Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 15

Vísir - 30.03.1977, Qupperneq 15
Sjónvarp klukkan 21.00 Hljóðmyndavél og vasahljóð! — meðal þess sem kynnt verður í þœttinum „Nýjasta tœkni og vísindi" Þaö veröa sýndar átta bresk- ar fræöslumyndir i þættinum Nýjasta tækni og vfsindi i sjón- varpinu i kvöld. Sú fyrsta fjallar um tæki sem á aö nota til aö finna eld. Þaö þarf oft ekki mikin eld til aöfyila heila blokk af reyk, eins og sannaöist i Æsufellinu um dag- inn. Nú hefur veriö fundiö upp tæki, ekki ósvipaö vasaljósi til aö komast aö þvi hvar eldurinn sé. í annarri myndinni er greint frá þvi aö fundiö hefur verið út aðáöurenfólk fær migreneköst, lækkar llkamshiti þess veru- lega. Nú hafa sumir læknar get- að kennt fólki að einbeita sér að Kafarar ættu aö fagna tilkomu hljóömyndavélarinnar. þvi aö hækka likamshitann aft- ur og þannig komið i veg fyrir köstin. Þriöja myndin heitir Hljóð- myndavél. Þegar menn vinna i gruggugu vatni sést ekkert þó notuð séu ljós, en hljóðbylgjur fara gegnum vatnið eins og ekk- ert sé. Þvi hefur veriö fundin upp sjónvarpsmyndavél sem byggir á hljóðbylgjum I stað ljóss, og með henni er hægt að sjá fasta hluti gegnum gruggugt vatn. Hljóðsjá, heitir tæki sem fjóröa myndin fjallar um. Ef gamlar plötur eru teknar og spilaðar, heyrast gjarnan alls- kyns skurðningarog óhljóö með tónlistinni. Ef hljóðsjáin er stillt inná plötuspilarann er hægt að sjá á sérstöku ljósborði á henni, hvaða hljóö tilheyra tónlistinni og hvaða hljóð kom vegna risp- anna. Siðan er hægt að þurrka út þau sem ekki eiga heima á plötunni, og gefa hana svo út upp á nýtt. Fimmta myndin er um vatns- akkeri, sem meö aöstoð vatns- þrýstings, grefur sig sjálft niður I sjávarbotninn og verður miklu fastara en venjuleg akkeri. Það þolir togkraft, sem er 600 sinn- um meiri en eigin þungi. Sjötta myndinerum litla tölvu sem ætluð er til notkunar i minni flugvélum, og getur reiknað út staöarákvaröanir og sýnir stöðugt hvar flugvélin er stödd. Sjöunda myndin sýnir nýja tækni viö umönnun barna sem fæðast löngu fyrir timann. Attunda myndin heitir Raf- knúiö reiöhjól og er eins og nafnið bendir til, um reiðhjól sem knúið er rafmagns mótor. Mótorinn er örlitil plata sem byggö er inn i framhjólið. Siöan þarfbaraaðskipta um framhjól til að endurnýja orkuna. Umsjónarmaöur þáttarins er Sigurður Richter.—-GA Tilraunir með berg Skýrðar í ellefta erindinu fró raunvísindadeildinni Ellefta erindiö i fiokknum um rannsóknir i verkfræöi-og raun- visindadeild Háskólans veröur fiutt I kvöld. Aö þessu sinni er þaö Dr. Siguröur Steinþórsson lektor sem fjallar um bergfræöi meö tilraunum. „Raunvisindadeild hefur i nokkur ár verði aö fást við til raunir”, sagði Sigurður, „þar sem leitast hefur veriö við aö likja eftir hegðun bergkviku i sambandi við kristal, og þannig hafa menn gert sér grófar hug- myndir um þróun storkubergs- tegunda”. t erindinu rek ég sögu þessara fræða, en hún hófst um alda- mótin 1800, drepá helstu málum og skýröi að einhverju leyti þá tækni sem notuð er viö þessar rannsóknir. Siðan kem ég ofur- litíð inn á þau vandamál sem við vonumst til að leysa með fræð- um þessum.” „Stóra máliö er uppruni og skyldleiki bergsins. Þrátt fyrir miklar rannsóknir er uppruni liparits og tengsl þess við basaltiö enn óleyst mál. Þó eru til tvær megin kenningar um þaö. Tilraunir sem fariö hafa fram á þessu sviði hingaö til hafa veriö framkvæmdar meö einfaldari efnum en berginu, en nú er sem sagt veriö að fara út i tilraunir með berginu sjálfu”. Erindiö hefst klukkan 19.35. —GA Útvarp klukkan 19.35: Bergiö er misverömætt. Þessi steinn er sennilega einn sá verömætasti sem fundist hefur. Hann er rúmlega 800 kiló á þyngd og þar af eru meira en 700 hreint silfur. Steinn sem þessi er meira en fimm milljóna króna viröi, eins og hann kemur úr námunni.en hann fannst I Kanada. