Vísir - 12.02.1977, Page 13
Laugardagur 12. febriiar 1977
17
Sveitir Bridgeféiogs
Reykjavíkur bestar
Siöasta umferð i undankeppni
tslandsmótsins sem jafnframt
er Reykjavikurmeistaramót,
verður spiluö i dag i Hreyfils-
húsinu og hefst kl. 13. Staba
efstu sveitanna fyrir siöustu
umferö er þessi:
A-riöill:
Sveit
Hjalta Eliassonar BR 90
Skafta J ónssonar BR 81
Jóns Hjaltasonar BR 76
B-riöill:
Ólafs H. Ólafssonar BR 92
Stefáns Guöjohnsen BR 83
Rikarös SteinbergssonarBR 71
C-riðill:
Þóris Sigurössonar BR 98
Guðmundar T. Gislasonar BR 85
Baldurs Kristjánssonar BR 69
Eins og sést af ofangreindu,
þá er liklegt aö það veröi ein-
göngu sveitir frá Bridgefélagi
Reykjavikur sem spili um
Reykjavikurmeistaratitilinn, en
aöeins tvær efstu sveitirnar úr
hverjum riöli komast i úrslitin.
Hvaö viövikur Islandsmótinu,
þá virðast Bridgefélagssveitirn-
ar einnig ætla aö fá öll sætin frá
Reykjavik, sem munu vera tiu
talsins auk tslandsmeistarana.
Sveit Hjalta styrkir
stöðu sína hjó BR
Aö fimm umferöum loknum i
Aöalsveitakeppni Bridgefélags
Reykjavikur er staöan þessi:
Meistaraflokkur:
Sveit stig
Hjalta Eliassonar 86
Sigurjóns Helgasonar 67
Jóns Hjaltasonar 54
Guðmundar T. Gislasonar 53
I. flokkur:
Ólafs H. Ólafssonar 82
Sigurðar B. Þorsteinssonar 66
Steingrims Jónassonar 56
Björns Eysteinssonar 47
Eftir er aö spila tvær um-
feröirog spila næst saman m.a.
sveitir Hjalta og Guömundar.
Spilaö er i Snorrabæ.
Rakarastofa Leifs Österby
vann firmakeppni á Selfossi
Úrslit i firma og ein-
menningskeppninni, sem lauk 3.
febrúar 1977.
1. Rakarastofa Leif österby
Sigurður Sighvatsson 311 stig.
2. Einarshöfn h/f. Guðmundur
G. Ólafsson 301 stig.
3. Sendibilastöö Selfoss Halldór
Magnússon 296 stig
4. Trésmiðja Þorsteins & Arna
Þorvarður Hjaltason 295 stig.
5. Sigmundur Amundason Vil-
hjálmur Þ. Pálsson 195 stig
6. Guömundur Tyrfingsson Jón-
as Magnússon 293 stig
7. Lindin Hannes Ingvarsson 291
stig
8. Siggabúð Þóröur Sigurðsson
290 stig
9. Trésm. Guðmundar Sveins-
sonar Bjarni Sigurgeirsson 286
stig
10. Málaram. Herbert Granz
Kristmann Guömundsson 284
stig
11. Selós s/f. Gunnar
Gunnarsson 283 stig.
12. Hagtrygging Arni Guö-
mundsson 283 stig.
Björn og Magnús
langefstir hjá Bridge-
félagi Hafnarfjarðar
Aö fimmtán umferöum lokn-
um i barometerkeppni B.H.
hafa Björn Eysteinsson og
Magnús Jóhannsson tekiö af-
gerandi forystu, hafa hlotiö 247
stig.
2. Eyjólfur Sæmundsson — Jón
Gislason 135 stig
3. ólafur Gislason —
Rósmundur Guömundsson 117
stig
4. Kristján Andrésson — Sævar
Magnússon 105 stig.
Jöfn keppni hjá TBK
Sigurbjörns Armannssonar 65
Þórhalls Þorsteinssonar 62
I. flokkur:
Reynis Jónassonar 72
Vilhjálms Þórssonar 69
Bjarna Jónssonar 62
Spilaö er á fimmtudögum i
Domus Medica.
