Vísir - 14.03.1977, Síða 2
c
í Reykjavík
T
J
Trúir þú á lif á öðrum
stjörnum?
Þórhallur Halldórsson, bif-
rei&astjóri: — Ég get ekkert um
þaft sagt. Þaö geta alveg eins
veriö einhverjar verur þarna ilti
án þess aö viö vitum um þaö.
Bjarni Friöriksson, llnumaöur:
— Ég hef ekki trú á aö þaö sé lif
á öörum störnum I okkar sól-
kerfi. Aftur á móti má vel vera
aö þáö geti veriö til þarna
lengra úti.
Helgi Bernharösson, nnu-
maöur: — Aö sjálfsögöu trúi ég
þvi. Þaö er hellingur af litlum
grænum körlum þarna uppi, og
viö fáum örugglega aö sjá þá á
næsta ári.
Kári Jakobsson, Járnsmiöur: —
Þvl ekki þaö. Ég hef lesiö sumt
af þvl sem Erich Von Dániken
hefur skrifaö um þessi mál, og
þar er ýmislegt sem kemur
manni á óvart og erfitt er aö
hrekja.
uuomunuur Agúst Jónsson, bar-
þjónn:—Ég hef stundum veriö
aö spekúlera I þessu, en á erfitt
meö aö trúa þvi. Þaö gæti svo
sem vel veriö aö þaö sé lif á
öörum stjörnum, en ég legg llt-
inn trúnaö á þaö fyrr en ég sé
þaö sjálfur.
Mánudagur 14. mars 1977 visnt
Dauft jafntefli
Jóhann Örn Sigurjóns
son skýrir
einvigisskákir Spassky
Einvlgi þeirra Spassky: Hort
er nú aö falla i ákveönar skorö-
ur. Ljóst er, aö meö 1 vinning i
forskot, ætlar Spassky sér ekki
aö hætta á neitt, og láta and-
stæöinginn um aö sækja á bratt-
ann. 1 næstu skákum mun koma
i ljós, hvort Hort hyggst treysta
áfram á sinn rólega stööu-
baráttustil, eöa freista þess að
hleypa stöðunum upp, i von um
afgerandi úrslit.
I 7. einvigisskákinni beitti
Hort nú loks einni af slnum
uppáhaldsbyrjunum. Pirc-vörn-
inni. Hún gaf rólegt og traust
tafl, og þótti áhorfendúm sem
Spassky heföi mun betra tafl um
tima. Vissulega var staöa hans
áferðarfalleg, en Hort sýndi
fram á meö nokkrum markviss-
um leikjum, aö ekki dugöi hún
til vinnings. A timabili var hann
jafnvel farinn aö ógna kóngs-
stöðu Spasskys, sem skipti þá
snarlega upp i jafnt. endatafl.
Hvítt: Spassky
Svart: Hort
1. e4
2. d4
dö
g6
3. Rc3 Bg7
4. Rf3
(Mun skarpara framhald er 4.
f4 Rf6 5. Rf3 0-0 o.s.frv.)
4........................ Rf6
5. Be2 0-0
6. 0-0 c6
7. a4 a5
8. h3
(1 skák þeirra Browne: Hort,
Wik an Zee 1975 var leikið 8. Be3
Rg4 9. Bg5 h6 10. Bh4 Ra6 11.
Hel Rb4 og Hort vann skákina
um siðir. Hort taldi sjálfur 8.
Be3 vera tvieggjaöan leik, og
stakk upp á 8. h3 I staöinn.
Spassky fer aö hans ráðum.)
8......................... Ra6
9. Be3 Rb4
10. Dd2 Dc7
11. Ha-dl He8
12. Hf-el Bd7
13. e5 Rf-d5
14. Rxd5 cxd5
(1 fljótu bragði sýnist 14...
Rxd5 betra framhald. En
svarturfær nú pressu á a4-peðiö
meö biskupnum, og nær þar
með nauðsynlegu mótspili.)
15. c3 Rc6
16. exd6 exd6
(16..... Dcd6 gengur ekki
vegna 17. Bf4 Df6 og hvitur
hefur betra rafl.).
