Vísir - 12.02.1977, Síða 14
1 dag er laugardagur 12. feb., 43.
dagur ársins. Ardegisflóö I
Reykjavik er kl. 00.22, siödegis-
flóö er kl. 12.59.
Kvöld- nætur- og heigidagavörslu
apóteka i Reykjavik vikuna 11.-
17. feb. annast Ingólfs Apótek og
Laugarnes Apótek.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opiö öll kvcld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i
apótekinu er i sima 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
LÆKN AR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjöröur, simi 51100,
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabiiöa-
þjónustu eru gefnar i simsvara,
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fer fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavik á mánu-
dögum kl. 16.30 — 17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
sklrteini.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur:Lögreglan simi 41200
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi
11100. i
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
— Hjálmar vill ekki trúa aö vin-
kona min sé I heimsókn hjá mér.
Viltu ekki segja eitthvaö meö
skærri seiöandi röddu.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir, slmi 25520
Utan vinnutima — 27311
Vatnsveitubilanir — 85477
Simabilanir — 05
Meistaramót lslands
Meistaramót tslands, innanhúss,
fer fram i Laugardalshöll og
Baldurshaga 26.-27. febrúar.
Samhliöa mótinu fer fram keppni
i kúluvarpi og stangastökki
drengja. Þátttökutilkynningar
þurfa aö berast skriflega til FRÍ
auk 100 kr gjaldi fyrir hverja
skráningu (200 fyrir boöhlaup) I
siöasta lagi 20. febrúar.
Hiutavelta:
FRt heldur hlutaveltu I Iönaöar-
mannahúsinu viö Hallveigarstig
sunnudaginn 13. febr. kl. 14.00.
tþróttafóík úr frjálsiþróttadeild-
um félaganna á Stór-
Reykjavikursvæöinu er aö safna
nú þessa dagana af fullum krafti.
Velunnurum sambandsins er bent
á aö tekið veröur á móti munum I
Iðnaöarmannahúsinu laugar-
daginn 12. febrúar. F.h.
Frjálslþróttasambands tslands
Sigvaldi Ingimundarson.
1
Kvennadeild Styrktarfélags lam-
aöra og fatlaöra.
Aöalfundur deildarinnar veröur
haldinn aö Háaleitisbraut 13.
fimmtudaginn 17. febrúar kl.
20.30 Stjórnin.
Félag einstæöra foreldra
Viö spilum félagsvist aö Hall-
veigarstööum fimmtudaginn 17.
feb. kl. 21.
Góöir vinningar kaffi og meðlæti.
Flóarmarkaöur einstæöra for-
eldra er á næstunni. Viö biöjum
alla þá sem þurfa aö losa sig viö
gamla húsmuni, leirtau og þess
háttar aö láta okkur njóta þess. L
Viö sækjum heim. Simi 11822.
Kvenfélag Bústaöasóknar
Fundur veröur i safnaöar-
heimilinu á mánudagskvöld.
Stjómin
Kvennadeild Skagfiröingafélags-
ins i Reykjavik
Félagsfundur i Siöumúla 35,
þriöjudaginn 15. feb. kl. 20.30.
Rætt veröur um nýja félags-
heimiliö og aökallandi verkefni.
Stjórnin.
Mæörafélagiö
heldur bingó I Lindarbæ sunnud.
13. feb. kl. 14.30. Spilaöar 12 um-
feröir. Skemmtun fyrir alla
fjölskylduna
Kvennadeild Siysavarnafélagsins
i Reykjavik
heldur fund miövikudaginn 16.
feb. kl. 8 i Slysavarnafélagshús-
inu viö Grandagarö. óskar Þór
Karlsson fulltr. Slysavarna-
félagsins heldur erindi. Til
skemmtunar: Einsöngur: Ing-
veldur Hjaltested og skemmti-
þáttur. Félagskonur fjölmenniö.
Stjórnin. 11
Aöalfundur iþróttafélagsins |
Fylkis
veröur haldinn þriöjudaginn 15. i
feb. kl. 20.00 i samkomusal Ar-
bæjarskóla. Venjuleg aöalfundar-
störfjönnur mál. Stjórnin.
Húsmæörafélag Reykjavikur
Námskeiö i myndvefnaöi og
skermasaum hefjast i næstu viku
uppl. i slma 23630 milli kl. 1 og 6 á
laugardag.
Safnaöarfélag Asprestakalls
Aöalfundur félagsins veröur
næstkomandi sunnudag aö lokinni
messu sem hefst kl. 14 aö Noröur-
brún 1. (gengið inn Esjumegin)
1. Kaffidrykkja og bingó aö lokn-
um aðalfundi, góöir vinningar.
2. Venjuleg aöalfundarstörf.
Laugardagur 12. febrúar 1977 VISIR
................................................................i
' ©>& Þú heldur a ö ég hafi ekki séö þig ?
[ Ég er búinn aö vera aö fvleiast
'rneö þér I allt kvöld og_ þú hefur
Af hverju er þaösyo aö fólk, sem
hneykslast á öllu, er alltaf að leita
>-n-----------aö hneykslum.
j hagaö þér hneykslanlega
Orð
krossins
v
En drottni
þóknaðist að
kremja hann
með
harmkvæl-
um, ef hann
fórnaði
sjálfum sér í
sektarfórn,
skyldi hann
fá að lita af-
sprengi og
lifa langa
æ f i o g
áformi
Drottins
fyrir hans
hönd fram-
gengt verða.
