiöni heilablóö- falls um helming. Loks gegnir svipuöu máli um reykingar. Þeg- ar t.d. maöur, sem reykt hefur pakka af sigarettum á dag hættir alveg aö reykja minnka likurnar á dauösfalli af völdum kransæöa- sjúkdóma um 40% eftir fyrsta áriö. Er timabærtað breyta mataræðinu? Innlendar rannsóknir hafa sýnt, aö ýmsir áhættuþættir hjarta- og æöasjúkdóma eru algengir meöal islendinga. Eink- um á þetta viö um hækkaöa blóö- fitu og blóöþrýsting. Auk þess hefur komiö i ljós, aö fiutneysla hér á landi er allmikil. Um 42% af hitaeiningum fæöunnar koma frá fitu, sem er aö mestu leyti mettuö dýrafita. Þessi tala er svipuð hjá flestum nágrannaþjóöum okkar. Þessi mikla fituneysla er talin eiga sinn þátt i hækkun blóöfit- unnar og þar meö auka likurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Af þessum ástæöum hafa heilbrigö- isyfirvöld i ýmsum löndum séö ástæöu til þess aö gefa út ráölegg- ingar til almennings um skyn- samlegar breytingar á matar- venjum, m.a. á noröurlöndum, I Bretlandi, Bandarikjunum, Þýskalandi og Hollandi. Þessar ráðleggingar eiga auövitað ekki erindi til allra, en þær eru i stuttu máli eftirfarandi: Til þess aö átta sig betur á áhrifum einstakra fæöutegunda á blóöfituna ætti taflan hér til hliðar aö koma aö góöum notum. Hún sýnir þá hækkun (+) eða lækkun ( + ), sem veröur á kólesteroli (fitu) blóösins, þegar maöur fæöutegund hækkar blóöfituna. Minus táknar lækkun. 1 reynd þýöir þetta einfaldlega, aö maö- ur, sem tekur upp á þvi aö boröa eitt egg á dag umfram þann fjölda, sem hann var vanur aö boröa hækkar meö þvi blóöfituna Fæöutegund Eitt egg Smjör Lambakjöt (meöalfeitt) Lambakjöt (magurt) Rjómi Smjörliki (hert feiti) Kjúklingar Mjólk Yoghurt Fiskur Lifur/nýru Rjómals Undanrenna Smjörllki (fljótandi jurtaoliur) Jurtaoliur (safflower) Magn Breyting (grömm) kólesterols (mg%) 50g ■—I-14 30g + 12 100g + 10 100g + 6,4 30g + 6,3 30g + 5,2 lOOg + 5,0 300g + 5,0 230g + 3,6 100g + 3,5 100g + 3,0 30g + 1,8 300g + 0,4 30g -i- 2,6 30g - 7,2 • Fækkið hitaeiningum til þess að stemma stigu viðof f itu. • Meðalneysla á fitu þyrfti að minnka úr rúmlega 40% af hitaeiningum fæðunnar eins og nú er niður í um það bil 35%. • Neytið minna af mettaðri (harðri) fitu/ en meira af ómettaðri fitu (þ.e. mjög mjúkri eða fljótandi). • Aukið neyslu á grænmeti, ávöxtum, kartöflum, undanrennu, fiski og mögru kjöti. • Minnkið neyslu á sykri og sykurríkum ávöxtum. AHÆTTUÞÆTTIRNIR: Hversu algengireru helstu áhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra karla á aldrinum 34-61 árs? Hækkað blóðkólesterol (yfir 280 mg%) fannst hjá 25% Hækkaður blóðþrýstingur (yfir 165/95) fannst hjá 27% Alls leggja stund á sigarettureykingar...........36% neytir meöalskammts (áætlaös) af ýmsum fæöutegundum. Þessi tafla skýrir sig aö mestu leyti sjálf. Athugiö, aö ekki er alls staöar um sama magn aö ræöa, heldur er þaö breytilegt frá 30 til 300 g. Plús merkir, aö viökomandi um 14 mg%. Þetta jafngildir um 4-8% hækkun blóöfitu. A sama hátt myndi kólesterol blóösins lækka sem þessu nemur, ef hann boröaöi einu eggi færra en áöur á dag. Meðal grannþjóöanna hefur miklu meiri gaumur veriö gefinn aö félagslegum aögeröum, sem hafa áhrif á neysluvenjur. Mætti nefna meiri fræöslu um skynsam- legt fæöuval, betri vörumerking- ar svo aö neytandinn viti hvaö hann er aö leggja sér til munns o.fl. Meira er lagt upp úr fjöl- breytni i mataræöi og fæöu- tegundum, sem henta núverandi liínaðarháttum, t.d. mjólk meö 1- 2% fitu, mögrum eða fitusnauö- um ostum, minni fitu I kjöti o.fl. Telja veröur nær fullvist, aö verö- lagning matvæla hafi veruleg áhrif á hvaöa fæöutegundir menn velja. Þess vegna þyrfti tvimæla- laust aö reyna aö hafa áhrif á verölag meö þeim hætti, aö verö á hollri fæöu lækki á kostnaö mat- væla, sem minni fengur er aö. Dæmi um aö öfugt hefur verið aö fariö er t.d. að sykur er undan- þeginn vörugjaldi á sama tima og t.d. heilt korn er það ekki. Nýjustu rannsóknir benda til þess aö verulegum árangri megi ná I baráttunni gegn háþrýstingi meö samstilltu átaki á stórum landssvæöum. Agætt dæmi um þetta eru vlötækar aögeröir héraðsstjórnar og heilbrigöisyfir- valda I Norður-Kirjálahéraöi i Finnlandi. Á þessu svæöi hafa hjarta- og æöasjúkdómar veriö hvað tiöastir I heiminum. Á aö- eins tveimur árum tókst aö lækka tlðni heilablóöfalla um nærri helming meö skipulegri leit og meöferö á fólki meö háþrýsting. m — Maður sem tekur upp á þvf að borða eitt egg á dag umf ram þann f jölda, sem hann var vanur að borða, hækkar með því blóðfituna um 14 mg%. Þetta jafngildir 4 til 8% hækkun blóðfitu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.