Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 2

Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 2
Miðvikudagur 30. mars 1977. Q í ReykTavik jj Hefurðu gaman af teiknimyndasögum: Andrés Eiriksson, nemi: Já sumum. I dagblöðunum eru þaö smáfólk, Hrollur og Móri sem ég er hrifnastur af. w Hafþór Leifsson, sjóma&ur: Já sumum, Hrolli til dæmis. Ég les þetta yfirleitt alltaf þegar ég kemst f blöö. Maria Sigurlaugsdtíttir, af- grei&slustúlka: Nei, ég hef liti& gaman af þeim. Þær fara yfir- leitt alltaf fram hjá mér þegar ég les blö&in. Kristján Þráinsson, sjtíma&ur: Já, ég fylgist me& myndasögun- um I Timanum. Skuggi og Hvell Geiri eru uppáhaldiö. Þóröur Hjartarson, nemi: Já,ef þær eru gó&ar, eins og t.d. Ferdinand og Hrollur. Ég svona kiki í þetta þegar ég les blööin. Samkór trésmiöa- félagsins hefur nú starfaö I fimm ár og eru sjálfir trésmiöirnir I minnihluta i kórnum, enda erfitt fyrir þá aö syngja ailar raddirnar I blönduðum kór. s**",•;'f . MV r JPU| j 4 i 1—jr nfllf 1 w- IIIHr « Twmlj imm, gf YT % ■ j \ * -:'•■. * * $m ' ' ' HK m œb m 4 ! í •lf eb ■ ijj i 1 Kór Trésmiðaféhgsins fer á nor- rœnt abýðutónBstannót í Noregi Samkór Trés m iöa f élags Reykjavikur mun I sumar fyrst- ur islenskra kóra taka þátt f norrænu alþýöutónlistarmtíti, sem lialdiö veröur í ósló, höf- uðborg Noregs. Slfk mót eru haldin fjóröa hvert ár á noröur- löndunum til skiptis á vegum Nordiska Arbeidersanger og Musikerforbund. Mótiö, sem haldiö veröur I sumar er hiö sjö- unda sem haldiö er. Þarna veröa um 5400 þátttak- endur og veröur Island nú i fyrsta sinn meö fulltrúa þar. Kórinn leggur mikiö kapp á aö undirbúa sig sem best og mun viö þetta tækifæri kynna islensk kórlög og leggja áherslu á hina islensku söngmenningu, þjóö- lögin; Þaö var áriö 1972 sem Trésmiöafélag Reykjavíkur ákvaö að beita sér fyrir þvi aö stofna blandaöan kór. Þetta tókst og 16. mars um veturinn var kórinn stofnaöur. Allá tiö siöan hefur starfsemi kórsins verið snar þáttur I félagsstarfi Trésmiöafélagsins. Fyrsti söngstjóri var Jakob Hallgrimsson. Hann starfaöi meö kórnum til vors 1973, en haustiö eftir fór Jakob til starfa á Isafirði. Þá var Gu&jón Böövar Jónsson ráöinn söng- stjóriog hefur hann starfaö meö kórnum si&an. Kórinn hefur alla tiö lagt megin áherslu á aö flytja islenska tónlist. Meöal annars frumflutti kórinn fyrir 4 árum lagið Maistjarnan eftir Jakob Hallgrimsson, söngstjóra, viö ljóö Halldórs Laxness. Þá hefur kórinn sungiö mörg isiensk þjóölög i útsetningu Guöjóns B. Jónssonar, söngstjóra. Kórinn hefur aukiö umsvif sin árfrá ári og færst meira i fang. Fyrsta verkefni hans var aö leiða fjöldasöng á árlegri sam- komu Trésmiöafélagsins I til- efni af 1. mai. Siöan hefur kór- inn af og til sungið á árshátiöum og 1. mai samkomum félagsins. Hann hefur einnig sungiö á ýmsum sjúkrahúsum og dvarlarheimilum i Reykjavik og nágrenni, sungiö I útvarp og viö setningu A.S.l. þings f Há- skólabiói s.l. haust, svo eitthvaö sé nefnt. Kórinn hefur vaxiö smátt og smátt þessi 5 ár, sem hann hefur starfaö. Stofnendur voru 15 talsins, en nú er 51 söngvari i kórnum. Stjórn kórsins skipa: örn Erlendsson, formaður. Birna Eliasdóttir, ritari, Hannes Helgason, gjaldkeri. Margrét Polly Baldvinsdóttir, Magnús Ólafsson. Nú eru stór verkefni og kostnaöarsöm framundan hjá kómum. A næstu dögum verður fariö af staö meö söfnun styrktarfélaga og i vor veröa haldnir hljómleikar fyrirþá. Þá mun kórinn taka þátt i sam- norrænni tónlistardagskrá, sem flutt verður af Utvarpsstöövum allra noröurlandanna 1. mai i vor. í leit að forfeðrum sínum Bandarikjamenn eru frægir fyrir aö þá gripur stundum þaö, sem þeir sjálfir kalla „craze” eöa æöi, sem heldur miklum fjölda manns hugföngnum I langan tlma. Stundum eru þetta leikir I annan tlma hjólreiöar, en nú hefur ættartöluæöi gripiö um sig I þeim mæli, aö fjölmennt er I kirkjugarða til a& lesa á legsteina e&a á söfn, þar sem finna má skrár yfír fædria og dána. Þetta æ&i á upptök sin I sjónvarpsþætti, sem byggöist á bók er nefnist „Rætur” og fjall- ar um uppruna og ættboga svertingja nokkurs, sem skrif- a&i bókina. Samkvæmt fréttum hefur þessum höfundi tekist aö rekja ættir sinar allt frá ákve&num þjóöflokki I Afriku I gegnum þrælatimabiliö I Su&ur- rlkjunum og allt til vorra tlma. Þykir þetta aö vonum mikiö þrekvirki, enda sannast sagna aö þrælasalan og þrælahaldiö var yfirleitt á þvl kvikfénaöar- stigi, aö litiö vár hugsaö fyrir ættfræöinni. Þtí var vitaö um nokkra fræga ættfeöur, sem höfundurinn er þó ekki kominn út af. Sú vitneskja stafaöi ekki af gó&u, heldur af tilvist einskonar getnaöarstofn- ana (stud-farms), sem komið var upp þegar tók fyrir flutning þræla frá Afrlku eöa þær feröir uröu svo strjálar og áhættusam- ar, aö þræiahaldarar sáu fram á a& þeir ur&u sjálfir aö aia upp þrælastofn heima fyrir. Til und- aneldis voru valdir sttírir og sterkir menn, sem haldnir voru sérstaklega I þessum tilgangi. Slðan var komiö vltt a& meö konur handa þeim aö gera óléttar, en börnin voru alin upp til þrældtíms eins og önnur börn svertingjak venna. Þaö var svo upp úr þessum jar&vegi, e&a öörum ómtíta sem verkiö „Rætur” varö til, svo ágætt a& vöxtum og inntaki, aö þaö.hefur hrundiö af staö næsta einstæöri ættfræöiby lgju vestanhafs. Aö vlsu er ættfræ&in ekki ný af nálinni I Bandarlkj- unum, en hún heyr&i þá frekast til ýmsum ættbogum I landinu noröanver&u, og höfum viö nýlega séö dæmi um, aö Adams- fjölskyldan vissi a.m.k. einhver deili á sjálfri sér. Þá hefur orðiö til I landinu alveg sérstök teg- und ættfræ&i, og kemur hún gleggst I Ijós I sambandi viö bflaiönaöinn. Chevrolet heitir I höfu&iö á skapara sinum. Svo er einnig um Ford, en nú situr Ford þriöji viö stýri fyrirtækis- ins. Bi.Iategund hét DeSoto og var skýrö I höfu&iö á spánverja, sem fór I langar könnunarfer&ir noröur eftir sléttum Amerlku á veldistimum spánverja I vesturheimi. En aö bflaættfræöinni slepptri og slepptum þeim ættum, sem tengdar eru landnemunum, „Dætrum byltingarinnar”, sem er rómaöur félagsskapur vestra, og einum eöa öörum for- setakynstofni, hefur ættfræöi- áhuginn verið hverfandi lltill. Undantekning eru mormónar, sem m.a. kenndu okkur aö nota mikrófilmur á söfnum og gáfu okkur raunar fyrstu tækin til nota viö uppflettingar og einnig er undantekningar aö finna hjá einstökum þjó&abrotum, sem hafa vi&haldiö nokkrum sér- kennum, svo sem vitneskju um ættir og uppruna. t þeim hópi eru vestur-islendingar, sem aö gamalli og gó&ri isienskri venju eru ættfróöir vel. Mun þeim á- rei&anlega ekki koma á óvart aö ættfræ&i getur veriö skemmti- leg. Bandarikjamenn áttu nýlega tvö hundruö ára afmæli. Þaö er nokkur vottur þess aö þeir eru farnir a& finna til eins og „gamlar þjóöir” hvaö þeir sækja ættfræöina fast um þess- ar mundir. Aö visu hefur ætt- fræöin ætlö verið talin viöfangs- efni höf&ingja, nema hjá Islend- ingum og mormónum. Annars er undarlegt hvernig sagan endurtekur sig. Sagt er aö Ari fróöi hafi skrifað tslendingabók til aö fésta mönnum I minni hverra ætta islenskir höföingj- ar voru. Hann skrifa&i bók sina nær tveimur öldum eftir a& land byggöist. Sl&an hefur ættfræ&in veriö öftug fræðigrein I landinu. Kannski bandarikjamenn eigi eftir a& halda ættfræöinni viö hjá sér, ef þeir finna þá forfeöur sina. Svarthöf&i.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.