Vísir - 28.02.1977, Side 5
vism Laugardagur 26. febrúar 1977
Amin búinn
til stríðs
Ugandastjórn hefur
fyrirskipað 21 þúsund
manna herafla lands-
ins að vera i viðbragðs-
stöðu vegna nærveru
bandariskrar flota-
deildar undan austur-
strönd Afriku.
1 Utvarpi Uganda var sagt, að
lita yrði á siglingu bandarisku
herskipanna sem ógnun við
Uganda.og kvað þar skyndilega
við annan tón eftir tveggja daga
útsendingar, þar sem fullyrt var
að bandaríkjamönnum i
Uganda væri i öllu óhætt.
Um 230 bandarlskir rikis-
borgarar eru i Uganda og hefur
Idi Amin forseti kallað þá til
<----------------«C
Idi Amin, forseti Uganda, um-
kringdurlffvörðum. Myndin var
tekin i fundi með blaðamönnum
á dögunum, þar sem forsetinn
ræddi „bilslys” erkibiskupsins
af Uganda og tveggja ráðherra.
fundar við sig á miövikudaginn
kemur, en bannað þeim að fara
Ur landi fram að þeim tima.
Útvarp Uganda sagði I gær-
kvöldi: „Komi til innrásar i
Uganda, vill talsmaður hersins
láta það koma skýrt fram, að
sérhver innrásarher verður
gjörfelldur af ugandaher, áður
en hann stigur fæti inn á
Uganda-grund. — Uganda verð-
ur aldrei orrustuvöllur, þvi að
bardagarnir verða háðir utan
Uganda.”
Það er talið, að bandariska
flotadeildin sé i Indlandshafi á
siglingu að lokinni heimsókn til
Mombasa i Kenya. Stjórnin i
Hvita húsinu hefur borið á móti
þvi, að flotadeildinni hafi veriö
stefnt til austurstrandar Afriku
vegna Uganda, eða að banda-
riskir landgönguliðar séu til-
búnir að ráðast inn i Uganda.
Idi Amin hafði stefnt öllum
bandarikjamönnum I Uganda
(sem aðallega eru trúboðar) til
fundar við sig i dag i Kampala,
höfuðborg landsins, en fundin-
um var frestað til miðviku-
dags,og á þá að vera á Entebbe-
flugvelli.
í Cardiff
Tollþjónar i Cardiff
lögðu um helgina hald á
12 kg af heróini sem
fundust um borð i flutn-
ingaskipi frá Malaysiu
við venjulega tollleit. —
Heróinið er talið 1,5
milljón sterlingspunda
virði á svörtum mark-
aði.
Þetta er stærsti eiturlyfjafarm-
ur sem bresk löggæsluyfirvöld
hafa komið höndum yfir.
Heróiniö fannst I plastpokum,
sem faldir voru undir gám uppi á
þilfari skipsins. Skipið var I
venjulegum vöruflutningum og
kom frá Bangkok. Eftir losun i
Cardiff var næsti viðkomustaöur
Rotterdam.
Trudeu vill
ekki beita
Forstjóri kjarnorkufyrir-
tœkis viðriðinn hryðju-
verkaöfl
Vesturþýsk yfirvöld
létu njósna um einn af
fremstu kjarnvisinda-
mönnum landsins af
kviða fyrir þvi, að hann
miðlaði hryðjuverka-
mönnum af þekkingu
sinni, eftir þvi sem
Werner Maihofer,
innanrikisráðherra
segir.
I yfirlýsingu sem birt var i
Bonn I gær, segir ráðherrann,
að leyniþjónustan hafi komið
hljóðnemum fyrir á heimili
Klaus Traube eðlisfræðings,
sem var forstjóri „Interatom”,
kjarnorkufyrirtækis rikisins
fram á siðasta ár. Þvi fyrirtæki
var ætlað að koma á laggirnar
kjarnorkukljúf.
Maihofer sagði, að það hefði
þótt rétt að hlera heimili dr.
Traube vegna tengsla hans við
hryðjuverkamenn og stuðnings-
menn þeirra.
„Hann var I aðstöðu til þess
að leiðbeina hryðjuverkamönn-
um tilárása og til þess að greiöa
götuþeirra á annan hátt,” sagði
ráðherrann.
Yfirlýsing ráðherrans kemur
i kjðlfar greinaskrifa I „Der
Spiegel”, þar sem ljóstrað var
upp um þessar njósnir. Blaðið
hafði einnig haldið þvi fram, að
dr. Traube hefði verið sagt upp
forstjórastarfinu vegna
umgengni sinnar við öfgasinna.
Ráöherrann sagöi, aö vit-
neskja dr. Traube um kjarn-
orkuver i V-Þýskalandi hefði
gert það að verkum, að hann
hefði verið einn af fáum v-
þjóðverjum, sem voru i aðstööu
til þessað beita hinni stórhættu-
legu kjarnorku til skaðlegra
áhrifa. — Dr. Traube hefur ekki
sættákæru.en það þykir liklegt,
að hrundið verði af stað
rannsókná grun mannaum, að
hann hafi veitt hryðjuverkaöfl-
um aðstoð.
I yfirlýsingu ráðherrans
kemur fram, að Traube hafi
verið i kunningskap við Hans-
Joachim Klein og Ingu
Hornischer. — Klein tók þátt I
árás Carlosar á aðalskrifstofur
OPECs I Vini desember 1975, en
Hornischer lögfræðingur er
kunn af stuðningi við hryðju-
verkaaðila. — Þrem vikum fyri.
árásina á OPEC heimsóttu þau
tvö dr. Traube og fór hann með
þeim til Júgóslaviu.
valdi
Pierre Trudeau, for-
sætisráðherra Kanada,
sagði i gær, að hann
mundi ekki beita hern-
um, til þess að halda
Quebec innan kanadiska
sambandsveldisins, ef
ibúar fylkisins ákvæðu
eftir lýðræðislegum leið-
um að þeir vildu slita
tengslunum.
En hann sagði um leið, að hart
yröi látið mæta höröu, eins og
gert var I hryöjuverkaöldu aö-
skilnaðarsinna I desember 1970,
ef reynt yrði að þvinga fram að-
skilnað Quebecs og Kanada.
„Ég trúi þvi, aö okkar þjóöfélag
grundvallist á vilja kanada-
manna til þess að búa saman i
einu rlki,” sagöi Trudeau I sjón-
varpsviðtali, sem birt var I New
York I gær.
„Ég mundi ekki vilja eiga
aðild að þvi að beita valdi, ef
vilji manna til aðskilnaðar yröi
settur fram á óþvingaðan og lýö-
ræðislegan hátt og sannfærandi,”
sagði forsætisráðherrann.
Þessi mynd hefur borist frá
geimstöðinni Saljut-5 af geim-
förunum Glazkov (t.v.) og Gor-
batko, sem vinna þar að rann-
sóknum. Einn einasti skraut-
gripur er þarna um borð, og það
er mynd af leiötoganum, Brezh-