Vísir - 25.03.1977, Side 16
16
Föstudagur 25. mars 1977 VISIR
“S 3-20-75
f rumsýnir
Jónatan Máfur
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
»rom the book by Richard Bach
Panavision Color by Deluxe^
A Paramount Pictures Release
Ný bandarísk kvikmynd,
einhver sérstæðasta kvik-
mynd seinni ár. Gerð eftir
metsölubók Richard Bach.
Leikstjóri: Hall Bartlett.
Mynd þessi hefur verið sýnd
i Danmörku, Belgiu og i Suð-
ur-Ameríku við frábæra að-
sókn og miklar vinsældir.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MBil
31-13-84
ISLENSKUR TEXTI
Lögregla með lausa
skrúfu
Greebie and the Bean
Hörkuleg og mjög hlægileg
ný bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision.
Aöalhlutverk Alan Arkin,
James Caan
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnnrbíó
3*16-444
De Sade
Mjög sérstæð og djörf ný
bandarisk litmynd.
Keir Duella
Senta Berger
John Huston
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 1-3-5-7-9 og 11.15.
SÆJÁRBía
—*IIB ■ - 1 -* Qími R01:
Simi 50.184
Hennessy
Övenjuspennandi og við-
burðarrik amerisk litmynd.
Aðalhlutverk: Rod Steiger.
Trevor Howard.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*1 1-200
LÉR KONUNGUR
5. sýning i kvöld kl. 20
Blá aðgangskort gilda
DÝRIN 1 HALSASKÓGI
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 14,
sunnudag kl. 17
SÓLARFERÐ
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir
GULLNA HLIÐIÐ
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20
Litla sviðið
ENDATAFL
miðvikudag kl. 21
Miðasala 13.15-20.
3*2-21-40
Landið/ sem gleymdist
The land that time for-
got
Mjög athyglisverð mynd tek-
in I litum og cinemascope
gerð eftir skáldsögu Edgar
Rice Burrough, höfund
Tarzanbókanna.
Furöulegir hlutir, furöulegt
land og furðudýr.
Aðalhlutverk: Dough
McClure, John McEnery.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
3*1-15-44
Kapphlaupið um gullið
JT-
b
JIM BROWN LEE VAN CLEEF
FRED WILLIAMSON CATHERIHE SPAAK
JIM KELLY RARRY SULUUAN
TAKEAHARDRIDE
Hörkuspennandi og viðburð-
arrikur, nýr vestri með
islenskum texta.
Mynd þessi er að öllu leyti
tekin á Kanarieyjum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3 1-89-36
. 6,. 8 og 10.
Bönnuð yngri en 16
ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 5'
f /
.3* 3-11-82
Fjársóður hákarlanna
Sharks treasure
Mjög spennandi og vel gerð
ævintýramynd, sem gerist á
hinum sólriku Suðurhafseyj-
um, þar sem hákarlar ráða
rlkjum i hafinu.
Leikstjóri: Cornel Wilde
Aðalhlutverk: Cornel Wilde,
Yaphet Kotto, John Neilson
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KANXS
Fjaðrir
Eigum fyrirliggjandi
flestar gerðir fjaðra í
Scania og Volvo vöru-
bifreiðar.
Pöntum fjaðrir í flestar
gerðir tengivagna og
bifreiða framleiddra í
Svíþjóð.
Hjalti Stefánsson
slmi 84720.
1 x 2 — 1 x 2
1 —X —21 —X—2
28. leikvika — leikir 19. marz 1977.
Vinningsröð: 112 — 212 — ÍXX — 111
1. Vinningur: 10 réttir — kr. 39.500.00
2892+ 3285 30222 30605 31152 31153 32382
3104 4719
2. Vinningur: 9 réttir — kr. 1.400.00
215 2219 5144 7298 30910+ 31261 + 32189
281 2551 5586 30015+ 31085+ 31348+ 32206
378 2572 5781 30029 31101 + 31392 32212
563 + 2574 5937 30040+ 31101 + 31402 32341
744 2584+ 5991 30106 31148 31620 32358+
744 2631 6040 30213 31149 31634+ 32367
788 2872 6121 30105 31149 31759+ 40016+
793 2955 6124 30416 31150 31785+ 40052
853 3403 6125 30512 31150 31907 40143
1081 3679 6561 30542 31152 31930 40202
1125 3895 6562 30548+ 31153 31953 40202
1138 3903 6575 30550+ 31153 31973 <10497
1874 4162 6873 30603 31153 32125 40554
1910 4395 6889 30607 31178 32138 54013F
1964 4910 6981 30873 31234 32138 54210F
2198 4916 +nafnlaus F:10 vikna seðill
Kærufrestur er til 12. april kl. 12 á hádegi. Kærur
skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðs-
mönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta
lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir
28. leikviku verða póstlagðir eftir 12. april.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni
eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim-
ilisfang til Getrauna fvrir areiðsludae vinninea.