Jesaja 53,10
ANDY CAPP
C.
r HIC- C., I
' /1 \ n
ÚTIVISTARFERÐ^
Sunnud. 13/2
Kl. 10 Gullfoss
i klakaböndum. einnig Brúar
hlöö, Geysir, Haukadalur, Far-
arstj. Jón I. Bjarnason og Einar
Þ. Guöjohnsen. Verö 2500 kr. fritt
f. börn m. fullorðnum.
Kl. 13 Reykjaborg Hafrahlið
Hafravatn meö Þorleifi
Guömundssyni. Verö 800 kr. fritt
fyrir börn m. fullorðnum. Fariö
frá B.S.I. vestanverðu.
18/2 Útivistarkvöldiö I
Skiöaskálanum f. félaga og gesti
Farseðlar á skrifstofunni. —
tJtivist.
FiRMHUll 1
ÍSUUflS
0L0UG0TU3
SIMAR. 1179B OG 19533.
I Sunnudagur 13. febr. kl. 13.00
Gönguferö. Kolviöarhóll — Hús-
múlinn — Innstidalur. Farar-
stjóri: Siguröur B. Jóhannesson.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Fariö
frá Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu. — Feröafélag Is-
lands.
Aöalfundur Feröafélags Islands
veröur haldinn þriöjudaginn 15.2.
kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu.
Venjuleg aöalfundarstörf. Fé-
lagsskirteini 1976 þarf aö sýna viö
innganginn. — Stjórnin.
Merkjasöludagur Kvenfélags
Laugarnessóknar er sunnud. 13.
febr. — Stjórnin.
Mæörafélagiö heldur skemmti-
fund aö Hallveigarstööum
laugardaginn 12. febr. kl. 20
stundvislega og hefst meö mat.
Skemmtiatriöi, tiskusýning undir
stjórn Unnar Arngrimsdóttur.
Myndasýning. Konur fjölmenniö
og takiö með ykkur gesti.
Hjálpræðisherinn:
Laugardagur kl. 14. laugardaga-
skóli i Hólabrekkuskóla. Sunnud.
kl. 11 helgunarsamkoma kl. 14
sunnudagaskóli. Kl. 20.30. hjálp-
ræðissamkoma, foringjar og her-
menn vitna og syngja. Allir vel-
komnir
Kirkja Óháöa safnaðarins
Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 11 f.h. Sr. Guðmund-
ur Óskar Ólafsson.
Háteigskirkja
Bibliudagurinn. Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Sr. Arngrimur
Jónsson
Eftir messu veröur ársfundur
Hins isl. bibliufélags. Prestarnir.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11 Sr. Karl Sigurbjörns-
son Fjölskyldumessa kl. 2 sr.
Ragnar Fjalar Láusson. Lands-
spitalinn messa kl. 10.30 Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 14 Sóknarprestur.
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 2. Fræöslumál um
bindindismál kl. 20.30 Sr. Arelius
Nielsson.
Arbæjarprestakall
Barnasamkoma i Arbæjarskóla
kl. 10.30 árd. Guösþjónusta I
skólanum kl. 2 sr. Kristján Búa-
son dósent, prédikar. Bibliudag-
urinn. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson
Kársnesprestakall
Barnasamkoma I Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guösþjónusta I Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Arni
Pálsson
Digranesprestakall
Barnasamkoma i safnaöar-
heimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11
Guðsþjónusta i Kópavogskirkju
kl. 2 Sr. Þorbergur Kristjánsson
Asprestakall
Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1 Aðal-
fundur Safnaöarfélags Aspresta-
kalls, kaffidrykkjao.fi. Sr. Grim-
ur Grimsson.
Bústaöakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón-
usta kl. 2, barnagæsla Sr. Ólafur
Skúlason
Ffladelfia
Bibliudagur, almenn guðsþjón-
usta kl. 20 Filadelfiukirkjan.
Laugarneskirkja
Barnaguösþjónusta kl. 11 Guös-
þjónusta kl. 14. Fundur I Æsku-
lýösfélagi Laugarneskirkju kl. 20
i kjallara kirkjunnar.
Sóknarprestur.
Steiktir kjúklingar með
sítrónum og ólívum
Þetta er fljótlegur og ljúffengur
réttur. 1 staöinn fyrir kjúklinga-
læri má aö sjálfsögöu nota
bringur eða sundurhlutaöa
kjúklinga.
Uppskriftin er fyrir 4.
2 pk. kjúklingalæri.
smör eöa smjörliki til steiking-
ar.
salt.
pipar.
karrý.
1 hvitlauksrif eöa hvitlaukssalt.
1/2 sitróna.
2 1/2 dl kjötsoö (1 kjúklingaten-
ingur leystur upp i 2 1/2 dl. af
heitu vatni)
1 glas grænar ólivur.
Hreinsiö og þerriö kjúklinga-
hlutana. Brúniö þá i vel heitri
feiti á pönnu. Kryddið meö salti,
pipar og karrý. Setjið smá-
saxaöan hvitlauk saman viö
ásamt 1/2 sitrónu skorinni i litla
teninga. Bætiö kjötsoöinu sam-
an viö og látiö réttina krauma
viö vægan hita i u.þ.b. 20 min.
Bragðbætið sósuna meö meira
kryddi, ef meö þarf. Mjög gott
er aö bæta svolitlum rjóma út i
sósuna. Dreifiö grænum ólivum
yfir réttinn og beriö meö laus-
soöin hrisgrjón og hrásalat.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir