Vísir - 30.03.1977, Page 13

Vísir - 30.03.1977, Page 13
Ri Miövikudagur 30. mars 1977. trr? Dregið í riðla í undanúrslitum íslandsmótsins Dregið hefur veriö i riöla i undanúrslitum islandsmótsins i bridge, sem haldiö veröur á Hótel Loftleiðum I páskavik- unni. A-riöill: Sveit Rikarös Steinbergssonar, Rvik. Sv. Boggu Steins, Reykjanes. Sveit Björns Eysteinssonar, Reykjanes. Sveit Arnar Vigfússonar, Suöur- land Sveit Stefáns Guöjohnsen, Rvik. Sveit Austurlands B-riöill: Sveit Armanns J. Lárussonar, Reykjanes Sveit Jóns Hjaltasonar, Rvik. Sveit Estherar Jakobsdóttur, Rvik. Sveit Reynis Pálsáonar, Reykjanes Sveit Hjalta Eliassonar, Rvik. Sveit Jóns Haukssonar, Suöur- land. C-riöill: Sveit Einars V. Kristjánssonar, AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 DAU fÁST í ÖI LIJM VCRSLLJNLJM. Vesturland Sveit Skafta Jónsáonar, Rvik. Sveit Jóhanns Sigurössonar, Reykjanes. Sveit Ólafs Lárussonar, Reykjanes SveitEllerts Kristinssonar, Suö- Vesturland Sveit Guömundar T. Gíslason- ar, Rvik. D-riöill: Sveit Ragnars Björnssonar, Reykjanes SveitólafsH. Ólafssonar, Rvik. Sveit Inga S. Gunnarssonar, Suö-Vesturland. Sveit Þóris Sigurössonar, Rvik. Sveit Vigfúsar Pálssonar, Reykjanes Sveit Ingimundar Arnasonar, Noröurland. Frá landsliöskeppni bandarfkjamanna I Houston. Fyrir miöju myndarinnar er tjaldiö. Taliö frá vinstri: Soloway, Von der Porten, forseti bandarfska bridgesambandsins Lou Gurvich, Swanson. Rubin snýr baki i ljósmyndarann. Bridge fyrir luktum tjöldum A seinni árum hafa keppnir um æðstu titla bridgespilsins fariö fram fyrir luktum tjöldum, ef svo mætti að oröi komast. Tjaldi er komið fyrir milli tveggja horna spilaborðsins til þess aðkoma í veg fyrir aö makk- erar sjái andlit hvors annars og gefi vitandi eöa óafvitandi upp- lýsingar. Skoðanir manna eru skiptar um ágæti þessara ráö- stafana, sem ætlaö er aö koma i veg fyrir svindl og svindlákærur. Bandariska bridgesambandiö hefur notað þessi tjöld i sfnum keppnum um æöstu titla, en þau komu samt ekki i veg fyrir, aö tveir af farsælustu keppnisspilur- um Bandaríkjanna, Katz og Cohen, hættu keppni i skugga á- sakana um misgerðir. Keppt var um landsliösréttindi. Eftirfarandi spil er frá keppn- inni og sýnir Katz og Cohen i eld- llnunni. Staðan var allir á hættu og austur gaf. Þar sem Kantar og Eisenberg voru n-s og Katz og Cohen v-a, gengu sagnir á þessa leið: * K-D-8-7-5-2 V 10-3-2 * 10-5 * G-7 ♦ — A 10-9-6 y K-8-4 V A-6-5 + K-D-9-4 ♦ A-8-7 4» A-D-10-8-3-2 * K-6-5-4 4 A-G-4-3 V D-G-9-7 ♦ G-6-3-2 * 9 Austur Suður Vestur Norður pass pass 1 T pass 1 H pass 3 L pass 4 L pass 4 S pass 4 G pass 6 L pass 7 L pass pass pass Katz og Cohen nota gervilauf og þvi varö Katz að opna á einum tigli. Stökk I þrjú lauf lýstu sterkri hönd. Alla vega verður það að teljastgóð frammistaða aö komast i alslemmu á spiliö. En það út af fyrir sig að komast ialslemmuna er ágætt, en siðan á eftir að vinna hana. Tígulgosann vantar illilega I spiliö, eins og Katz komst að raun um. Hann trompaöi spaöaútspiliö, tók tvis- var tromp og sneri sér siöan að tigullitnum, sem varö aö gefa fjóra slagi. Fyrsta vers var að tryggja sig gegn því að suöur ætti alla tiglana og ásinn var tekinn. Siöan kom tigull á kónginn og tian kom frá norðri. Þá fór hann inn á hjartaás og spilaöi meiri tigli. Sexiö kom frá suöri og Katz var á krossgöt- um. Ef hann gerði það rétta, þá myndi hann græöa 13 impa, en skjátlaöist honum, þá væri 16 impa tap staöreynd. Jafn reyndur spilari vissi aö likurnar mæltu með sviningunni, en samt hugsaöi hann sig um I nokkrar minútur. „Að spila eftir likunum hjálpar ekki, ef þaö reynist vitlaust,” sagöi hann seinna. Að lokum svínaöi hann ni- unni og slemman var I húsi. sus 30. mars 1949 Heimdallur minnist atburðanna 30. mars 1949 með sérstakri dagskrá, opið hús í kvöld miðvikudag 20.mars í Yalhöll Bolholti kl. 20,30 Höfundar bókarinnar 30. mars 1949, þeir Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson, munu rekja atburðarásina iinnig verður sýnd kvikmynd er tekin var við alþingishúsið þennan dag og verða umrœður eftir sýninguna HEIMDALLUR • lffiL w 1 Mohawk Super Motrac AMERÍSK JEPPADEKK SÓLUÐ SUMARDEKK i úrvoli NITTO umboÖiðhi.S.15485 1 ^^Heildverslun GÚMBARÐINN Brautarholti 10 s.17984 HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚLA VSuðurlandsbraut s.32960 HJÓLBARÐAVIÐGERÐ VESTURBÆJAR V/Nesveg s. 23120

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.