Vísir - 30.03.1977, Síða 12
16
Miövikudagur 30. mars 1977.
& 3-20-75
Jónatan Máfur
Ný bandarisk kvikmynd,
einhver sérstæöasta kvik-
mynd seinni ár. Gerö eftir
metsölubók Richard Bach.
Leikstjóri: Hall Bartlett.
Mynd þessi hefur verið sýnd
i Danmörku, Belgiu og i Suð-
ur-Ameriku viö frábæra aö-
sókn og miklar vinsældir.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7 og 9
Næst siðasta sinn.
Clint Eastwood
I hinni geysispennandi mynd
Leiktu M fyrir mig
endursýnd i nokkra daga
Sýnd kl. 5 og 11
Bönnuð börnum
i
Tpnabíö
xm 3-11-82
Allt, sem þú hefur vilj-
að vita um kynlífið, en
hefur ekki þorað að
spyrja um.
(Everything you al-
ways wanted to know
about sex, but were
afraid to ask)
t t
Sprenghlægileg gamanmynd
gerð eftir samnefndri met-
sölubók dr. David Reuben.
Leikstjóri: Woody Allen
Aðalhlutverk: Woody Allen,
John Carradine.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*& 2-21-40
Frönsk
kvikmyndavika
Adele H.
Sýnd kl. 5.
Lily elskaðu mig
Sýnd kl. 9.
Fundur
kl. 9.
*' ' LEIKFÉLAG a®'áÍ2
vREYKJAylKUR
STRACMROF
5. sýn. i kvöld kl. 20.30.
Gul kort gilda.
6. sýn. laugardag, uppselt.
Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30,
sunnudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
föstudag kl. 20.30.
Þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
Styrkið
neyðarvamir
RAUOA KROSS ÍSLANDS
3*1-15-44
Kapphlaupið um gullið
JIMBR0WN LQUAHCLHF
FRED WILUAMSON CATHERIHE SPAAK
JIM KELLY BARRY SULUVAN
TAKEAHARÐRIDt
Hörkuspennandi og viðburð-
arrfkur, nýr vestri með
islenskum texta.
Mynd þessi er að öllu leyti
tekin á Kanarleyjum.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENSKUR TEXTI
Gildran
The Mackintosh Man
Mjög spennandi og viðburða-
rik stórmynd i litum, byggð á
samnefndri skáldsögu Des-
mond Bagleys, en hún hefur
komið út I isl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
PAUL NEWMAN
DOMINIQUE SANDA,
JAMES MASON
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbíó
*& 16-444
Bensi
Frábær fjölskyldumynd i
litum, með Christopher
Counedy og Deborah Valley.
Leikstjóri Joe Camp
tsl. texti.
Sýnd kl. 1-3-5- 7-9 og 11.
31 1-89-36
Kvikmynd
Reynis Oddssonar
MORÐSAGA
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð yngri en 16
ára.
Hækkað verð.
Til i tuskið
Bandarisk iitmynd byggð á
ævisögu hinnar frægu gleði-
konu Xaviera Hollander.
Aðalhlutverk: Lynn Red-
grave, Jean-Pierre Aumond.
Isl. texti
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
Óskum eftir
blaðburðar-
fólki í
Hverfí:
Express
Miðbœr.
Laugavegur
VÍSIR
Sími 86611.
Sendibilaeigendur athugið
Höfum verið beðnir að útvega
Benz ,72-74 stœrri gerð.
(jafnframt fólksflutningabil 12-14 manna
helst ameriskan).
TRYBO SUMARBUSTAÐIR
Nú er rétti timinn til þess aö panta
TRYBO sumarbústaö fyrir sumariö,
Aöeins 4-6 vikna afgreiöslufrestur.
Allar stæröir og geröir.
Leitiö nánari upplýsinga.
Ástún s.f.,
Hafnarhvoli v-Tryggvagötu
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 31. mars kl.
20.30
Stjórnandi Karsten Andersen
Einsöngvari Sheila Armstrong
Efnisskrá: Mozart —Sinfónla nr. 25íg-moll KV 183, Ravel
— Scheherazade, Tsjaikovsky — Letter Scene úr óp.
„Eugen Onegin”, Rimsky-Korsakoff — Capr-
iccio Espagnol op. 34.
Aögöngumiðar I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stig og Eymundsson, Austurstræti.
Stjórn Bréfaskólans óskar eftir að ráða
skólastjóra i hálft starf.
Upplýsingar veittar i sima 81255.
Umsóknir sendist Bréfaskólanum, Suður-
landsbraut 32, fyrir 15. april n.k.
Bens 1418 órg. 1967
(er á ágætum dekkjum)
Uppl. i sima 96-21344 Akureyri.
Prentari óskast
Svansprent h.f.,
Auðbrekku 55, Kópavogi.
- Sími 42700
LAUS STAÐA
Laus er til umsóknar staða heilbrigðis-
ráðunauts við Heilbrigðiseftirlit rikisins.
Umsækjendur skulu hafa verkfræði- eða
tæknifræðimenntun eða aðra hliðstæða
undirbúningsmenntun, sem ráðherra
metur gilda.
Störf viðkomandi verða m.a. fólgin i
skipulagningu og framkvæmd mengunar-
mælinga og er þvi æskilegt að umsækjend-
ur hafi reynslu i meðferð mælitækja.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 26. april n.k.
Staðan veitist frá 15. mai n.k.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
28. mars 1977
Fró rafmagnseftirliti
ríkisins
Höfum fíutt skrifstofur
vorar að
Síðumúla 13.
Nýtt símanúmer 84133