Vísir - 14.03.1977, Síða 11
1)
VISIR Mánudagur 14. mars 1977
Jón Hákon°Magnússon ^
skrifar J
....... s*
Fær engan aölögunar-
tíma
Callaghan, sem var utanríkis-
ráöherra, eins og fyrr segir,
hefur mikinn áhuga á utanrikis-
málum og hefur hann þvi gert
sér grein fyrir nauösyn þess aö
velja hæfan mann i embættið aö
Crosland látnum.
Þrátt fyrir tiltölulega litla
reynslu Owens á sviði alþjóða-
mála, er eitt vist að hann fær
nánast engan aðlögunartima i
embættinu. Hann þarf t.d. aö
vera gestgjafi og i forsæti
þriggja mikilvægra ráðstefna i
London a þessu ári.
leiðtogar Verkamannaflokks-
ins, sem lita ungan og litið
reyndan stjórnmálamann horn-
auga. Callaghan hefur aftur á
móti undirstrikað þaö að hann
liti á utanrikisráðherrann sem
einn mikilvægasta ráðherrann i
stjórn sinni. Búast má viö þvi,
að Owen veröi mikilsmetin i
Washington, þarsem tiltölulega
ungir menn fara með völdin,
þeir Jimmy Carter, forseti, og
Walter Mondale varaforseti.
Það mun hjálpa breska ráð-
herranum vestra að hann er
kvæntur bandariskri konu.
Laus við þorskastrið
Owen er fyrsti breski utan-
rikisráöherrann á undanförnum
árum, sem þarf ekki að skipta
sér af þorskastriði og fiskveiöi-
deiium breta og islendinga. Sir
Alec Douglas Home, utanrikis-
ráðh. i stjórn Edwards Heath,
glimdi við islendinga vegna 50
milna fiskveiðilögsögunnar.
James Callaghan var manna
grimmastur i 200 milna deilunni
og Anthony Crosland var
maðurinn sem samdi um viður-
kenningu breta á núv. fisk-
veiðimörkum við Einar Agústs-
son, sjávarútvegsráðherra, i
Osló i fyrravor. Crosland stóð
sig vel á þeim fundi, þótt hann
heföi aðeins verið utanrikisráð-
herra i skamman tima, en á
þeim fundi tryggði núverandi
stjórn Islands okkur sigur i mál-
inu.
Owen mun aftur á móti ef-
laust skipta sér af fiskveiðimál-
um Efnahagsbandalagsinsog er
ekki ósennilegt að hann reyni að
nota núverandi embætti sitt inn-
an EBE til þess að fá bandalag-
iö til að leggja aukna áherslu á
það við islendinga, að þeir veiti
bretum veiðiheimild á ný innan
200milna markanna. Það er vit-
að að breska stjórnin hefur
itrekað við bandalagið i Brussel
að þaö reyni enn á ný aö draga
islensku stjórnina að samninga-
borðinu. '
Ný kynslóð
Óliklegt er að hinn ungi utan-
rikisráðherra geri miklar eða
byltingakenndar breytingar á
utanrikisstefnu breta. Hann
mun aftur á móti setja svip sinn
á stjórnina, vegna þess hve ung-
ur hann er og áhugasamur um
mörg helstu málefni Vestur-
Evrópu á alþjóðlegum vett-
vangi. David Owen markar
raunar upphaf nýrrar kynslóöar
i evrópskum stjórnmálum um
leiö og hann tryggir sér þann
möguleika að stjórna bresku
þjóðarskútunni i náinni framtið.
Efnahagsbandalagsmað-
ur
Þar má fyrst nefna tvær
mikilvægar ráðstefnur æðstu’
manna EBE og fund þjóöarleiö-
toga breska samveldisins. A
siðastnefnda fundinum veröur
Idi Amin, einvaldur Uganda,
meðal þátttakenda. Amin hefur
boðaö komu sina til Bretlands,
þótt svo að breska stjórnin hafi
látið i það skina að hann sé óvel-
kominn á fundinn.
Vel metinn í Washington
Breskir fréttaskýrendur
segja, að erfitt verði fyrir Owen
að fóta sig innan bresku
stjórnarinnar, þar sem fyrir
eru margir elstu og klókustu
Andlát Anthony Croslands,
utanrikisráðherra breta, kom
flestum óvænt, enda var hann
tiltölulega ungur maður miðað
við vestur-evrópska ráðamenn
á stjórnmálasviðinu. Það kom
einnig flestum óvart er James
Callaghan, forsætisráðherra út-
nefndi 38 ára gamlan fyrrum
sjúkrahúsiækni i þetta vciga-
mikla embætti bresku stjórnar-
innar. David Owen er sennilega
fyrsti núverandi breski ráðherr-
ann sem upplifði seinni heims-
styrjöldina sem barn og má þvi
segja að embættistaka hans
brjóti blað I sögu breskra
stjórnmála, en flestir hinna tóku
þátt i striðinu á einn eða annan
hátt.
Utanrikisráðherraembættið I
Bretlandi, er eins og viða ann-
ars staðar á Vesturlöndum, ein
valdamesta staðan i hverju
ráðuneyti og þess vegna bjugg-
ust flestir viö þvi að Callaghan
veidi gamlan og reyndan sam-
herja i embættið. Forsætisráö-
herrann var aftur á móti fram-
sýnn i þessari vandasömu
ákvörðun sinni og teygði sig út
fyrir kynslóð núverandi
frammámanna og valdi aðstoö-
arutanrikisráðherrann og þing-
mann Verkamannaflokksins,
David Owen, i embættið.
