Vísir - 25.03.1977, Side 1

Vísir - 25.03.1977, Side 1
Hfö i mm8E®sisMti ..Þeir seaia að éa hafí sunaið fyrst tveaaia * ii ara — segir hin eld- hressa Monica Zetterlund ,,Mér var sagt að ég hafi byrjað að syngja tveggja ára, en sjálf man ég það ekki” sagði Monica Zetterlund, jasssöngkona, sem á- samt félögum sinum ræddi við blaðamenn i gærkvöldi. Monica og félagar hennar þeir Sture Aakerberg.Lars Begge og Pétur östlund voru afar hress og gerðu óspart að gamni sinu. Þegar viðtalið barst til ' að mynda að aldri Monicu sagöi hún: „Þið ráðið þvi hvort þiö trúiö þvi, en ég er 25 ára. — Eða segir Brigitte Bardot það ekki ann- ars?” bætti hún við skömmu siðar og kimdi. Ég veit ekki hvað ég er búin að syngja inn á margar plöt- ur, en einhver diskótekspilari sagði mér að ég væri búin að syngja 600lög inn á plötur. — Er það virkilegt? svaraði ég hon- um. Eða er ég orðin svona göm- ul? Fyrstu hljómleikar þeirra fé- laga verða I kvöld klukkan átta og tiu i Norræna húsinu. ..Þiö ráðiöhvortþiðtrúiðmér,enéger25ára” — Ljósmynd VIsis Loftur — EKG Vegurinn yfir Mýrdalssand var opnaður á ný kl. 8 i morgun, en honum var lokað i nótt vegna jarðskjálftahrinunnar á svæðinu I gær. Að sögn Guðjóns Petersen starfsmanns Almannavarna verður sérstakur bragðsstöðu á siðasta ári og var þrem bæjum og brottflutningur enginn viðbunaður I kvold, nema Katla gefi tilefni til þess. „Katla hefur gefið okkur til- efni til ágætra æfinga i vetur” sagði hann. „Almannavarna- kerfið var sett tvisvar I við- þá fariö yfir hluta af áætlunun- um. Við höfum ekki haft mikla æfingu á þessu svæði sfðan i mai 1973, en þá var fólki bjargaö með þyrlum af sandinum og frá úr Vik æfður. Nú er verið aö endurskoöa neyðaráætlunina fyrir svæðið og verða fundir um þá endur- skoðun fyrir austan eftir helg- ina.” —SJ NEYÐARÁÆTLUN KÖTLU- SVÆDIS ENDURSKOÐUÐ Þörf á aukinni þótttöku íslendinga innan hins norrœna menningarsviðs ___________________ Sjó neðanmólsgrein Indriða bls. 10 og 11

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.