17. Bh6 Rd8
18. Bxg7 Kxg7
19. Hal
(Þrýstingurinn á a4 segir til
sin.)
19..... Re6
20. Rh2 Dd8
21. Bf3 Rc7
(Þaö er merkilegt aö ekki
skuli hægt að nýta sér veikleika
svörtu peöa stööunnar.)
22. Rg4 Hxel+!
23. Dxel
(Ef 23. Hxel Bxa4 24. Dh6 og
hvltur nær engri sókn fyrir peö-
iö.)
23.......................... H5
24. Re3 Dg5!
H
1 utu i
1| 1 #i
1 JÉ ir 1
1 B M 11 # ®
Larsen, að hann teldi biðstööu
sina unna, eöa jafntefli. Þvi
miöur leyndist þriöji möguleik-
inn i stööunni, nefnilega ung-
verskur sigur. Skákin tefldist
þannig eftir biö.
(Svartur er farinn aö láta
ófriölega og Spassky kýs aö
'leysa stöðuna upp.)
25. Dcl Bxh3
26. Rxd5 Dxcl +
27. Hxcl Rxd5
28. Bxd5
Samiö jafntefli.
1 0
11 11
1
1 4 #1
& 4 1
s 1
# 11
g
1
1 1«P
1 1
1 A 1
1 1
1 £
1 11
a
A B C D I F ©■
Hvltt: Portisch
Svart: Larsen
43. Hxd4
44. Re3
45. Rxg2
46. f4
47. Hg3
48. e5
49. Rd7
40. Rf6+
51. Hxg7
Rf4
Rxg2
De5 +
Dxd4
Db4
Dxa5
h4
Kf8
Gefiö
Ef 51° .... Kxg7 52.^Dh7 + Kf8
53. Dg8+ Ke7 54. mát.
Eftir 28. Bd7 er ekkert unniö
viö 29. Bxb7 Hb8 og peöiö á b2
fellur.
Larsen stendur oröiö mjög
höllum gæti gegn Portisc, 2:4 og
hefuraöeins náö 1/2 vinningi úr
3 síöustu skákunum. í 6. skák-
inni lék Larsen af sér peöi i
miðtaflinu, en virtist vera aö ná
sér nokkuö á strik, er skákin fór
i bið. Fréttamenn höföu eftir
10
H1 1
1 4l>
1
1 i
i
#
40 ARA AFMÆLI VINSTRI STOÐNUNAR
Skritin þula var flutt lands-
mönnum i sjónvarpsþættinum
Kastljósi i slöustu viku, þar sem
vinstri mennirnir Gylfi Þ.
Gislason, Magnús Torfi ólafs-
son, Bjarni Guönason og ólafur
Ragnar Grimsson báru saman
bækur sinar og fylgismöguieika.
Kom i Ijós, aö hinum flokks-
bundnu þótti fugl sinn fagur, en
banamaöur vinstri stjórnarinn-
ar iýsti þvi yfir aö skatt-
greiöendur nytu nú sömu réttar-
stööu og sveitarómagar áöur
fyrr, og margháttuö innheimta
virti einskis friöhelgi heimilis-
lifsins. Virtist málflutningur
Bjarna bera þaö meö sér, aö
hann ætti raunar meira erindi i
pólitik en viömælendur hans,
sem komust aö þeirri niöur-
stööu, eftir nokkurt prósentu-
þvarg um kjörfylgi, aö at-
kvæöamagn svonefndra vinstri
manna heföi staöiö i staö aö
hundraöshlutum allt frá árinu
1937. Hlýtur þetta aö vera
nokkuö uggvekjandi niöurstaöa
fyrir hina baráttuglööu sveit, en
stór hluti hennar hefur lengst af
boöaönýtt fyrirmyndarriki á ís-
landi.
Samkvæmt þessu sjónvarps-
viötali er ekki mikiiia breyt-
inga aö vænta i Alþýðuflokkn-
um. Einhvern veginn komst dr.
