Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 9
9
M.T. sýnir Sondkass-
ann í Breiðholtsskóla
Sérfræðingur
í barnalækningum
óskast til starfa á barnadeild HeilsuverndarstöOvar
Reykjavikur, frá 1. mai 1977.
Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber aö
senda yfirlækni barnadeildar Heilsuverndarstöövar
Reykjavikur fyrir 25. april 1977.
Leiklistarsvið Menntaskólans
viö Tjörnina frumsýnir á sunnu-
daginn leikritiö Sandkassann
eftir Kent Anderson.
Um 15 manns fara meö hlut-
verk i leikritinu, en alls munu
um 30mannshafa tekiö þátt f aö
gera uppfærsluna mögulega,
þar á meöal Myndlistarsviö
M.T. sem gerði leikmynd. Æf-
ingar hafa staðiö yfir siðan i
janilar. Leikstjóri er Gísli Rún-
ar Jónsson, en að sögn leikenda
tekst honum meö hinni sérstæðu
kímnigáfu sinni aö gæöa per-
sónusköpunina því llfi sem fáir
islendingar myndu leika eftir
honum. Fyrri hluta vetrar naut
hópurinn einnig leiðsagnar
Gisla I framsögn og almennum
spuna.
Leikhópurinn hefur i samein-
ingu bætt stuttum þáttum
framan og aftan viö leikritið.
Fyrst eru persónur kynntar
samkvæmt hugmyndum hóps-
ins um þær, en aftan viö er
skyggnst 30 ár fram i timann og
athugaö hvernig timans tönn
hefur orkaö á þær. Nokkrir
söngvar eru i leikritinu, meöal
annars eftir einn leikenda,
Bergþór Pálsson.
Sýningar verða i Breiöholts-
skóla viö Arnarbakka á sunnu-
dag, mánudag og þriöjudag.SG
Þessi mynd er frá einu atriði úr ..Meistari Jakob vinnur f happdrætti”
Leikbrúðuland yfirgefur
Fríkirkjuveginn
Leikbrúðulandið sem skemmt
hefur mörgum, ungum sem öldn-
um á Frikirkjuvegi 11 hættir nú
aðkoma þar fram. Síöasta sýning
hópsins þar veröur núna á sunnu-
daginn og hefst klukkan þrjó.
V
Þau leikrit sem sýnd veröa eru
Fræiö, þá Tiulitlir negrastrákar
og loks Meistari Jakob vinnur i
happdrætti.
Eftir páska veröur haldin svo
kölluö leikbrúöuvika. Þar munu
koma fram þrir hópar frá íslandi
og einn sænskur, sem allir munu
sýna brúöuleiki.
Miöapantanir vegnasiðustu sýn-
mgar Leikbrúöulands, veröa I
sima 15937. .p'kp
Mflkbeð í
síðasta sinn
Siöasta sýning Leikfélags
Reykjavikur á Makbeð eftir
William Shakespeare verður I
kvöld. Leikurinn var frumsýndur
á 80 ára afmæii Leikfélagsins
þann 11. janúar i þýöingu Helga
Háifdánarsonar.
Makbeð fjallar á stórbrotinn
hátt um valdagirndina og glæpinn
sem af henni leiðir og um afleiö-
ingar glæpsins.
Leikstjóri er ÞorsteinnGunnars
son, en meö hlutverk þeirra Mak
beðs og Laföi Makbeö fara Pétur
Einarsson og Edda Þórarinsdótt-
ir. Sjást þau hér i hlutverkum sin-
um.
-SG
Sýningar
Kjarvalsstaðir: Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnudaga
frá klukkan 14-22, en aöra daga
klukkan 16-22. Mánudaga lokaö.
Norræna húsið: Fjölbreytt sýn-
ing I tengslum við Noröurlanda-
ráð. 1 kjallara er sýning Sigriö-
ar Björnsdóttur.
Leiklist
Þjóðleikhúsið: Lér konungur i
kvöld klukkan 20. Dýrin I Hálsa-
skógi á morgin klukkan 15 og
sunnudag klukkan 14 og 17.
Sólarferö laugardag klukkan
20. Gullna hliöið sunnudag
klukkan 20.30.
Leikfélag Reykjavikur: Mak-
beö I siöasta sinn i kvöld klukk-
an 20.30. Skjaldhamrar laugar-
dag uppslt. Straumrof sunnudag
uppselt. Kjarnorka og kvenhylli
i Austurbæjarbiói laugardag kl.
23.30. Fáar sýningar eftir.
-
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna
erlendis
Menntamálaráðuneytiö veitir styrki til iönaðarmanna
sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir þvf sem fé er
veitt i þessu skyni I fjárlögum ár hvert.
Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga
kost á styrkjum eöa námslánum úr lánasjóöi islenskra
námsmanna eöa öörum sambærilegum styrkjum og/eöa
lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aö veita
viðbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám ef
fé er fyrir hendi.
Styrkirnir eru eingöngu veittir til náms erlendis sem ekki
er unnt aö stunda hér á landi. Skal námiö stundaö viö viö-
urkennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo
mánuöi nema um sé aö ræöa námsferö sem ráöuneytiö
telur hafa sérstaka þýöingu.
Styrkir greiöast ekki fyrr en skilaö hefur veriö vottoröi frá
viökomandi fræöslustofnun um aönám sé hafiö.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. april
næstkomandi. Umsóknareyöublöö fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið.
22. mars 1977.
B.S.F. Byggung Kópavogi
Aðalfundur félagsins verður haldinn i
félagsheimili Kópavogs laugardaginn 26.
mars 1977 kl. 2 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagðir fram reikningar 1., 2. og 3. bygg-
ingaráfanga.
3. Kynntar byggingaframkvæmdir á árinu
1977.
4. önnur mál.
Stjórnin
Mohawk SÓLUÐ
Super Motrac sumardekk
AMERÍSK . . i.
JEPPADEKK I UfVQll
HITTO umboðið hi.S.1548S
'$*5fHeildverslun
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA
V/Suðurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
V/Nesveg s. 23120