Vísir - 30.03.1977, Page 16

Vísir - 30.03.1977, Page 16
20 Miðvikudagur 30. mars 1977. visra TIL SÖLIJ Til sölu sjónvarpstæki Normende. Uppl.' i sima 40363. Píanó Til sölu er Hindsberg pianó úr rósahnotu mjög fallegt og vel með farið. Uppl. i sima 75251 eftir kl. 18 næstu daga. Ullarkápuslár, blúndublússur, blúnduundirpils og náttkjólar til sölu. Uppl. i' sima 74430. Skiði, rúm með svampdýnu, bedda- grind, Rafha eldavél til sölu ó- dýrt. Simi 14835. Verslunaráhöld tii sölu ódýrt, hillukælir, goskælir, pen- ingakassi, vog, merkingarvél og fl. Til sýnis i versluninni Garða- stræti 17 idag og á morgun kl. 1-6. Bilsegulband. Atta rása kasettutæki til sölu á- samt 40 spólum með blandaðri músik. Uppl. i sima 17418 eftir kl. 19. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftirmáli. Tökum einnig að okkur ýmiskonar sérsmiði. Stilhúsgögn hf. Auöbrekku 36, Kóp. Simi 44600. Rammalistar — Rýmingarsala Útlendir rammalistar 8 tegundir á kr. lOOog 250 til sölu mjög ódýrt. Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7, simi 18734. Húsdýraáburður Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garða- prýði, simi 71386. Húsdýraáburður til sölu. Uppl. i sima 41649. Húsdýraáburður til sölu ekið heim og dreift ef þess er ósk- að. Ahersla er lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sfma 30126. ÓSIÍilSl ÍŒYVI Vinnuskúr óskast til kaups. Uppl. i sima 30802. Gas og súrkútar Okkur vantar gas*og súrkúta. Bflaverkstæðið Lykill. Smiðju- vegi 20. Simi 76650. Óskum eftir að kaupa notað sófasett og eld- húsborð. Simi 25725 eftir kl. 16 i dag. VEllSLUN Antik borðstofuhúsgögn bókahillur, sófasett, borð og stól- ar. úrval af gjafavörum. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6. simi 20290. Peysur og mussur i miklu úrvali, ungbamanærföt, húfur vettlingar og gammósiu- buxur, Peysugerðin Skjólbraut 6 Kóp simi 43940. Allar fermingarvörurnar * á einum stað. Sálmabækur, ser- véttur, fermingarkerti, hvitar slæöur, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentum á servéttur og nafngylling á sálmabækur. Póstsendum um allt land. Opið frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi 21090. Velkomin i Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Rvik. Ath. lopi og garn á gamla veröinu. Hespulopi i sauðalitum og litaður kr. 200, 100 gr., tveedlopi á kr. 220, 100 gr., tröílalopi á 235 kr. 100 gr., Golf- garn á 318 kr. 100 gr. grillon Merinó, fint á 210 kr. 50 gr. Munið góða verðið á drengjaskyrtunum en þó er 10% afsláttur út mars. Barnaföt frá Danmörku og Portu- gal. Úrval af galla- og flauels- buxum og peysum, fermingar- náttkjólarog vasaklútar.Mikið af smávörum. Prima Hagamel 67, simi 24870. Leikfangahúsiö Skólavörðustig 10, Fisher Price leikföng: bensinstöðvar, skólar, þorp, spitalar, brúðuhús, virki, plötuspilarar, búgarðar. Daizy dúkkur: skápar, borð, rúm, kommóður. Bleiki pardusinn. Ævintýramaðurinn, skriðdrekar, þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki, jeppar, fallhlifar. Póstsendum. Leikfangaháið Skólavörðustig 10. simi 14806. Til fermingargjafa Fallegir og ódýrir silfurhringir, hálsmen, armbönd og nælur með islenskum steinum og margt fleira. Stofan Hafnarstræti 21 simi 10987. Flauelsdraktir fallegar flaueisdraktir, tilvaldar á fermingastúlkur til sölu. Sendi gegn póstkröfu. Uppl. i sima 28442. IIEIMIIJSTÆKI Til sölu Electrolux eldavél. Simi 53510. Til sölu Candy uppþvóttavél kr. 70 þús. Fresco tauþurrkari kr. 55 þús. Uppl. i sima 16680 eftir kl. 18. FATNAIHJR Nýlegur leðurjakki á háan og grannan dreng til sölu. Uppl. i sima 17652. IIIJSIiíÖIvN Eins manns svefnsófi og 2 stólar til sölu einnig sófaborð. Uppl. i sima 27531. 