Gylfi aö þeirri niöurstööu, aö
flokkurinn væri betur staddur
fylgislega séö en Alþýðubanda-
lagiö. Siik sjálfstrú og sjálfs-
traust getur létt hvert dauöa-
striö aö vissu marki, en þaö
læknar ekki yfirvofandi bana-
mein. t þannig tílfellum dugir
ekkert minna en yfirveguö
aögerö, þar sem hinum veikari
þáttum er vikiö til hliöar, sam-
timis þvi sem hert er á lyfja-
gjöfinni. En auövitaö leitar sá,
Ól. Ragnar Grlmsson.
sem er bestur og hraustastur á
sjálfri banastundinni, ekki eftir
úrræöum til bóta. Þannig viröast
ágætir forustumenn Alþýöu-
flokksins alls ekki sjá, aö dagar
flokksins eru taldir, gripi þeir
ekki til framboöa og stefnu-
miöa, sem höföa til fieiri en
hinna fáu, sem eftir eru og kjósa
áframhaldandi heimilisfriö og
dauöakyrrö i kringum saltstólp-
ana.
Magnús Torfi var brýndur
mjög á þvl, að hann sæti á þingi
með atkvæðum Karvels, sem
væri hættur I fiokknum. Magnús
Torfi hefur yfirleitt komiö fram
sem snoturlega gáfað bllöaljós,
en i þetta sinn var honum dálltiö
niöri fyrir, og átti sýnilega
margt vantalaö viö ólaf Ragnar
Grimsson. Ergelsiö I Magnúsi
Torfa getur bent til þess aö
leikurinn sé tapaöur aö hans
mati, og sú eina spurning eftir
hvort deyja beri á vigvellinum
— veröa vopndauöur I kosning-
Magnús Torfi ólafsson
um, eöa semja beri sig inn I op-
inn náðarfaðm þess flokks, sem
vantar nú mjög einskonar
vinstri arm til aö geta háö
heppilega kosningabaráttu utan
fyrirtækja- og spekúlantafor-
ustunnar i Reykjavik. Auövelt
ætti aö vera fyrir Magnús Torfa,
vilji hann ekki veröa vopn-
dauður, aö semja sig I kosninga-
bandalag viö þá, sem búa bæöi
að völdum og fé, en þurfa sár-
lega á nýjum vinstri armi aö
halda. En Magnús Torfi hefur
fussað svo hastarlega viö sllk-
um tilgáfum, aö engu er likara
en haninn hafi þegar galaö
þrisvar.
Hinn nýi glókollur Alþýöu-
bandalagsins er gott dæmi um
þann liössafnað, sem Alþýöu-
bandaiagiö teflir fram um þess-
ar mundir, og átt hefur þaö eitt
erindi á þing, aö fá löggildingu á
samræmt ritvélaborð og annaö
ámóta. Ólafur Ragnar, komist
hann á þing, fær eflaust úthlutaö
Gylfi Þ. Gislason.
einhverju smámáli aö berjast
fyrir, eins og löggildingu
endurskinsmerkja. Alvörunni
fær hann aldrei aö hreyfa frekar
en Jónas Árnason, Stefáns Jóns-
son, Helgi Seljan og Svava
Jakobsdóttir. Ólafur Ragnar
heföi getaö gert margt gagniö i
Framsóknarflokknum, en
flokknum og honum var ekki
skapaö nema skiija. Nú stendur
þessi ágæti piltur frammi fyrir
alþjóö undir hnakk og reiöa
Alþýöubandalagsins og talar
eins og útigönguhross um hina
björtu sumarhaga kommúnista.
Þaö er um margt hörmulegt aö
sjá sllkt efni fara I hundana.
Komist hann á þing verður sér-
kennilegt aö fylgjast meö Óiafi
Ragnari puöra púöurskotum
yfir þingheim I þágu málefnis,
sem aldrei haföi mikla fótfestu I
landinu, en heyrir nú til þeirri
kúnst, sem helst veröur talin i
ætt viö látbragösleik.
Svarthöfði.