Vísir - 03.05.1977, Side 7

Vísir - 03.05.1977, Side 7
Þriðjudagur 3. mal 1977 7 Svartur leikur og vinnur. X* 1 1 1 1 E 1 ± & a # & i ;‘+->4 t JL 2 P ■ G Hvitur: Sigurgeir Gislason Svartur: Boey Olympiuskákmótiö 1956. 1. :.v He4! 2. Kgl De3+ 3. Khl Hxf4 4. Hgl Dxgl+! Gefiö. Ef 5. Kxgl Hg6+ og mátar Hér er úrspilsþraut, sem flestir ættu aö ráöa við. Spiliö kom fyrir i keppni fyrir nokkru siðan og tap- aðist þá fyrir klaufaskap sagn- hafa. Allir á hættu og suöur gefur. 4 D-G-9-3 y A-5 4 6-4-3-2- 4 7-6-2 4 A-K-10-8-5 V K-6-3 ♦ G-9 * A-D-3 Suöur opnar á einum spaöa, vestur doblar og noröur stekkur i þrjá spaöa. Suöur veit að þriggja spaöa sögnin lofar ekki miklu, en hann á ágæt spil og hækkar i fjóra. Vestur spilar út tigulkóng, siö- an tigulás og þriðja tigli. Austur er ekki meö i þriðja tigul og sagn- hafi trompar. Hann tekur siðan tvisvar tromp og þau liggja 2-2. Hvernig á hann aö spila til þess aö fá tiu slagi? A morgun sjáum við hina ein- földu lausn. ■ ■ I stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiöar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515,— 84516 f .. VÍSIR Vettnngur viéskiptanna Martha og Edward Koppen ,Viö höfum alltaf haft þaö gott saman Þau hafa verið gift 170 ár Hjónin Martha og Edward Koppen héldu upp á hvorki meira né minna en 70 ára brúðkaupsaf- mæli sitt nú i siðustu viku, nánar tiltekið á mið- vikudag. Þau eru svo ung i anda og að sjá, að fæstir trúa þvi að aldur þeirra sé orðinn eins hár og hann er. Martha er að verða 89 ára og Edward er 95 ára. Niu sinnum hefur Martha orðið að gang- ast undir aðgerðir á sjúkrahúsum, nú siðast i nóvember en það getur enginn séð á henni. Og þó að Edward sé nærri búinn að lifa í heila öldkveðst hann aldrei hafa þurft á lækni að haida á ævinni. Hann segir að heyrnin sé aðeins að biia en þó ekki svo að hann þarfnist heyrnartækis. Þau búa i Fedje i Noreg . Þau hafa eignast niu börn. Eitt þeirra dó fljótlega og einn son misstu þau i striðinu. Fjórir synir þeirra búa i Bandarikjunum og gömlu hjónin hafa verið mjög spennt að vita hvort einhver þeirra kæmi nú heim þeim að óvör- um i tilefni þess að þau hafa verið gift svona lengi. Skyldu þau annars aidrei hafa orðið leið hvort á öðru? „Við höfum alltaf haft það gott saman”, segir Martha. ,, Við höfum átt okkar gleðistundir en einnig erfiða tima lika, en við höfum haft yfir minna að kvarta en margir aðrir”. Reiðubúnir á hverri stundu í ótrúlegustu og erfiðustu verkefni Tvær sérþjálfaöar sveitir inn- an ameriska hersins eru reiöu- búnar til þess aö fara hvenær sem er og hvert sem er i skyndi- árásir eöa verkefni sem nærri litilokaö viröist aö kljást viö. Sem dæmi má nefna árás isra- ela á Entebbe. Innan 12 klukkustunda eru báöar þessar sveitir sem i eru 590 menn reiöubúnar aö leggja af staö til starfs i verkefni sem tæki aöra vikur aö undirbúa sig fyrir. „En við erum tilbúnir á þessari minútu”, segir yfirmað- ur annarrar sveitarinnar, Edward Yaugo. Sveitir þessar hófu fyrst sér- þjálfun 1974. Þjálfunin er geysi- erfiö og æfingar fara fram á ótrúlegustu stööum við óheppi- legustu aöstæður en enginn kvartar. Að undanteknum tveimur jeppum sem sveitirnar hafa, er öllu sleppt sem mennirnir geta ekki tekið meö sér og borið á þeim skyndiferðum sem upp kunna aö koma. Hver maöur hefur á sér tilskilin vopn og fæöi sem endist til fimm daga. „Þegar við erum einu sinni komnir á staöinn er ekkert þvi til f yrirstööu að viö getum geng- iö stanslaust 12 milur i þrjá klukkutima meö um 100 punda byrði hver maöur,” segir Yaugo. Margir sjálfboöaliöar bjóöa - sig i þessar sveitir en fáir eru teknir. „En viö leitum stööugt aö góöum mönnum”, segir Yaugo. „Við erum rjómi hers- ins.” c Umsjón: Edda D 96 óra og fœr ekki lengur að keyra Daninn Jens Jörgen Jensen sem er 96 ára gam- allhefur ekki verið neitt yfir sig glaður að undan- förnu. Ástæðan er sú, að ökuleyfið var tekið af honum. Yfirvöldum á dönsku eynni Samsö þar sem Jens býr, fannst hann orðinn of gamall til þess að aka lengur. Jens hefur þvi neyðst til að selja bilinn sinn og saknar hans að sjálfsögðu. Billinn er af Fordgerð og er frá árinu 1929.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.