Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 4
m
Miðvikudagur 30. mars 1977. visir.
Vilja kenna
hvor ððrum
um árekstur
fluavélanna
Áköf deilda hefur nú
brotist upp á yfirborðið
vegna árekstrarins á
anta Cruz-flugvellin-
um, þar sem 570 manns
létu lifið.
Talsmenn flugfélaganna KLM
og Pan Am bera blak af flug-
stjórum sinum hvor í sinu lagi,
Eitt hjólastellið undan vélunum var meðal þess fáa sem heillegt
slapp úr árekstrinum og brunanum.
og segja að tilgátur um orsök
árekstrarins alltof snemma
fram bornar, meðan rannsókn
slyssins sé ekki lengra komin.
Juan Linares, aðstoöarflug-
vallarstjóri, og van Reysen frá
KLM, sem unnið hefur að
rannsókninni af hálfu hollend-
inga, segja báðir, að hljóðrit-
anir af samtölum flugturnsins
og flugstjóra KLM-þotunnar
sýni,að KLM-þotan hafi einung-
is fengiö fyrirmæli um aö vera
viðbúin til að hefja flugtak,
þegar hún lagði af staö eftir
flugbrautinni.
Van Reysen sagði frétta-
mönnum ennfremur, að Pan
Am-þotan hafi átt að beygja út
af flugbrautinni og inn á hliðar-
braut, en farið framhjá hliðar-
brautinni og haldið áfram á
móti KLM-þotunni.
Stefnduþærbeinthvor á aöra,
þegar áreksturinn varð.
Talsmenn flugfélaganna hafa
brugðist hart við þessum út-
skýringum. KLM I Amsterdam
segir það algerlega útilokaö, að
flugstjóri þeirra hafi lagt af staö
i flugtak án leyfis. Talsmaður
Pan Am heldur þvi fram, að
þeirra flugstjóri hafi farið aö
nákvæmlega eins og vera ber á
flugvelli. Gagnrýndi hann
ótimabærar upplýsingar af
rannsókninni.
MATAREITRUN UM BORÐ I JUMBOÞOTU
Júmbóþota frá hollenska
flugfélaginu KLM nauð-
lenti í Sydney í morgun
með marga farþega sína
kvalda af matar- eða
vatnseitrun.
Fjöldi sjúkrabifreiða beið á
flugvellinum, þegar vélin lenti, og
voru sextán farþegar fluttir sam-
Talsmaður Bucking-
ham-hallar neitaði i
morgun að segja nokkuð
um hjónabandshug-
leiðingar Karls krón-
prins breta og Mariu-
Ástriðar prinsessu af
Lúxembúrg.
Daily Mail skrifaði i gær, að
efnt heföi veriö til fundar i
Laeken-höll i Belgiu 8. desember
siðasta til aö ræöa hjónabands-
horfur þessara tveggja. Þann
fund eiga aö hafa setið EHsabet
drottning, Filipus prins, Karl
prins og Maria-Ástriöur
prinsessa, belgisku konungshjón-
in og kirkjuleiötogar kaþólskra og
ensku biskupakirkjunnar.
stundist á sjúkrahús, en þeir eru
nú sagðir vera á leið til sæmilegr-
ar heilsu.
Farþegar sögöu fréttamönnum
að milli 60 og 90 þeirra hefðu
veikst.
Vélin var á leiðinni frá Amster-
dam til Sydney með viðkomu i
Zurich, Dubai og Singapore. Telja
starfsmenn KLM, að farþegarnir
Blaðið bendir á, að sá
meinbugur sé á hjónabandinu, að
prinsessan sé rómversk-kaþólsk
en prinsinn mótmælendatrúar.
Verði prinsinn þvi að afsala sér
erfðarétti til krúnunnar, nema
unnusta hans kasti trú og gangi i
ensku biskupakirkjuna.
Nafn Karls prins hefur verið
tengt hinum og þessum stúlkum i
fréttum siðustu ára, en Daily
Mail heldur þvi fram, að hann
hafi af ráðnum hug látið sjá sig i
fylgd þessara stúlkna til þess að
leiða fólk á villigötur. Blaðiö
heldur þvi fram, að hann hafi fellt
hug til prinsessunnar, þegar hann
kynntist henni 1974, meðan hún
var við enskunám i London.
Maria-Astriður prinsessa er út-
lærð hjúkrunarkona og les um
þessar mundir lög.
hafi veikst af vatni, sem tekið var
i Dubai. Nokkrir farþeganna
höfðu fundið til lasleika á leiðinni
frá Dubai til Singapore, en ekki
sagt til sin fyrr en á leiðinni frá
Singapore til Sydney, þegar fleiri
farþegar höfðu veikst.
Astralskur læknir var i vélinni
og hjálpaði hann áhöfninni að að-
stoða sjúklingana.
Bréf Hem-
ingways
Bréf Ernest Heming-
ways til foreldra sinna á
þeim tima sem hann var
að uppgötva hvað i hon-
um bjó, voru seld i gær
fyrir 65 þúsund dollara á
uppboði hjá Sothebys i
London.
Þetta eru einu bréfin frá
skrifum hans til fjölskyldunnar á
þeim tfma, sem rithöfundaferill
hans var að hefjast. Þau eru frá
árinum 1920 til 1928. Þá var hann
fréttamaður, en siðan fluttist
hann til Parisar, þar sem vel-
gengni hans hófst.
Það var bandarískur safnari,
sem keypti bréfin, og er þetta
hæsta verð, sem fengist hefur
fyrir bréf eftir Hemingway.
Einnig var þarna til sölu hand-
ritið að fyrstu tveim köflum sög-
unnar ,,The Sun Also Rises”, sem
aldrei hefur verið gefin út. Hand-
ritið fór á 22 þúsundir dollara.
Ernest Hemingway
Polanski
sakaður
um
nauðgun
Kvikmy nda leikstjór-
inn, Roman Polanski,
kom fyrir rétt í Los
Angeles í gær til að svara
til saka fyrir nauðgun og
fleiri kynferðisbrot við
þréttán ára stúlku.
Skólastelpur eltu leik-
stjórann um ganga dóm-
hússins og báðu hann um
eiginhandaráritun, en
Polanski stjakaði þeim
frá sér.
Dómarinn las yfir honum á-
kærurnar gegn honum, en siðan
fékk Polanski að fara gegn
tryggingu.
Honum er gefið að sök, að
hafa tælt 13ára telpu til heimilis
Jack Nicholson leikara, undir
þvi yfirskyni, að hann ætlaöi að
taka af henni myndir fyrir
frönsku útgáfu tímaritsins
Vogue. En i staðinn gefið telp-
unni fikniefni og brotið á henni,
meðan hún var i vimunni.
Þegar telpan kom heim til sin
seint um kvöld, kvöddu foreldr-
ar hennar lögregluna til, og
braust hún inn i hús Nicholsons.
Þar var þá enginn nema Ange-
lica Houston, 26 ára vinkona
Nicholsons og fannst kókain i
veski hennar.
Polanski á yfir höfðu sér allt
að 50 ára fangelsi, ef hann verð-
ur fundinn sekur um ákæruat-
riöin. Hann heldur fast fram
sakleysi sinu.
Karl prins hefur verið oröaöur viö hinar og þessár stúlkur slðustu
árin. Sést hann hér skála viö flotaforingjadóttur.
Karí príns í
giftingarhug?