Vísir - 30.03.1977, Síða 7

Vísir - 30.03.1977, Síða 7
Miövikudagur 30. mars 1977. Oft er erfitt aö ná réttum lokasamningi, þegar andstæö- ingarkoma inná meðhindrana- sögn. Stundum hrekja þær mann i réttan samning, þótt annar sýnist betri i upphafi spils. Staöan var n-s á hættu og norður gaf. 4 K-G-10-7 V A-K-7-3 4 G-9 4 A-9-2 j D-8-3-2 5 G-8-6-5 I K-8-2 4 7'5 4 9-6-4 V 9 ♦ 74 4 K-G 10-8-6-4-3 a A-5 v D-10-4-2 I A-D-10-6-5-3 4 D Sagnir gengu þannig i stórri tvimenningskeppni: Noröur Austur 1L 4L 5T pass pass pass Suöur Vestur 4T pass 6T pass Þegar vestur spilaði út laufi og blindur kom upp, þá fölnaði suöur, þvi sex hjörtu virtust upplögö. Lágliturinn myndi þvi gefa fá stig. Bardot í nœturkaffi á Kefíavíkurffugvelli „Viö vissum ekki hverjir voru á ferö þegar einkaþotan lenti, en fórum aösjálfsögöu niöur til aö opna frihöfnina og reyna aö seija fólkinu eitthvaö. Þá kom f ljós að þaö var Brigitte Bardot ásamt fylgdarliöi sem komin var I heimsókn”, sagöi Ingvar Oddsson starfsmaöur Frihafn- arinnar á Keflavikurflugvelii i samtaK viö Visi. Einkaþota leikkonunnar lenti um klukkan 23.30 á Keflavikur- velli á dögunum. Auk Bardot voru sex farþegar og tveir flug menn. Kaffiterian var lokuö en fólkiö kaffiþyrst og buöust Ingvar og Páll Sveinsson, sem var meö honum á vakt, aö laga kaffi og var þaö þegiö meö þökkum. Bardot settist hin ánægöasta viö kaffiborö þeirra félaga og matsveinninn sem var á vakt, Ölafur Tryggvason, snaraöi fram girnilegum sam- lokum á örskömmum tíma. Umboösmaöur leikonunnar geröi sig iíklegan til aö halda frihafnarmönnum i nokkurri fjarlægö frá gyöjunni, en komst fljótt i besta skap og lék á als oddi. Brigitte Bardot var aö koma úr mútmælaleiöangri sinum gegn seladrápi og millilenti einkaþota hennar i Syöra- Straumsfiröi, áöur en hún kom til Keflavikurvallar. Þaöan var' siöan flogiö rakleitt til Parisar og fór þotan i loftiö um klukkan eitt um nóttina. Ingvar Oddson sagöi aö Bardotheföi veriö mjög alúöleg og frjálsleg i viömóti, spjallaöi mikiö og spuröi margs um land og þjóö. Henni fannst mikiö til þess hve svona fáir ibúar ættu stórt iand og sagöist hafa hug á aö koma hingaö aftur og feröast um. Hún var þeim frihafnar- mönnum mjög þakkiát fyrir veitingarnar og leyföi fúslega myndatöku. Þeir eru varla margir islendingarnir sem eiga mynd af sér meö Brigitte Bardot upp á arminn og eflaust eru starfsbræður Ingvars og Páis gulir og grænir af öfund. Eftir aö farþegar höföu keypt vin og tóbak fyrir 300 doilara kvöddu þeir innilega um leiö og Itrekaðar voru þakkir fyrir góöar móttökur. —SG Hvltur leikur og vinnur. Ingvar 4ddsson til hægri og Páll Sveinsson eru aövonum glaöhlakkalegir með kynbombuna á miili sin. Hvítur: Ekberg Svartur: Martins Danmörk 1962. t þessari stööu er biskupinn grútmáttlaus eins og framhald- iö sýnir: 1. Rb8+ Kc7 2. ;Ke6! Kxb8 3. Kxd6 Kb7 4. Kxe5 Kc7 5. Ke6 Bg3 6. e5 Kd8 7. d6 Ke8 8. Kd5 Kd7 9. Ke4 Gefið «r ±&± ÉtÉt ± ± A É Hann drap samt á ásinn, spil- aöi tigulgosa og svinaöi. Vestur drap á kónginn, spilaöi laufi og sagnhafi trompaði. Siöan tók hann tvisvar tromp og spilaði hjartaás og hjartadrottningu. Heldur léttihonum þegar austur var ekki meö. Allavega var þessi samningur betri en sex hjörtu. NU kom spaöaás, spaöi á kónginn og spaöi trompaöur. Drottningin kom ekki, en suöur var samt viss meö spiliö. Þaö voru þrjú spil á hendi og vestur var meö spaöadrottningu og G-8 ihjarta.Þegar siöasta trompinu varspilaöáttivesturekkert gott afkast og spiliö var unniö. Muniö alþjóölegt hjálparstarf Rauöa krossins. Girónúmar okkar er 90000 RAUÐIKROSS ISLANDS VÍSIR Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.