Vísir - 25.03.1977, Blaðsíða 20
20
TIL SÖLIJ
Stórt sófaborð
og terelynföt á fermingardreng til
sölu. Uppl. i sima 71946.
Skrautfiskaræktun
Skrautfiskar og gróður til sölu, að
Hverfisgötu 33 laugardag kl. 3-6.
Til sölu Hansa-hurð
2,5 x 135, Hansakappi 1,60 tvöföld
rúða 111 x 84 ásamt glugga, mál-
verk, fatnaður, skór og ýmsir
smámunir. Simi 36188.
Sfld til sölu
Góð Hornafjarðarsild (rekneta)
til sölu i hálftunnum. Uppl. i sima
15353.
Húsdýraáburður
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
pryði, simi 71386.
Húsdýraáburður
til sölu. Uppl. i sima 41649.
Rammalistar — Rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
ákr. 100og250tilsölumjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7,
simi 18734.
Seljum og sögum
niður spónaplötur og annað efni
eftirmáli.Tökum einnig aðokkur
ýmiskonar sérsmiði. Stilhúsgögn
hf. Auðbrekku 36, Kóp. Simi
44600.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur óskast
til kaups. Uppl. i sima 73286.
YKllSLIJN
Ath. lopi og garn
á gamla verðinu. Hespulopi i
sauðalitum og litaður kr. 200, 100
gr., tveedlopi á kr. 220, 100 gr.,
tröllalopi á 235 kr. 100 gr., Golf-
garn á 318 kr. 100 gr. grillon
Merinó, fint á 210 kr. 50 gr. Munið
góða verðið á drengjaskyrtunum
en þó er 10% afsláttur út mars.
Barnaföt frá Danmörku og Portu-
gal. Orval af galla- og flauelis-
buxum og peysum, fermingar-
náttkjólarogvasaklútar.Mikiö af
smávörum. Prima Hagamel 67,
simi 24870.
Karlmannabuxur
Vandaðar terelynbuxur á aðeins 4
þús. kr. mittismál 36-44 tommur.
Vesturbúð, Garðastræti 2. (Vest-
urgötumegin). Simi 20141.
Allar fermingarvörurnar
á einum stað. Sálmabækur, ser-
véttur, fermingarkerti, hvitar
slæöur, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentum á servéttur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opið
frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi
21090. Velkomin i Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Rvik.
Gallasamfestingar
stærðir 2-12, köflóttar smekkbux-
urst. 1-6, verð frá 1.485 kr., Rúllu-
kragapeysur st. 1-12 verö frá 695
kr., sokkar, sokkahlifar, vettling-
ar. Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68. Simi 81340.
Rýmingarsala i Rammaiðjunni
Oðinsgötu 1. Allt á að seljast
vegna breytinga. Keramikvörur,
postulinsstyttur, málverk og
eftirprentanir. Mikill afsláttur.
Opiö frá kl. 13. Rammaiöjan Óð-
insgötu 1.
Leikfangahúsiö
Skólavörðustig 10, Fisher Price
leikföng: bensinstöðvar, skólar,
þorp, spitalar, brúðuhús, virki,
plötuspilarar, búgarðar. Daizy
dúkkur: skápar, borð, rúm,
kommóður. Bleiki pardusinn.
Ævintýramaðurinn, skriðdrekar,
þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki,
jeppar, fallhlífar. Póstsendum.
Leikfangaháið Skólavörðustig 10.
simi 14806.
Til fermingargjafa
Fallegir og ódýrir silfurhringir,
hálsmen, armbönd og nælur með
islenskum steinum og margt
fleira. Stofan Hafnarstræti 21
simi 10987.
HOSOÖtiN
Bólstrunin Miðstræti 5
auglýsir, klæðningar og viðgerðir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikið úrval áklæða. Ath. komum
i hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Klæðum svefnbekki og svefn-
sófa samdægurs. Bólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 21440, heimasimi
15507.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Gerum upp eldri bekki.
Sendum i póstkröfu. Uppl. að
öldugötu 33 simi 19407.
HJÖL-VAtiNAR
Vel með farinn
kerruvagn óskast til kaups. A
sama stað er til sölu Silver-Cross
skermkerra. Uppl. i sima 43504.
í 1101*1
T
2ja hcrbergja Ibúð
við Skólavörðuholt til leigu. Leig-
ist barnlausu fólki. Gæti komið til
greina sem skrifstofa. Tilboð
leggist inn á augld. Visis fyrir 30.
mars merkt ,,9685”.
Herraibúö til leigu
Engin fyrirframgreiðsla en góð
umgengni skilyrði. Tilboð merkt
„1010” sendist augldeild Visis
fyrir 28. þ.m.
Skrifstofuherbergi
til leigu. Simi 40159
4 viðkunnaleg herbergi
með baðherbergi og eldunarað-
stöðu á rólégum stað á Seltjarn-
amesi, nálægt Reykjavik. Hentug
fyrir einstætt foreldri með barn,
t.d. Uppl. i sima 27224.
Húsráöendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og Isima 16121. Opið 10-5
HÍJSiVÆI)! ÓSIÍilST
33 ára karlmaður
óskar eftir herbergi helst með
eldunaraðstööu til leigu nú þegar.
Uppl. i sima 12761 millí kl! 5 og 7
föstudag og laugardag.
Óskum eftir
vinnuplássi fyrir léttan iðnað 50-
100 ferm i Reykjavik eða ná-
grenni. Uppl. i sima 25978, eftir
kl. 6.
óskum aö taka á leigu einbýlis-
hús
með góðum garði. Vinsamlegast
hringiðí sima 50636 milli kl. 4 og 6
föstudag, laugardag og sunnu-
dag.