GETRAUNIR — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN — REYKJAVIK
Fornaldir í
nútímanum
Háskólabió
Landið sem gleymdist
(The land that Time Forgot)
bresk, 1974.
Þær gerast enn nokkuð góðar
ævintýramyndirnar, þar sem
mönnum gefst kostur á að
sleppa imyndunaraflinu
lausu og láta hugann reika.
Þessi kvikmynd hæðist að
fjórðu viddinni, tlmanum, þar
sem náttúran hefur gleymt að
láta lifiö þróast eins og alls
staðar annars staðar.
Myndin greinir frá þvi þegar
bresku flutningaskipi er sökkt
af kafbát árið 1916. Fáeinir
skipverjar komast lifs af. Þeir
komast um borð i kafbátinn og
stefnan er tekin suður á bóginn i
sex daga. Þar stendur til hjá
áhöfn skipsins að hitta fyrir
þýskt birgðaflutningaskip, en
skipverjarnir á flutningskipinu
skjóta það niður!
Þar sem litið er um eld-
sneytisbirgðir um borö er
ákveðiö af öllum hlutaðeigandi
að leita til næstu hlutlausu
hafnar sem finnist og gefast þar
upp I strfðinu.
En leikurinn er ekki nema rétt
byrjaöur, þvi að á leiðinni villist
fólkið og kemur að landi á
ókennilegri strönd. Um þetta
leyti er drjúgur hluti myndar-
innar búinn og miklum tima
hefur verið eytt i aðdragand-
ann. 1 ljós kemur að alls kyns
furðuverur er að finna á eyj-
unni, fornaldardýr ýmiskonar,
risaleðurblökur og allt frá
neanderthalmönnum til villtra
mgnna af ljósum ættflokki.
Landið sem heitir Kabróna hef-
ur ekki fundist i heila öld og allir
þeir sem til þess koma eiga ekki
afturkvæmt sömu leiö, heldur
verða allir aö halda til norðurs.
Þó að miklar hetjur leiki i
myndinni tekst þeim ekki að
sleppa lifandi nema tveimur
aöalsöguhetjunum, én þær kom-
ast ekki til baka, heldur aö gera
svo vel aö ganga til norðurs.
Myndin endar á upphafinu,
þegar skötuhjúin senda sögu
sina I eins konar flöskuskyti og
finnst það i mennskra manna
byggðum.
Höfundur sögunnar sem
myndin er byggð á, var Edgar
Rice Borroughs, en hann varö
frægastu fyrir sögurnar um
Tarzan. Eins og gat i upphafi er
þetta fyrst og fremst ævintýra-
mynd, þótt hún sé af öörum toga
spunnin en Tarzan-ævintýrin.
Leikstjóri myndarinnar er K-
vin Connor, en kvikmyndahand-
rit eftir James Cawthorn og
Michael Moorcock.
Þeir sem áhuga hafa á að sjá
þessa ævintýramynd, sm er að
mörgu leyti mjög góð, t.d. er
varðar leik „brúðurnar”, ættu
að drifa sig þvi að hún verður
aðeins sýnd til sunnudagskvöld
en á mánudaginn hefst frönsk
kvikmyndavika i Háskólabiói,
sem nánar verður greint frá á
næstunni.
Eins og oft vill verða er búið til framhald af kvikmyndum og
framhald þessarar myndar nefnist At The Earth’s Core, en
þar leikur Doug McClure áfram aðalhlutverkið en I staö Sus-
an Penhaligon, sem leikur vinkonu hans, leikur Caroline
Munro
/