Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 1

Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 1
Miövikudagur 30. mars 1977. 86. tbl. — 67. árg. Siódegisblaó fyrir f/öiskyiduna / ic,,, alla! yíp* Hœtta ber rekstri Þörungavinnslunnar — er meginniðurstaða skýrslunnar um framtíð fyrirtœkisins Meginniðurstaða skýrslu um stöðu og rekstur Þörunga- vinnslunnar á Reykhól- um, sem rikisstjórnin hefur nú til meðferðar, er að hætta eigi rekstri fyrirtækisins. Rekstur Þörungavinnslunnar, sem stofnuö var áriö 1973 hefur alla tiö gengiö mjög erfiölega, og í byrjun nóvember i fyrra skipaði iðnaðarráöherra, Gunn- ar Thoroddsen, þriggja manna nefnd til að kanna stööu fyrir- tækisins og rekstur. 1 nefndinni voru Arni Vilhjálmsson, prófessor, formaður, Guð- mundur Björnsson, verkfræö- ingur og Pétur Stefánsson, verkfræðingur. Þeir könnuðu bæði hagrænar og tæknilegar ástæður fyrir rekstrarerfið- lekikum þörungavinnslunnar. Jafnframt var þeim faliö að meta, hvort möguleikar væruá að koma rekstri íyrirtækisins á hagkvæman grundvöll, og ef svo, að gera tillögur þar aö lút- andi. Nefndin skilaði skýrslu sinni til iðnaðarráðherra á föstu- daginn, og er .meginniðurstaða hennar sú, að ekki sé unnt að koma rekstri þörungavinnsl- unnar á hagkvæman grundvöll og þvi eðlilegast að hætta rekstri hennar. — ESJ Nefndin teiur aö ekki sé hægt aö koma rekstri verksmiöjunnar á hagkvæman grundvöll. Ljósm. Visis R.J. NÚ ER ATHYGLINNI BEINT AÐ ÍSLENSKUM MATVÆLUM: NOTUÐUM 270 TONN AF SULTU Á SÍÐASTA ÁRI Fjölþætt matvælakynning hófst í Reykjavík í gær á samtals 12 siöur. Er þar fjallað um ýmsa þætti ís- vegum íslenskrar iönkynningar og er athygli lands- lenskrar matvælaframleiðslu og stöðu þessarar manna þvi beint að matvælaframleiðslu í landinu. greinar íslensks iðnaðar. Visir leggur sitt að mörkum til þessarar kynningar Fyrri hluti óttektar Vísis á matvælaiðnaðinum er og fylgja matvælablöð með blaðinu idag og ó morgun, inn' ' blaðinu i dag. Hin glæsilega eiginkona Boris Spasský, Marfna.erhér áhyggjufull á svip á Loftleiöahótelinu. Skyndileg veikindi eiginmanns hennar virtust um tima ætla aö leiöa til þess, aö hann tapaöi einviginu án þessaöbiöa lægri hlut viö skákboröiö. En nú getur Marfna brosaö á ný. — Ljósmynd Loftur. Spassky til leiks á skírdag „Þaö er alltaf eitthvaö nýtt aö gerast i sambandi viö þetta skákeinvfgi og lítiö um dauöa tima eöa biöstööu” sagöi Einar S. Einarsson forseti Skáksam- bands tslands ,er viöhöföum tal af honum i morgun til aö fá fréttir af gangi mála I skákein- vígi þeirra Horts og Spasskys. ,,Það nýjasta í þessu máli er að ákveðið hefur verið að ein- vígið byrji aftur á fimmtudag- inn i næstu viku, sem ber upp á skirdag” sagði Einar. „Spassky tilkynnti okkur það i gær eftir að hafa ráðfært sig við lækna á Landspitalanum að hann væri tilbúinn til aö tefla i næstu viku. Hann hefur rétt á að fá frestað þrem skákum i ein- viginu og það notfærir hann sér núna þannig að hann verður til- búinn að setjast aftur við skák- borðið á fimmtudaginn i næstu viku. Við vonumst til að einvigið verði áfram á sama stað á Loft- leiðahótelinu, en til þess að svo megi verða þurfum tið að semja við nokkra aðila sem höföu tekið salina á leigu, að skipta viö okk- ur á húsnæði'á meðan 'veriö er að tefla. Vonum vio að það takist. Ég heimsótti Spassky á sjúkrahúsið i gær. Þá var hann ágætlega hress og gerði aö gamni sinu við okkur. Hort hef- ur það að sjálfsögðu betra og lætur vel af dvölinni hér, en það gerir Spassky einnig þótt hann sé rúmligjjandi þessa dagana.” — klp — „Spórnum við iðn- vœðingu,/ „Þaö blasir aö sjálfsögöu viö augum, aö hvers konar tæknivæöing og vélvæðing i framleiöslu færir áhersluna smátt og smátt frá hand- bragðinu og þjálfuninni vfir á cina vitneskjuna uin tækni- brögöin. Verkframkvæmdin, handbragöiö, færistyfirá vél- ina, en maöurinn stjórnar kannski meö þvi einu aö ýta á takka. Þegar svo langt er komið er framleiöslan jafn- framt svo sérhæfö aö maður- inn þarf aöeins aö stjórna einni vél. Sé vélin góö þarf stjórnandi hennar ekkert aö vita um hana, hann þarf þvi nær enga menntun”, segir dr. Halldór Guöjónsson I grein, sem birtist I VIsi í dag. á bls. 10. Varmadœl- urnar hagkvœmar — sjó bls. 3 Bardot fékk kaffisopa í Keflavík — sjó bls. 7

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.