Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 12.02.1977, Blaðsíða 12
T6 Laugardagur 12. febrúar 1977 VISIR hafnarbíó 3*16-444 Litli risinn Hin spennandi og vinsæla Panavision litmynd meö Dustin Hoffman og Fay Dunaway. tsl. texti. Endursýnd kl. 8,30 og 11,15. Nýiune! Samfelld sýning kl. 1,30-8.20. Fjársjóðsieitin spennandi og skemmtileg litmynd, °g Fjársjóður múmiunnar meö Abott og Costello. Samfelld sýning kl. 1.30-8.20. Simi 50184 Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch-t cock, gerö eftir sögu Canninga. ,,The Rainbird Pattern”. Bók-< in kom út i isl. þýöingu á slC ári. Bönnuö innan 12 ára. * Sýnd kl. 9. .• islenskur texti Bruggarastriöið Ný hörkuspennandi litmynd um bruggara og leynivlnsala á árunum kringum 1930. Isl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuö börnum. <&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 DÝRIN I HALSASKÓGI I dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14. Uppselt. sunnudag kl. 17. Uppselt. þriöjudag kl. 17. Uppselt. SÓLARFERÐ I kvöld kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA sunnudag kl. 20,30. GULLNA HLIÐIÐ miövikudag kl. 20. Miöasala 13,15-20. LEIKÍ'ÉLAG 3(2 2(2 i REYKJAVlKUR SKJALDHAMRAR i kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. MAKBEÐ sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN þriöjudag kl. 20.30 STÓRLAXAR miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Miöasala í Iönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI 1 kvöld kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjárbíói kl. 16-23.30. Slmi 11384. , 1-15-44 FRENCH CONNECTION II ISLENSKUR TEXTI A öa 1 h 1 u t v er k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö innan 16 ára. Súnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. 3*3-20-75 Ný, hörkuspennandi banda- risk sakamálamynd um um- fangsmikiö gullrán um miöj- an dag. Aöalhiutverk: Henry Fonda, Leonard Nimoy o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allra siöasta sinn. 3T3-11-82 Enginn er fullkóminn Some like it hot Ein besta gamanmynd sem Tónabló hefur haft til sýn- inga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Marilyn Mon- roe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striöskvikmynd I litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átök- in um Dunkirk og njósnir Þjóöverja I Englandi. Aöalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabal, Van Johnson. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. ' 3*2-21-40 Árásin á Entebbe-f lug- völlinn Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa — svo fræg er hún og atburöirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á slnum tlma þegar israelsmenn björguöu gislunum á En- tebbeflugvelli I Uganda Myndin er I litum meö Isl. texta. Aöalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7J5 og 9,30 Hækkað verð lslenskur texti Árás í dögun Eagles Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný kvikmynd i litum, er fjallar um israelsk- an herflokk, sem frelsar fé- laga sina úr arablsku fang- elsi á ævintýralegan hátt. Aðalhlutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. í/ V MORGCTNTIMAR í U DAGTIMAR — KVÖLDTIMARl O&UFA — LJÓS — KAFFI — NUDQ INNRITUN OG UPPLÝSINGAR I SIMA 83: ^ ALLA VIRKA DAGA KL. 13-22 Júdódeild Ármanns Ármúla 32 §É2§j é y jBÍSI Nauðungaruppboð sem auglýst var 198., 99. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta I Grettisgötu 16 B, þingl. eign Bjarna Ólafssonar og Ingibjargar Þorsteinsdóttur fer fram á eigninnl sjálfri miövikudag 16. febrúar 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö f Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 11., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á Slöumúla 30, þingl. eign Emils Hjartarsonar fer fram eftir kröfu Iönþróunarsjóös á eigninni sjálfri miövikudag 16. febrúar 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á Laugalæk 6, þingl. eign Vigfúsinu Guö- laugsdóttur fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 15. febrú- ar 1977 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á eigninni Hraunási 4 viö Kaplakrika, Hafnarfiröi, þingiesin eign Hiimars Finnbogasonar, fer fram á eigninni sjálfri þiöjudaginn 15. febrúar 1977 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Sendlar óskast Okkur vantar sendla i útkeyrslubila eftir- talda daga vikunnar. Mánudaga, miðvikud. og fimmtud. kl. 11.30-14. Uppl. gefnar á afgreiðslu Visis simi 86611. VÍSIR Hitaveita Reykjavikur óskar eftir að ráða br|ó starfsmenn til bókhalds- og vélritunarstarfa (fullt starf). Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu Hitaveit- unnar, Drápuhlið 14, fyrir 18. febrúar n.k. Hitaveita Reykjavikur Fundarboð Framhaldsaðalfundur Viðistaðasóknar verður haldinn i Víðistaðaskóla, sunnu- daginn 13. febr. kl. 17. Nefndin Styrkveitingar til norrœnna gestaleikja Af fé þvl sem Ráöherranefnd Noröurlanda hefur tii ráö- stöfunar til norræns samstarfs á sviöi menningarmála er á árinu 1977 ráögert aöverja um 1.145.000dönskum krón- um til gestasýninga á sviöi leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til sllkra gestasýninga eru teknar tii meöferöar þrisvar á ári og lýkur öörum umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1977 hinn 1. mars n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni f Kaup- mannahöfn á tilskildum eyöublööum, sem fást I mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráöuneytiö, 9. febrúar 1977.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.