Vísir - 28.02.1977, Blaðsíða 14
18
Mánudagur 28. febrúar 1977
¥TYi 1
( BÍLAMAKKAIHJK . ...í' «ri 1 lillilj
Allur er varínn góður
Verslanir eru farnar að
hafa allan vara á varð-
andi búðarþjófa. Viðvör-
unarkerfiog myndavélar
leynast viða og veitir ekki
af. Þrir starfsmenn fyr-
irtækis nokkurs i Reykja-
vík fengu að finna fyrir
þessu.
Vinna þeirra er þeirrar
tegundar að þeir þurfa
að vera i samfestingum
sem fyrirtækið lætur
þeim i té. Með útfyllta
beiðni um að mega láta
skrifa hjá fyrirtækinu,
fengna frá fram-
kvæmdastjóranum héldu
starfsmennirnir þrír i
einn stórmarkaðinn í
Reykjavík til að kaupa
sér samfesting.
Þeir leituðu vel og
vandlega og mátuðu með
miklum tilfæringum uns
þeir fundu samfestinga
sem þeim likaði öllum. Að
þvi búnu gengu þeir fram
að kassanum og réttu
fram beiðnina frá fram-
kvæmdastjóranum til
þess að fá nú flikurnar
skrifaðar.
Manneskjan sem var
við afgreiðslu leit flótta-
lega i kringum sig þannig
að lítið bæri á fálmaði
hún eitthvað undir borðið.
Bráðlega dreif þar að
mann sem benti vinunum
þremurað koma meö sér.
Er þeir voru komnir af-
siðis upphófumst miklar
yfirheyrslur sem allar
virtust ganga út á að fá
það á hreint hvernig þeir
hefðu fengið beiðnina i
hendur. Það var ekki fyrr
en það hefði fengist stað-
fest hjá framkvæmda-
stjóra fyrirtækisins sem
þeir unnu hjá að allt væri
með felldu að starfs-
mennirnir þrir sluppu
með skrekkinn úr yfir-
heyrslunum.
Hve oft er of oft?
Enn einu sinni er tónn-
inn sá sami frá Kjara-
málaráðstefnu ASI. Enn
einu sinni er lagt af stað i
samningaviðræður með
það veganesti að þeir
lægst launuðu eigi aö fá
mestar hækkanir.
Að lokinni þessari
kjaramálaráðstefnu
hefst tími hinnar miklu
baráttu, baráttu við
vinnuveitendur og inn-
byröist baráttu, sem ein-
kennist af togstreitu um
hver eigi að fá launahækk
anirnar. Menn munu á
næstu mánuðum semja
um það hvort hinir lægst
launuðu fái hærri laun,
eöa hinir betur launuðu
iðnaðarmenn fái enn einu
sinni launahækkun sem
nemur launum verka-
manna.
Óánægja meö hvernig
hefur tekist til um launa-
jöfnunarstefnuna er þeg-
ar orðin töluverð og sást
vel á ASI þinginu. Nú
verður spurningin hvern-
ig tekst til og hversu oft
hinir lægst launuðu telji
of oft og verði nóg boðið.
Peningana eða li'fið
/#
Fyrsta hraðsuðubók
Fjölva. A þremur vikum
hafa höfundur, Jón Þ.
Þór og hið fjölmenna
starfslið bókaútgáfunnar
varla unað sér hvlldar og
soðið saman sæmilegt
kver. Ekki skorti heldur
á hvatningar Skáksam-
bandsins"
A þennan skorinorða
hátt er sagt frá útgáfu
bókarinnar Hort-Spassky
á baksíöu bókarinnar. En
þessi bók fékk ekki að
koma fyrir almennings-
sjónir. Skáksamband Is-
lands fór fram á aö út-
gáfan yrði stöövuð þar
sem efni hennar féll ekki
alveg að hugmyndum
forráðamanna Skáksam-
bandsins.
