Vísir - 28.02.1977, Blaðsíða 7
7
VTSIR Mánudagur
28. febrúar 1977
Hvftur leikur og vinnur.
H 4 H
t# 11@
i 1 1
JL ö £>
#
ttt t t
® g s
ABCDEFGH
Hvftt: Horvath
Svart: Eperjesi.
Ungverjaland 1967.
1. Hd7! Bxd7
2. Dxg7+! Hxg7
3. Hxg7+ Rxg7
4. Rf6+ Kh8
5. Rxf7 mát.
Ef þú ert reyndur spilari, þá
lærir þú a& þekkja vissar stööur
og leysa vandamálin sjálfkrafa.
Stundum alltof sjálfkrafa.
Hvernig myndir þú spila eft-
irfarandi spil?
Allir á hættu og suöur gefur.
*
V
♦
*
G-4-2
G-9-5
A-6-4-2
K-7-2
4, 9-6
y A-K-D-10-6
+ 7-3
4> A-D-6-5
Sagnirnar gengu þannig:
Suður Vestur Nor&ur Austur
1H pass ÍG pass
2L pass 3H pass
4H pass pass pass
Vestur tekur ás og kóng ispaöa,
spilar þriöja spaða og þú trompar
drottningu austurs. Þú veröur aö
gefa tigulslag og þess vegna
máttu ekki gefa laufslag. Hver er
besti möguleikinn til a& foröast
þaö?
Þú þekkir þessa stööu mjög vel..
Ef laufiö fellur, þá eru engin
vandamál. En þú getur aukiö
möguleikana meö þvi aö taka
aöeins tvisvar tromp og spila
siöan þrisvar laufi. Ef allir eru
meö, þá tekur þú þriöja tromp og
spiliö stendur. Ef laufið liggur 4-2,
þá hefur þú gefiö þér aukamögu-
leika, aö sami spilarinn eigi ekki
þrjú tromp, sem á tvö lauf. Þú
getur þá trompað fjóröa laufiö og
fengið þannig tiu slagi.
Þetta var nokkuö góö spila-
menska en er til önnur betri: Þaö
sjáum við á morgun.
Lærió
skyndíhjalp!
RAUÐIKROSSÍSLANOS
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Þannig litur hiisiöút aö utan. Þau sem standa fyrir utan húsiö eru 13
ára gömul,og má af þvf gera sér hugmynd um stærðina.
85 óra gamalt
brúðuhús
Þetta skemmtilega „brúöu-
hús” sem hér sést á myndunum
hefur glatt ðteljandi börn og
fulloröna si&an þaö var byggt
áriö 1892. Þaö er þvi or&ið 85
ára gamalt.
Húsiö er 10 feta hátt og þaö
liggur viö aö þeir fullorðnu geti
kikt út um gluggana á annarri
hæö þegar þeir standa inni i
húsinu, þvi aö sjálfsögöu er far-
iö inn i þaö.
Stæröin er þó öllu heldur miö-
u& viö börn. Si&an húsiö var
byggt áriö 1892 hefur það veriö
flutt á milli staöa lOsinnum. Nú
er þaö i De-Kalb i Illinois i
Bandarikjunum, og enn koma
margir gestir i litla húsiö.
x::' ■ + .
Amy litla sem er 6 ára situr þarna isetustofu hússins og les.
A& sjálfsög&u eru brúöurnar meö og þarna er Amy aö fá sér te
ásamt brúöunni sinni.
NÝGIFT
Þaö er franska leikkonan
fræga Jeanne Moreau sem
þarna sést ásamt nýja eigin-
manninum sinum, ameriska
framleiöandanum William
Friedkin. Myndin var tekin eftir
aö þau voru gefin saman fyrir
stuttu i Paris.
Kyoto prins
Adolf Hitler
Latour hershöföingi
Forseti Frakklands
Schroeder gestapoforingi
Robinson höfuösmaöur
Fer með 6 hlutverk
í einni mynd
Peter Sellers hefur áreiðan-
lega haft nóg aö gera þegar
unniö var aö upptökum á
„Mjúkar hvilur, mikiö striö”,
eöa „Soft heads, hard battles”
sem Háskólabió sýnir um þess-
ar mundir.
Peter Seilers fer nefnilega
meö 6 hlutverk i þessari mynd.
A meöfylgjandi myndum sjáum
viö hann I þessum hlutverkum
sinum, sem hershöföingi, forseti
gestpóforingi, höfubs-
maöur.prins og Hitler.