Vísir - 25.03.1977, Síða 23
VÍSIR
sparar
ir
VÍSIR
Ég óska aö gerast áskrifandi
Sími 86611
Síöumula 8
Reykjavik
Nafn
Heimili
Sveitafélag
Sýsla.
Fleiri þœttir
í lit í
sjónvarpinu
Magnús hafði samband við
blaðið:
Ég er einn af þeim sem d.lit-
sjónvarp og þarf þvi að greiða
30% meira en þeir sem hafa
svart-hvitu tækin. En til hvers
er verið að hækka þetta gjald ef
þjónustan er ekki aukin að sama
skapi við þá sem eiga litsjón-
vörp?
Litaútsendingum hefur ekki
fjölgaö fyrir hækkunina sem ég
tel þó sjálfsagt. Miklu fleiri
þætti ætti að senda út i lit og þvl
eru áreiöanlega margir mér
sammála ..
Þá langar mig aö Itreka það
sem ég hef séð að komið hefur
fram áður, aö þess veröi getið
hvaða þættir eru sendir út i lit.
Ef ekki er hægt að geta þess i
dagskránni sjálfri, væri þá
nokkuð þvi til fyrirstöðu að þulir
tækju þaö fram i dagskrárkynn-
ingu að þátturinn væri i lit?
Óska eftir pennavini
Guðlaug Metúsalemsdóttir
Box 86
Reyöarfirði
Vilborg Bóasdóttir
Box 81
Reyöarfirði
VISIR
Ég óska að gerast áskrifandi
Simi 86611
Sfðumúla 8
Reykjavik
Nafn
Heimili
Sveitafélag
Sysla.
v
IMeðal efnis í Helgarblaðinu sem fylgir
Vísi á morgun er:
Blessað barnalán nefnist ærsialeikur eftir Kjartan Ragnars-
son, leikara, leikstjóra og leikritahöfund, sem senn verður
frumsýndur i Iönó. 1 samtali við Arna Þórarinsson, blaða-
mann ræðir Kjartan um Barnalánið og Saumastofuna, sem
enn er sýnd fyrir fullu húsi við Tjörnina, og hvernig þaö er
fyrir ieikara aö taka allt i einu upp á þvi aö skrifa leikrit sjáif-
ur.
Gœti bara verið
í því að detta á
rassinn
1947
Erlendur Sveinsson skrifar
„Kvikmyndaspjall” um það
sem var á döfinni i kvik-
myndaheiminum hérlendis
sem eriendis á þvi herrans ári
1947. Hér heima hleypti
Hekiugosið, sem sagt er frá i
annarri grein I Helgarblaöinu,
lifi I heimildamyndagerö og
þá voru m.a. stofnuð tvö ný
kvikmyndahús — Trlpolibió og
Austurbæjarbió.
Sungið og
sungið meir
Guðjón Arngrimsson, blaða-
maður heimsækir æfingu hjá
söngsveitinni Filharmoniu,
lýsir þvi sem fyrir augu
og —■. þó einkum eyru — ber,
og ræðir við kórfélaga um þaö
hvernig er að vera I kór.
Þegar Hekla vaknaði...
30 ár verða liðin frá Heklugosinu 1947 næstkom-
andi þriöjudag. Elías Snæland Jónsson blaða-
maður rif jar upp í máli og myndum atburðarás-
ina i upphafi Heklugossins.
Randver
Randver úr Hafnarfirði
eru í þann veginn að
senda frá sér aðra plötu
sína sem nefnist „Aftur
og nýbúnir". Magnús
ólafsson, blaðamaður
ræðir við Randver um
nýju plötuna og sitthvað
viðvíkjandi ferli þeirra í
skemmtanaiðnaðinum
hér.