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Ben Húr” eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráður Sigursteindórsson les (8). 15.00 Miðdegistónieikar 15.45 Vorverk I skrúögöröum. Jón H. Björnsson garðarki- tekt talar (2. erindi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Systurnar I Sunnuhliö” eftir Jóhönnu Guömunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (8). 17.50 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Bergfræöi meö tilraun- um Dr. Sigurður Steinþórs- son lektor flytur eUefta er- indi flokksins um rannsókn- ir i verkfræöi- og raunvis- indadeild háskólans. 20.00 Kvöldvakaa. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdls” eftir Jón Björnsson Herdis Þorvaldsdóttir leik- kona les (2). 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Lestur Passlusálma (44) - 22.25 kvöldsagan „Sögukaflar, af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guömundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (14). 22.45 Djassþátturf umsjá Jóns Múla Amasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndafiokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urðsson. 18.10 Ballettskórnir (L) Breskur framhaldsmynda- fiokkur i sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Sylvia og stúlkurnar fara á fund skólastjóra og búast viö hinu versta. En þær fá þau gleðitiðindi, að setja eigi á svið leikrit til ágóða fyrir sjúkrahús, og Pálina og Petrova eiga að leika aöalhlutverkin. Frumsýn- ingin verður eftir sex vikur og nú hefjast miklar annir við æfingar, búningagerð og þess háttar. Loks rennur stóra stundin upp. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Börn um viöa veröld Þessi þáttur fjallar um tvær stúikur, sem búa i Guatemala. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi 21.00 Ævintýri Wimseys lávaröar (L) Breskur fram- haldsmyndaflokkur I fjór- um þáttum, byggöur á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 3. þáttur. Efni annars þáttar- Wimsey heldur áfram að rannsaka Campbellmálið, þótt lögreglunni sé ekki meira en svo gefiö um þaö. Bunter þjónn hans aðstoöar hann dyggilega. Þeir hafa hvorki meira né minna en sex menn grunaða, og allt eru þaö málarar, sem Campbell haföi átt einhver skipti við. Svo viröist sem þeir hafi allir veriö fjarri, þegar morðið var framið, og næsta grunsamlegt um fa-öir þeirra sumra. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 21.50 Stjórnmáiin frá striös- lokum Franskur frétta- og fræöslumyndaflokkur i 13 þáttum, þar sem rakin er i grófum dráttum þróun heimsmála frá striöslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugðið upp svipmyndum af fréttnæm- um viðburðum timabilsins. 2. þáttur. Endalok nýlendu- veldanna Stdrveidin I Evrópu glata smám saman nýlendum sinum i Afriku og Bílasala Garðars Borgartúni 1. Símar 19615 — 18085 Opið virka daga til kh 7 Laugardaga kl. 10—4. Volvo 244 D. L. '75 Austin Mini '7ó Volvo142 '73 Escort1300 '76 Volvo 142 '71 Vauxhall Viva '75 Mazda 616 '72 VW 1200 L '74 Mazda 616 '74 Saab 99G. L. E. '74 Cortina 1600 XL '74 Blazer '73 Fiat 128 '75 Blazer '74 Fiat127 '75 Wiliys '74

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.