Vísir - 30.03.1977, Síða 6

Vísir - 30.03.1977, Síða 6
6 Miövikudagur 30. mars 1977 vism Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 31. mars. * Hrúturinn 21. mars—20. aprty:' Sannur vinur þinn gefur þér þarfa ráMeggingu i dag. 1 staö þess aö þakka honum eins og hann á skil- i6, tekur þú þvi óstinnt upp. Sann- leikurinn er beiskur, en hann er samt alltaf sagna bestur. .] mal: Þú ert alltaf reiöubúinn aö gefa rá6, en ekki jafn ginnkeypt(ur)', fyrir að þiggja þau. Vitur maöur reynir að opna augu þin fyrir bitr- um raunveruleikanum. Þér er ráðlagt aö streitast ekki gegn þvi. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Dagurinn verður miklu betri en þú býst við i fyrstu. Sýndu áhuga en gangtu þó ekki út i öfgar i þeim efnum. Vertu ákveðin(n) en ekki þrjósk(ur). Þannig nærðu mest- um árangri. Krabbinn 21. júni—23. júlf: Vantreystu ekki fólki þótt þú heyrir einhvern tala illa um það. Margt fólk hefur ánægju af þvi að segja kjaftasögur og reýna að eyðileggja mannorð annarra. HL I.jóniö 24. júií—23. ágúst: Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Þú hefur miklar áhyggjur af ein- hverju þessa dagana. Aðrir láta sig það litlu skipta enda þótt það sé mikilvægt fyrir þig. Liklega neyðistu til að leysa þessi vanda- mál sem hrjá þig á eigin spýtur. Vogin 24. sept.- ■23. okt.: Taktu ekki þátt i samræðum um stjórnmál og trúmál. Þessi tvö umræðuefni geta auöveldlega or- sakað vinslit og leiöindi ef menn eru ekki sammála. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: t Þú færð ekki næga hvatningu á andlega sviöinu. Óneitanlega er það að miklu leyti þin sök. Reyndu aö sækjast eftir erfiöari verkefnum, þvi aö þaö er augljóst að þú ert vel fær um að leysa þau af hendi. Bogmaöurinn _________ 23. nóv.—21. <l«vs.: Mikil spenna liggur i loftinu i dag. Reyndu að leiöa hjá þér allar til- raunir annarra til að reita þig til reiði. Gættu tungunnar og hafðu stjórná skapinu. Taktu lifinumeð ró. & Steingeitin 22. des.—2». jun.: Flýttu þér hægt. Þetta er gullvæg regla og þú ættir að fara eftir henni i dag. Nú er ekki rétti tim- inn til að böðlast áfram meö hamagangi og látum, hvorki i viðskiptum né i einkalifinu. Hugs- aðu áður en þú framkvæmir. Vatnsberinn 21. jan.— 1«. febr.: Einhver annar er i sviösljósinu i dag og sjálfstraust þitt býður mikinn hnekki vegna þess að þaö ert ekki þú. Taktu þessu meö heimspekdcgri ró. Gleymdu ekki að þú ert oft stjarnan i hópnum. Fiskarnir ______ 2U. febr.—20. mars: Afstaða ástvinar þins er langt frá þvi aö vera uppörvandi. Reyndu að komast aö þvi hvaö veldur henni. Þaö er ef til vill eiíthvað sem þú getur auöveldlega kippt i lag. Þú ert þess vanmegnug(ur) að o breyta neikvæöri afstöðu ein- hvers til þin. Sú afstaöa er liklega, sprottin af öfund eða óöryggi. Slikt er ekki á hvers manns færi að uppræta. Þvi miður stamaöi lögreglu foringinn, en þessi hr. Barnard stað hæfir, að þér hafið stolið skilrikjum hans. T Kannski mundi j leinhver sætur ungur^ maður kaupa mér eina^ ________y

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.