Vísir - 30.03.1977, Blaðsíða 5
Valsmenn sluppu meö skrekk-
inn í gærkvöldi þegar þeir léku
við ÍR i 1. deild Islandsmótsins i
handknattleik. iR-ingar höföu
töglin og haldirnar meiri hluta
leiksins eða þar til rúmar tiu min-
útur voru til leiksloka — þá
breyttu valsmenn stööunni úr
20:20 i 20:24 og gerðu þar með út
um ieikinn sem lauk 23:25 fyrir
Val. Þetta er þriðji leikurinn í röð
sem sigur Vals hangir á bláþræði.
Siðast sigruðu þeir Þrótt með eins
marks mun og þar áður Hauka —
lika með eins marks mun.
Leikur IR og Vals var ekki vel
leikinn. Valsvörnin var afar slæm
til að byrja með — og markvarsl-
an engin. IR-ingar komust i 4:0
áður en valsmenn komust á blað
og þessum mun héldu þeir lengst-
um i fyrri hálfleik — það virtist
vera nóg að skjóta á valsmarkið
— allt „lak” inn. Undir lok hálf-
leiksins tókst þó völsurum aðeins
að minnka muninn með tveim
siðustu mörkunum — og i hálfleik
var staðan 14:12 fyrir IR.
Valsmenn tóku fljótlega til þess
ráðs að setja mann til höfuðs Ag-
ústi Svavarssyni — og þetta setti
strax svip á leik IR-liðsins sem
var hálfráðaleysislegur, en þá
losnaði um Brynjólf Markússon
sem skoraði hvert markið á eftir
öðru — eða þar til valsmenn settu
mann til höfuðs honum.
Þar með fór allur broddur úr
sókn IR og þegar sjö minútur
voru liðnar af siðari hálfleik voru
valsmenn búnir að jafna metin
16:16. Siðan skiptust liðin á um að
halda forystunni — eða þar til
staðan var 20:20 að valsmenn
gerðu út um leikinn með þvi að
skora fjögur mörk i röð — og
lokatölurnar urðu 23:24 sem fyrr
greindi.
Hjá 1R var Brynjólfur Markús-
son besti maðurinn. en auk hans
átti Sigurður Svavarsson ágætan
leik og var drjúgur að vanda. Ag-
úst Svavarsson byrjaði vel en eft-
ir að hann var tekinn i gæslu bar
litið á honum.
Jón Pétur Jónsson átti stórleik
Nú er búist við
„markaregni" ú
Wembley í kvöld
„Ég þori ekki að lofamörgum
mörkum i kvöld. Það er best að
segja sem minnst um það fyrir-
fram. En það ætti að vera óhætt
að lofa þvi að Luxemborg skorar
ekki” sagöi Kevin Keegan þegar
hann var beðinn að giska á hvern-
ig England „afgreiðir” Luxem-
borg i HM-riðlinum i knattspyrnu
i kvöld. -
England þarfnast þess að skora
mikið af mörkum þvi að eina von
enskra er að vinna Italiu á
heimavelli og þá er liklegt að
markatala ráði hvort þaö verður
England eða Italia sem kemst til
Argentinu i úrslitin.
Liðið sem leikur i kvöld verður
þannig skipað: Clemence, Gid-
man, Watson, Hughes, Keegan,
Kennedy, Francis, Channon,
Royle, Hill og Cherry. En staðan i
riðlinum er nú bessi:
Italia 2 2 0 0 6:1 4
England 3 2 0 1 6:4 4
KR-ingar
búnir að
skrifa
undir!
Frjálsiþróttadeild KR hef-
ur nú gert skriflegan samn-
ing við sovéska frjálsiþrótta-
þjálfarann Alexeyev og er
hann væntanlegur innan
tiðar hingað til landsins.
Að sögn þeirra KR-inga er
samningurinn gerður til eins
árs og vænta þeir mikils af
störfum sovéska þjálfarans
— og með komu hans hingað
til Iandsins komi nýtt lif I
frjálsar íþróttir.