1 manns sófi, vel með farinn til sölu, verð 35 þús. Uppl. i sima 23796. Til sölu vel með farinn svefnbekkur með rúmfataskúffu. Uppl. i sima 36033. Skápar. Borðstofuskápur og fataskápur óskast. Simi 16408. 24 ára kona með 5 ára stúlku óskar eftir 2ja her- bergja íbúð I Reykjavik strax. Hringið i sima 43974. Svefnherbergishúsgögn Nett hjónarúm með dýnum. Verð 33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi- breiðir svefnsófar og svefnbekkir á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar Langholts- vegi 126. Simi 34848. Bólstrunin Miðstræti 5 auglýsir, klæðningar og viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Ath. komum i hús með áklæðasýnishorn og gerum föst verðtilboð, ef óskað er. Klæðum svefnbekki og svefn- sófa samdægurs. Bólstrunin Mið- stræti 5. Simi 21440, heimasimi 15507. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Gerum upp eldri bekki. Sendum i póstkröfu. Uppl. að Oldugötu 33 simi 19407. IIÍJSNAWII »01)1 Barngóð manneskja getur fegnið herbergi fritt gegn þvi að passa börn hálfan daginn. A sama stað eru til sölu borð- stofuhúsgögn. Uppl. I sima 17894. Til leigu 3 samliggjandi skrifstofuherbergi á mjög góðum stað til leigu nú þegar.Tilboðmerkt „729” sendist augld. Visis. Til leigu góð 2ja herbergja IbúðiBreiðholtifrá og með 1. mai n.k. Tilboð sendist blaðinu merkt ,735” fyrir laugardag. Til leigu vönduð rúmgóð 4ra herbergjá IbúðiBreiðholtiIII. Leigutimi frá 15. april. Tilboð sendist Visi merkt „737”. 3 fbúðir til ieigu. Góð 4ra herbergja ibúð við Vest- urberg. Fyrirframgreiðsla, 1 mánuður f senn, laus strax. Góð 2ja herbergja ibúð við Birkimel 1 mánaðar fyrirframgreiðsla, laus strax. Góð 2ja herbergja ibúð i nýlegu húsi við Brekkustíg. Laus strax. Tilboð merkt „Góð um- gengni 742” sendist Visi fyrir kl. 5 fimmtudag, Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaöarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og isima 16121. Opið 10-5 uiísm m ósiíast 5-6 herbergja ibúð eöa einbýlishús óskast til leigu nú þegar eða á næstu mánuðum. Uppl. i sima 21553. Miðaldra barnlaus hjón óska eftir 3ja-4ja herbergja ibúð til leigu, helst i gamla bænum. Algjör reglusemi, með- mæli fyrir hendi, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19497 eftir kl. 19. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast, helst á Melasvæðinu. Uppl. i sima 18650. 'Geymsluhúsnæði óskast Félagssamtökóska eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði ca. 40-70 fm. Mætti vera tvöfaldur bilskúr, skemma eða annað aðgengilegt geymslupláss. Uppl. I sima 15484 og 23190 i dag og næstu daga á skrifstofutima. ATVINNA í 1501)1 Auglýsingateiknari óskast sem fyrst hálfan daginn eða i aukavinnu á kvöldin og um helgar.Tilboðsendist augld. VIsis fyrir kl. 17 n.k. föstudag merkt „9758”. Annan vélstjóra og háseta vantar á 80 tonna bát, sem gerður er út frá Sandgerði. Uppl. i sima 41437 og 92-7448. Abyggileg stúlka óskast til að annast aldraða konu frá kl. 1-7 e.h. Uppl. i sima 12404. ATVI'NNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 12039. Pipulagnir — nemi 29 ára gamall reglusamur fjöl- skyldumaður óskar eftir að kom- ast að sem nemi I pipulögnum. Hef unnið I um það bil 1 ár við pípulagnir. Uppl. i sima 13650. Óska eftir léttri vinnu hálfan daginn, mætti vera i verk- smiðju eða matsölustöðum, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 36126. TAPAD-IIJNDH) Hafnarfjörður. Tapast hefur grár köttur með hvitar tær og hvíta bringu. Finn- andi vinsamfega hríngi i sima 51928. Plastmappa stærð A-4 scm i eru vélrituð blöð merkt Ananda Marga, týnd- ist i sl. viku. Finnandi vinsamleg- ast hringi I sima 16590. Fundist hefur kvenúr Uppl. i sima 15632. Myndavéf tapaðist i bænum 17.