Owen er sagður duglegur og
snjall stjórnmálamaður, sem af
tilviljun hætti læknisstörfum
fyrir ellefu árum og sneri sér að
áhugamáli sínu, pólitikinni.
Hann hefur mikinn áhuga á
málefnum Efnahagsbandalags
Evrópu og meðan hann gegndi
hlutverki aðstoðarmanns Cros-
lands, sem var einn hæfasti ráð-
herra Verkamannaflokksins,
fór hann að mestu með málefni
EBE. Það kemur sér vel, vegna
þess að i ár eru bretar i forsæti
ráðherranefndar bandalagsins,
sem er mjög mikilvægt hlutverk
og vandasamt. Owen hefur notið
handleiðslu Roy Jenkins i þeim
efnum, en sá siðarnefndi kom
sterklega til greina sem utan-
rikisráðherra þegar Callaghan
lét af embættinu til að taka við
forsætisráðherraembættinu eft-
ir afsögn Harolds Wilsons.
Jenkins er nú i framkvæmda-
ráöi EBE i Brussel, en hann var
á sinum tima einn harðasti
stuðningsmaður aðildar breta
að EBE innan Verkamanna-
flokksins.
Sund er mikilvœg líkamsþjálfun
göngu bringusund og hver æfing
stóð yfir i 30—45 min.
Niðurstöður.
Breytingar á þoli. Þjálfunin
miðaðist við þaö að bæta þolið.
Mælingar á þolhljóöi sýndu, að
við álag undir hámarki (900
kpm/min.) lækkáði hjartslátt-
urirni að meðaltali úr 154 I 140
slög á minútu, sem þýöir 14
slaga lækkun. Breytingarnar á
hópnum voru frá 0—33 slög á
minútu.
Mælingar á hámarksgetu til
súrefnistöku leiddu i ljós, að a 11-
ir þátttakendurnir bættu sig.
Meðaltaliö jókst úr 3,01 1/min,
eða 38,3 ml/kg. min. i 3,42
1/min. eða 44,0 ml/kg x min.
Það er 14,8% aukning á þoli.
Mismunandi
þjálfunaraðferðir.
Með rannsókninni var einnig
ætlunin að kanna hvort mis-
munandi þjálfunaraðferöir
hefðu áhrif á þjálfunina. Eins og
áður sagöi, var hópnum skipt 1
tvenntaf handahófi, áfangahóp
og langþjálfunarhóp,
Niðurstöðurbenda til að þess-
ar aðferðir séu svo að segja
jafngóðar fyrir almenning. Það
verðurað álita það, aö langsund
örvi loftháða (aerobe) orku-
mundun likamans það mikið að
þjálfáhrifum veröur náð. (Til
samanburðar má benda á, aö
setur í heitum pottum ná ekki aö
hafa áhrif á loftháöa orkumynd-
un Ekamans og þvi er ekki um
að ræða þolbætandi áhrif af
slikri heilsurækt).
Þessar niðurstööur eru alveg
samhljóöa svipuöum athugun-
um á áhrifum hlaups. Saitin og
samstarfsmenn sýndu fram á
með rannsókn á sænskum
hermönnum að 20—30 min.
stöðugt og nokkuö hratt hlaup
veitir sömu þjálfun og ef sömu
vegalengd er skipt i 4 minútna
áfanga og hann hlaupinn hratt.
Hvað viövlkur sundþjálfun
hefur verið áhugi fyrir að vita
hvaða áhrif léleg sundtækni
gæti haft á þjálfunina.
Þaö á sér oft staö að ein-
staklingar, sem kunna litiö i
sundi ná ekki sambærilegri
súrefnistöku i sundi og þegar
þeir hlaupa eða eru mældir á
þolhjóli. Þetta á «nkum við um
fólk, sem hefur gott þol og þá
ekki vegna sundþjálfunar.
Þörf frekari
rannsókna
1 þessari rannsókn kom fyrir
aö einstaklingar náðu aðeins
60—80% af þeirri hámarkssúr-
efnistöku, er náðist með öðrum
hætti. Vegna þess aö út frá
þjálffræðilegu sjónarmiði er
leitast viö að hafa ákeföina
(intensitetið) það mikla aö
álagiö á loftháða orkumyndandi
' starfsemi sé sem næst hámarki,
var nauösynlegt aö vita hvort
þessi hópur óþjálfaðs fólks gæti
náð svo miklu álagi.
Tilaðkanna þetta voru 3 úr
hópnum rannsakaðir i sérstakri
rannsóknarsundlaug eða sund-
tanki á iþróttaháskólanum i
Stokkhólmi. i þessari sundlaug
er unnt aö mæla súrefnistökuna
við sund. Þessi rannsókn sýndi,
að óþjálfaðir sundmenn ná súr-
efnistöku, sem er 90—100% af
þvi, sem þeir ná á þolhjóli.
Þetta er sambærilegt við niöur-
stöður á rannsóknum á afreks-
sundmönnum.
Niðurstaðan af þessu er þá sú,
aö einstaklingar, sem hafa gott
eöa mikið þol, en lélega sund-
kunnáttu, eiga erfitt með að ná
mikilli ákefð i þjálfun og þá um
leið álagi á loftháða starfsemi
likamans. Óþjálfaðir einstak-
lingar með tiltölulega lélegt þol
geta alveg örugglega náö
hámarks-álagi meö sundi.
Þetta er þó viðfangsefni, sem
rannsaka þarf betur.