Þetta er auðvitað ekk-
ert annað en ein tegund af
ritskoðun. Skáksamband-
ið sem ekki er beinn aðili
að bókinni beitir útgef-
anda þrýstingi til að
stöðva útkomuna.
Erlendis gefa ævi-
sagnaritarar oft út bækur
um einstaka menn sem
ekki fella sig viö allt I
bókunum. Dæmi um
slíka má finna meðal
bóka um Kennedy og
HORT
SPASSKY
Eftir Jón Þ Þór
Þorsteinn Thorarensen
Bókin sem ekkl mátti birtast
Churchill. Viðkomandi
hafa maldað f móinn en
að ritskoða eða aö neyða
útgefanda til aö innkalla
upplagið er óhugsandi.
Þorsteini Thorarensen
var I raun stillt upp að
vegg, „Peningana eða líf-
ið" ritúalið gilti. Hann
hafði aðeins um tvo kosti
að velja. Fara að ósk
Skáksambandsins inn-
kalla bókina og hljóta af
milljóna tjón, eða neita,
sem síðan hefði eflaust
valdið því að Skáksam-
bandið setti á lögbann og
útgefandi yrði tilneyddur
tilað innkalla bókina með
tilheyrandi kostnaði.
Ef Þorsteinn hefði val-
iö siðari kostinn hefði það
þýtt málavafstur — og að
leita réttar síns hjá dóm-
stólum gera menn helst
ekki I réttarríkinu, Is-
landi.
„Við teljum ekki annað
koma til mála en að reyna
aö laga það sem við telj-
um ágalla á bókinni"
sagði forseti Skáksam-
bandsins I samtali viö
Vísi. Undirritaður hélt að
þessi hugsunarháttur
tlðkaðist aðeins meðal
kremlverja og annarra
bókabrennara I sam-
skiptum við frelsisunn-
andi öfl, en ekki hér á
landi.
— EKG
&■
Höfum til sölu:
Tegund: Arg.Verö I þús.
Datsun dísel m/vökvast. 1971 1.100
Chevro. Blazer C.S.T. V8 sjálfsk. 1971 1.700
Vauxhall Viva De Luxe 1972 600
Opel Rekord 11 1972 1.050
Volkswagen K. 70 L 1972 1.250
Scout 11 4 cyl beinsk. 1972 1.750
Vauxhall Viva de luxe 1973 750
Opel Manta SR '73 1.300
Scout II 6 cyl beinsk 1973 1.800
Vauxhall Viva deluxe 1974 900
Buick Áppolo '74 2.000
Chevrolet Blazer Cheyene 1974 2.750
Peugeot 404 1973 1.180
Jeep Cherokee 1974 2.350
Chevrolet Malibu station 1974 2.000
Chevrolet Malibu '75 2.300
Ford Transitdlsel '75 1.550
Audi 100 L. S. 1975 2.100
Scout II V8sjálfs. 1976 3.200
Fíat 127 Special 1976 1.100
Chevrolet Vega 1974 1.600
Saab96 1974 1.550
Saab99 1971 1.000
Chevrolet Nova m/vökvast 1974 1.700
Scout II V8 m/sjálfsk 1974 2.300
Chevrolet Suburban 1976 3.900
Samband
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900
'M&m
Dotsun disel 71 ,71 og '73
Chevrolet Cevian 20 árg. '74, útvarp,
talstöð, leyfi, mælir.
Datsun 140 J '74
M. Benz 220 d '70
Austin Mini '76
Fiat 124 special '71
Dodge Weapon '54 ,
Opel Reckord 1700
Mazda 818 '72
Saab 96 '71 Skipti á ódýrari.
Benz 230 '70
VW 1300 '71. Góðir btlar. Skipti
Volvo Amason '65
Opiðfrakl 10 7 KJORBILLINN
Lougardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18
Sími 14411
Skoðið Volvo de luxe 343
árgerð 77 i sýningarsalnum
Volvo fólksbílar
Volvo 144 A59, '70, '71, '72, '73, '74
Volvo 142 70' 73 '74
Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri
Volvo stationbílar
Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri.