Finnland 3 1 0 2 9:7 2
Luxemborg 2 0 0 2 2:11 0
Johnny Giles teflir fram sama
liði og tapaði 0:2 i Frakklandi i
fyrri leik liðanna, að þvi undan-
skildu að Stepleton getur ekki leik
ið vegna meiðsla. Það er vissu-
lega áfall fyrir ira, en i stað hans
valdi Giles félaga sinn úr WBA
Ray Treacy. En irska liðið verður
þannig skipað:
Kearns, Mulligan, O’Leary,
Martin, Holmes, Daly, Giles,
Brady, Treacy, Heighway, Giv-
ens.
Staðan i riðlinum er þessi:
Frakkland 2 110 4:2 3
Búlgarfa 1 0 1 0 2:2 1
Irland 1 0 0 1 0:2 0
Þriðji HM leikurinn á Bret-
landseyjum f kvöld er leikur Wal-
es og Tékkóslóvakiu. Tékkarnir
til alls liklegir þessa dagana, og
þeir unnu Grikkland 4:0 i æf-
ingarleik á dögunum. Sigri tékkar
i leiknum i lvöld, er staða þeirra i
riðlinum það góð, að erfitt verður
að stöðva þá, þvi að þeir hafa
þegar unnið skota i Prag. En
staðan er þessi:
Tékkoslóvakia 1 1 0 0 2:0 2
Skotland 2 1 0 1 1:2 2
Wales 1 0 0 1 0:1 0
John Toshack. Liverpool, leik-
maðurinn snjalli mun ekki leika
með velska liðinu i kvöld. Hann
var í gær settur i gips vegna
meiðsla á fæti og verður i þvi'ör-
ugglega næstu 3 vikurnar. En
Mike Smith framkvæmdastjóri
velska landsliðsins hefur valið
Davies. Thomas, Evans, Jones,
Phillips, Griffiths, ! F'lynn
Yorath, Mahoney, Sayer, Ueacy.
Leikið i gær.
2. deild:
Nott.For.—Orient 3:0
3. deild:
Lincoln — Chester 3:3
Preston —Sheff. Wed. 4:1
Swindon — York 5:1
4. deild:
Watford —Doncaster 5:1
með Val að þessu sinni og þegar
mest reið á i siðari hálfleik skor-
aði hann mikilvæg mörk en alls
gerði hann sjö mörk i siðari hálf-
leik. Auk hans átti Þorbjörn Guð-
mundsson góðan leik.
Mörk IR: Brynjólfur Markús-
son 11(2) Sigurður Svavarsson 5,
Agúst Svavarsson 4 (1) og þeir
Sigurður Gislason, Vilhjálmur
Sigurgeirsson og Bjarni Bessason
eitt mark hver.
Mörk Vals: Jón P. Jónsson 9,
Þorbjörn Guðmundsson 9 (5)
Steindór Gunnarsson 2, Gisli
Blöndal 2 og þeir Jón Karlsson,
Stefán Gunnarsson og Bjarni
Gunnarsson eitt mark hver.
Valur-Fram
á Meloveili
Meistarakeppni Knattspyrnu-
sambands tslands heldur áfram á
Melavellinum i kvöld kl. 20, og þá
leika Fram og Valur siðari leik
sinn. Valur sigraði í fyrri leik lið-
anna 1:0, og með sigri í leiknum i
kvöld geta valsmenn tryggt sér
sigurinn i meistarakeppninni f ár.
En staðan I keppninni er þessi:
Valur
Fram
Akranes
Jón Karlsson sækir hér að vörn IR-inga. Sigurður Svavarsson er til
varnar og bægir hættunni frá. Ljósmynd Einar.
Víkingar sýndu
fátt sem gladdl
— en leikur þeirra í 1. deildinni í gœrkvöldi nœgði þó
til að vinna 26:22 sigur gegn þrótturum
Það var ekki burðugur hand-
knattleikur sem Vikingur, annað
forustuliðið i 1. deildinni i hand-
boltanum, sýndi I Laugardals-
höllinni I gærkvöldi gegn Þrótti.