-20. mars. Finnandi vinsamlega hringi I sima 36012. Fundarlaun. IŒNNSIA Blómaföndur Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim. Lærið ræktun stofublóma og umhirðu þeirra. Ný námskeið aðhefjast. Innritun og uppl. i sima 42303. Leiðbein- andi Magnús Guðmundsson. Kaupum óstimpluð frimerki: Jón Þ 1959 Rvk 1961, Háskólinn 1961, Haförn 1966, Lýðv.afm. 1969 Islandia 17 kr. 1973 Evrópa 1963- 65-67-71-72-73. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a, simi 11814. .■•.'•‘.v .w rtVí--■:>< EINKAMÁL Vil kynnast stúlku á aldrinum 20-25 ára, sem ferða- félaga með nánari kynni i huga. Tilboð sendist augld. Visis merkt „9753”. BÁTAR Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski-og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp I 40 fet. Ótrúlega iágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi 11977. Box 35, Reykjavik. Gúmmibjörgunarbátur Óska eftir að kaupa 4ra manna gúmmibjörgunarbát. Uppl. I sima 73058 eftir kl. 17. WÓNUSTA Málningarvinna Cti og inni. Greiðsluskilmálar að hluta. Uppl. I sima 86847. Múrverk - steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, steypum, skrifum á teikn- ingar. Múrarameistari. Simi 19672. Bæti við mig bókhaldi. Uppl. I sima 52084. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar, útvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja. Sima 24322, gengið bak við búðina. Húseigendur — húsverðir. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. sköffum allt efni. Simi 11386 og kvöld- og helgarsimi 38569. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndátökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skóiavörðustig 30. Garðeigendur athugið Útvega húsdýraáburð, dreifi ef þess er óskað. Tek einnig að mér að heiluleggja og laga gangstétt- ir. Uppl. i sima 26149. Bólstrun simi 40467 Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. _Uppl. i sima 40467. Teppahreinsum Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar — Teppahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna.Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Hreingernigastöðin. Höfum vana menn til hreingern- inga, teppahreisnun og hús- gagnahreinsun I Reykjavik og nálægum byggðum. Simi 19017. Við útvegum fjölmargar gerðir og stærðir af fiski-og skemmtibátum byggðum úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6 fetum upp I 40 fet. ótrúlega lágt verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi 11977. Box 35, Reykjavik. Bilaverkstæðið Lykill h/f önnumst allar almennar viðgerð- ir svo sem: Mótorviðgerðir, still- ingar, rafkerfi, bremsur, sjálf- skiptingar, o.m. fl. Lykill h.f. Smiðjuvegi 20, Kópavogi Simi 76650.Opið frá 7.30-19.00 RÍLAVIDSKIPTI Saab árg ’67 tilsölu ,vélV-4.Uppl.isima 86741 eftir kl. 7. Til sölu i heilu lagi eða hlutum VW 1200 árg. ’65 (afskr.) nýleg vél, 5 ný dekk, nýir demparar og fleira ný- legt. Uppl. Isima 25849 eftir kl. 6 á kvöldin. Vegna brottflutnings er til sölu Sunbeam bifreið árg. ’73 Gott verð. Uppl. I sima 53384 eftir kl. 17. Til sölu er Skoda Combi árg. ’67 i góðu lagi, verð kr. 40 þús. Uppl. i sima 75807. Hljómplötutilboð til 30. april n.k. bjóðum við 10% afslátt á öllum hljómplötum og kasettum. Úrvalið er á annað þúsund plötutitlar. Safnarabúðin, hljómplötusala, Laufásvegi 1. Rýmingarsala i Rammaiðjunni óöinsgötu 1. Allt á að seljast vegna breytinga. Keramikvörur, postulinsstyttur, málverk og eftirprentanir. Mikill afsláttur. Opið frá kl. 13. Rammaiðjan óð- insgötu 1. K R U L ! L I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.