Volvo 145, '72
Vörubílar
Mercedes Benz 1113 '64
Volvo L495 '65
Man 9.186 4x4 '70
Man Has 8156 4x4 '69
Volvo F 85 '70 qripafl. hús
Mercedes Benz 1413 með palli '68
C„ J,\VOLVOSALUHINN
ySuóurlandsbraut 16-Simi 35200
Vísir
vísar á
bílaviðskiptin
I
Arg. Tegund Verðíþús.
74 Ford C-8000 flutningabíll 6.500
76 Ford09105 tonna (Kristins-hús) 4.500
75 Monarch 2.500
74 Econoline 1.900
74 Comet 1.750
74 CometCustom 1.850
74 Morris Marina 1-8 810
75 VauxhallViva 1.150
75 Saab96 1.750
74 Cortina 1600 XL 1.250
74 Broncoócyl. 1.850
73 Fiat 124 Station 550
74 Hornet4rad. 1.400
73 Saab99 2jad. 1.400
74 Cortinal300 i.080
74 Cortina 2000 XL 1.350
75 Fiat127 800
73 Transitdísel 880
71 Pinto 950
72 Fiat 125 550
72 Austin Mini 490
72 Ford D-810palllaus 1.600
72 Cortina 1600 XL 900
Vekjum athygli á:
Comet Custom árg. '74. Ný nagladekk ásamt
sumargangi. Útvarp. Ekinn70 þús. km. Gulur
aðlit. Brúnt áklæði á sætum. Fallegur bíll. Kr
1.850.-.
Höfum ávallt kaupendur að nýlegum vel
með förnum bílum.
SVEINN EGILSSON HF
fORO MUSINU SKEIFUNNM7 SIMI 85100 REVKJAVlK
F / AT
sýningarsalur
Salan er örugg hjá okkur
Teg. Ari
B.M.W. 2002
Rambler Classik
Chevrolet Nova 8 cyl
Fiat 125special
Fíat128
Fíat127
Fíat 128 Rally
Sunbeam Hunter
Skoda 1000
Saab96
B.M.W. 2002
Fíat 128 Berl.
Fíat 125 station
Fíat127
Fíat 128
Fíat 128sport SL
Fíat 132special
Volga
Audi 100 LS nýinnf I.
Renault 12 TL
Lancia Beta 1800
Fíat 126
Fíat125p
Fíat 127
Fíat 128
Fíat 128 Rally
Fíat 132special
Fíat 132 GSL
Lada km. 19 þús.
Lancia Beta 1800
Fíat 126
Flat 125 P station km. 15 þús.
Fiatl27 3jadyra
Fíat 128 4ra dyra
Fíat 128 Rally
Flat 132 GSL
Ford Comet km. 30 þ
VW1300
VW1303
Datsun 140J
Toyota Mark 11
Fíat 127 special
Fíat128 1100 '76
Flat 128special 1300
Flat 128 Rally
Opel Rekord 1700
Fíat 131 Mirafiori
Salan er örugg hjá okkur.
Mikið úrval, lítið við
Opið alla daga kl. 10-6
laugardaga kl. 1-6.
Verð I þús.
'72 1.300
'66 400
'70 1.200
'71 550
'71 500
'72 430
'72 550
'72 600
'71 280
'70 650
'72 1.300
'72 600
'73 570
'73 550
'73 630
'73 750
'73 900
'73 750
'73 1.750
'74 1.150
'74 1.800
'74 550
'74 680
'74 650
'74 750
'74 850
'74 1.100
'74 1.250
'75 850
'75 1.950
'75 640
'75 1.000
'75 800
'75 950
'75 1.000
'75 1.450
'73 2.000
'73 730
'73 740
'74 1.300
'72 1.100
'76 1.100
1.300
'76 1.250
'76 1.160
'71 750
'76 1.450
FIAT EINKAUMIOC A ISLANDI
Davíð Sigurðsson hf.
SlOUMULA SS. SIMAR 3SS45 — 3SSSS