3ja-5 herbergja
Ibúð óskast fyrir 1. júni. Uppl i
sima 34696.
Herbergi eða Ibúðóskast.
Uppl. 1 slma 44659 eftir kl. 18.
Geymsluhúsnæði óskast
Félagssamtökóska eftirað taka á
leigu geymsluhúsnæði ca. 40-70
fm. Mætti vera tvöfaldur bllskúr,
skemma eða annaö aðgengilegt
geymslupláss. Uppl. i sima 15484
og 23190 i dag og næstu daga á
skrifstofutima.
ATVIiVM í 1101*1
Bilstjóri
óskast til útkeyrslu og lagerstarfa
strax. Umsóknir sendist VIsi
merkt „9680”.
BÁTAR
Við útvegum
fjölmargar gerðir og stærðir af
fiski-og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6
fetum upp I 40 fet. Ótrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, sími
11977. Box 35, Reykjavik.
Hreingerningafélag
Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna.Gjörið svo vel að hringja
i sima 32118.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantið timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum og
stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simi 71484 og 84017.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingernigastöðin.
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreisnun og hús-
gagnahreinsun I Reykjavik og
nálægum byggðum. Sími 19017.
BAUNAKÆSLA
Vil taka að mér
barnagæslu frá kl. 17 og fram eft-
ir kvöldi. Er 19 ára stúlka vön
börnum. Uppl. i sima 84023 eftir
kl. 17 Idag og næstu daga. Geym-
ið auglýsinguna.
MÖMJSTA
Tek að mér
harmonikkuleik i smærri sam-
kvæmum. Uppl. I sima 30062 eftir
kl. 5.
Húseigendur! Verslunarmenn!
Hurðarlæsinga- og pumpuvið-
gerðir, setjum upp milliveggi,
klæðum loft, smiðum glugga,
setjum hurðir i, setjum göngu-
hurð á bílskúrshurðir, þak- og
rennuviðgerðir o.fl. Uppl. i sima
38929 og 28484.
Múrverk - steypur
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari. Simi
19672.
Föstudagur 25. mars 1977 vism
Glerlsetning
önnumst alls konar glerisetning-
ar, útvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Glersalan Brynja. Sima
24322, gengið bak við búðina.
Húseigendur — húsverðir. '
Setjum i einfalt og tvöfalt gler.
sköffum allt efni. Simi 11386 og
kvöld-og helgarsimi 38569.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
F'erðadiskótek — Ferðadiskótek
Haldið ódýra skemmtun en vand-
ið þó vel til allra þátta. Látið
traust atvinnu-ferðadiskótek sjá
um danstónlistina. Leitið uppl.
um gæði þjónustunnar og gerið
verðsamanburð Diskótekið Disa
uppl I sima 50513. á kvöldin.
Garðeigendur athugið
tJtvega húsdýraáburð, dreifi ef
þess er óskað. Tek einnig að mér
að helluleggja og laga gangstétt-
ir. Uppl. i sima 26149.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
TAPAl) - FUNDil)
Blár páfagaukur
týndist frá Tunguvegi 34, sl.
sunnudag. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 36212.
Kvenarmbandsúr tapaðist
sl. föstudagseftirmiðdag i
Laugarneshverfi, Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 36308.
ÖIHJIŒNNSLA
Lærið að aka bil
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. 76. Siguröur
Þormar ökukennari. Simar 40769,
71641 og 72214.
ökukennsla og æfingatlmar
Kenni á nýjan Mazda 929 árg. 1977
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson. Leitið
uppl. I sima 86109.
ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-
risk bifreið. (Hornet), ökuskóli,
sem býöur upp á fullkomna þjón-
ustu. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
ökukennsla er mitt fag
á þvf hef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
I nítján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, I gögn ég næ-
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896
Ökukennsla
Mazda 929 árg. ’76 ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Guðjón
Jónsson simi 73168.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27726 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ItlLALEItiA
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. í sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Smáauglýsingarj
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYOVÖRNhf
Skeifunni 17
Q 81390
HÍLAVIDSIiIl’TI
Austin Mini
árg. ’74 til sölu, litið keyrður.
Góður bill. Simi 71388 eftir kl. 3.
Ford Transit
sendibill árg. 1973 til sölu. Uppl. i
sima 37586.
óska að kaupa
kamb og pinjón 7x48 I Mercedes
Benz 1413 vörubíl árg. ’65, með
einföldu drifi, eða drif complett.
Uppl. I slma 40770 og eftir kl. 6 i
sima 74591.
Citroen G.S. 1971
Til sölu Citroen G.S. 1971, gulur,
þarfnast viðgerðar. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. I sima 52482
föstudag, laugardag og sunnu-
dag.
Óska eftir
sjálfskiptingu i Rambler árg. ’66.
Uppl. i sima 50786.
4 felgur fyrir Blazer
7 tommu til sölu. Uppl. i sima
37242 eftir kl. 18.
Til sölu
Singer Vogue ’68 ryð i sllsum.
Mætti greiðast með mánaðar-
greiðslum eða skipti. Verö kr,
250-270 þús. Uppl. I sima 52598.
Óska eftir að kaupa
Mustang Mack I eða sambærileg-
an bil árg. ’70-’71. Mætti jafnvel
þarfnast smá viðgerðar. Góð út-
borgun. Uppl. isima 52598eftir kl.
7.
Til sölu
Mercedes Benz 200 disel árg. ’67
með nýupptekinni vél og vökva-
stýri, verð kr. 600 þús. Uppl. I
slma 93-1299.