Aö fjórum umferðum loknum
i sveitakeppni Tafl- og bridge-
klúbbsins er staöa efstu sveit-
anna þessi:
Meistaraflokkur:
Sveit stig
1. Gests Jónssonar 69
Sveit Jóns Hauks-
sonar bridge-
meistarar Suðurlands
Dagana 4. til 6. febr. fór fram
keppni á vegum Bridgesam-
bands Suöurlands.
Atta sveitir tóku þátt i mótinu,
spiluö einföld umferö, 20 spil
leikir.
Útslit:
sveit stig
Jón Hauksson B.V. 118
Sig. Sighvatsson. B.S. 112
Orn Vigfússon B.S. 75
GisliStefánsson. B.S. 71
Gunnar Kristinss. B.V. 53
BirgirPálssonB.H. 45
Sigmar Björnss. B.H. 38
Haukur Guöjónss. B.V. 25
Keppnisstjóri var Tryggvi
Gislason.
Mótiö fór fram á Selfossi.
Gjafir til Þjóðskjalasafnsins:
Að verðmœti minnst
10 milljónir króna
Gjafir Jórunnar Jónsdóttur frá
Nautabúi til Þjóöskjalasafns ts-
lands, sem hún gaf til minningar
um einkason sinn Ingvar Stefáns-
son skjalavörö, en metnar á ekki
minna en 10 milijónir króna.
Þetta kemur fram i fréttabrefi
frá menntamálaráðuneytinu.
Jórunn arfleiddi Þjóöskjala-
safniö aö ibúö sinni viö Eskihliö i
Reykjavik og sömuleiöis ánafnaöi
hún safninu þær eftirlátnar bækur
Ingvars, sem safnið teldi sig hafa
not fyrir. Ibúðin ásamt bókasafni
Ingvars, alls um 320 bindum, hef-
ur nú veriö afhent Þjóöskjala-
safni Islands.
Jórunn haföi áöur gefiö Þjóö-
skjalasafninu verötryggð skulda-
bréf rikissjóös frá 1968 aö nafn-
verði 200 þúsund krónur.
—ESJ
Biblíudagurinn
er ó morgun
Bibiian hefur löngum veriö
talin bók bókanna og þvi ekki aö
ástæöulausu sem lögö hefur
veriö áhersla á aö útbreiösla
hennar væri sem mest.
Á morgun er hinn svonefndi
Bibliudagur, en aöaltilgangur
hans er sá aö vekja athygli á
gildi Heilagrar ritningar og
hvetja til stuönings viö Hiö is-
lenska Bibliufélags.
Arsfundur félagsins verður
haldinn i Háteigskirkju á morg-
un i framhaldi af guösþjónustu
er hefst klukkan 14. Þar mun
séra Tómas Sveinsson predika
og þjóna fyrir altari ásamt séra
Arngrimi Jónssyni.
Stjórnarkjör fer fram vegna
andláts fyrri stjórnarmanna,
þeirra Ólafs Ólafssonar kristni-
boöa og séra Jóhanns Hannes-
sonar og þvi veröa nýir menn
kosnir I stjórn félagsins, sem
skipuö er níu mönnum.
Allir eru velkomnir á þennan
fund og þar geta menn gerst
félagar i Hinu islenska Bibllu-
félagi. Þaö stefnir nú aö útgáfu
nýrrar islenskar bibliu I staö
núverandi útgáfu frá 1914.
Fjárframlögum til verkefna i
Eþiópiu og viöar veröur veitt
viötaka á morgun viö allar
guösþjónustur landsins i
kirkjunum og á samkomum
kristilegu félaganna.
—SG
Meira gert af
verðmerkja
,,Þaö er óhætt aö segja aö
þetta hefur breyst til batnaöar”,
sagöi Georg ólafsson veröiags-
stjóri i samtaii viö Visi um verö-
merkingar i gluggum verslana.
Verslunin Cobra I Lækjargötu
3 er mjög til fyrirmyndar þessa
dagana um verömerkingar.
Meöfylgjandi mynd ber þaö lika
meö sér, en þarna kemur
greinilega fram verö á hverri
umgjörö og einnig verö á glerj-
því að
um og hulstrum. Nákvæmar
verðmerkingar eru mjög æski-
legar og fleiri mættu gera slikt
sem þetta.
Aö sögn Georgs er fylgst meö
verömerkingum i gluggum
verslana en ágætlega hefur
gengið að fá menn til aö verö-
merkja vörur stnar aö undan-
förnu.
—EA