Að vísu sýndi Vikingur nóg til að
sigra i leiknum með 26 mörkum
gegn 22, en varla verða þeir is-
landsmeistarar i handknattleik
eins og þeir sýndu hann i gær.
Annað er það íhugunarefni hvern-
ig handknattleikurinn virðist á
niðurleið um þessar mundir, og
þeir 172 áhorfendur sem borguðu
aðgangseyri i Höllinni í gærkvöldi
fengu ekki mikla skemmtun fyrir.
Þróttarar tóku strax forystuna i
leiknum i gær og komust i 3:1, en
Þorbergur jafnaði fyrir Viking.
Þeir Sveinlaugur og Konráð
komu Þrótti yfir a f tur með þrem-
ur mörkum, og siðan náðu þrótt-
arar að halda forystunni alveg
framundir lok fyrri hálfleiks, en
þá jafnaði Vikingur 11:11, með
góðri aðstoð slakra dómara.
Fljótlega i siðari hálfleiknum
náði Vikingur siðan yfirhöndinni.
Mestur varð munurinn i hálf-
leiknum 5 mörk, en lokatölurnar
sem fyrr sagði 26:22.
Það er ekki mikið að marka
þennan sigur Vikings og varla
vinna þeir mörg af „sterkari” liö-
unum ideildinni þannig. I þessum
leik var það einstaklingsframtak-
ið sem gilti; menn áttu góöa kafla
af og til, t.d. Þorbergur i byrjun
leiksins þegar hann skoraði 5 af 7
fyrstu mörkunum og siðan Páll
Björgvinsson og Viggó Sigurðs-
son i siðari hálfleik þótt Viggó
væru mislagðar hendur þess á
milli.
Þróttarar léku þennan leik
hvorki betur né verr en maður
átti von á. Þeir sem skáru sig úr i
liðinu voru Konráð Jónsson sem
var drjúgur við markaskorunina
er á leikinn leið og skoraði reynd-
ar öll mörk Þróttar siðustu 15
minútur leiksins nema 2. Þá má
nefna Sveinlaug Kristjánsson
sem átti góða kafla.
Mörk Vikings: Þorbergur 6,
Viggó 6, Ólafur E. 5, Páll 4 (2),
Björgvin 3, Erlendur 1, ólafur J
1.
Mörk Þróttar: Konráð 9 (1),
Sveinlaugúr 5, Gunnar Gunnars-
son, Halldór Bragason og Jóhann
Frimannsson 2 hverv Sigurður
Sveinsson og Bjarni Jónsson 1
hvor.
Dómarar voru Georg Árnason
og Geir Thorsteinsson og voru
vægast sagt lélegir. Maður er
vanur slakri dómgæslu i islands-
mótinu, en frammistaðan nú var
mun slakari en gerist og gengur i
þeim efnum. gk—
í STAÐAN )
Staðan i 1. deiid islandsmótsins
i handknattleik er nú þessi:
Valur — ÍR 25:23
Vikingur — Þróttur 26:22
Valur 11 9 0 2 247:210 18
Vikingur 11 9 0 2 271:240 18
FH 10 6 1 3 236:211 13
Haukur 11 5 2 4 222:223 12
ÍR 11 4 2 5 226:240 10
Fram 10 4 1 5 209:214 9
Þróttur 10 0 3 7 188:221 3
Grótta 10 0 1 9 194:235 1
Markhæstu leikmenn eru þessir:
Hörður Sigmarss. Haukum 80:30
Þorbj. Guðm. Val 66/15
Ólafur Einars. Vik. 61/14
Jón Karlsson Val 61/22
Geir Hallsteins. FH 59/10
Viöar Simonars. FH 58:21
Næstu leikir eru á fimmtudag. Þá
leika Grótta / iR og FH/Þróttur.
Valsmenn sluppu
með skrekkinn!
— þeir voru lengstum undir gegn ÍR en tókst að tryggja
sér sigur í leiknum á siðustu mínútunum