Tíminn - 09.07.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.07.1968, Blaðsíða 8
8 TIMINN Gervíkjöt og gervimjólk nýjustu óvinir bændanna Súrmeti, söl og fj-aillagrös, sem í eina tíð var s.vo til dagleg fæða ihér á íslandi, h-afa orðið að víkja f-yrir öðru mataræð-i, og sumum þykir jafnv-el ga-maldag-s og ómögulegt að leggja sér slíikt til munns. En þó-tt ótt'úleg-t megi virðast kann svo að fara, að innan nokkurra ára þyki jafnvel gamaldags og ó-mögulegt að borða venjuleig kjöt og drekka venju le-ga kúamj-ólk. Að minusta kosti eru fyrirtæki erlendis farin að að framileiða gervikjöt og giervi- mjólk, se-m sérfræðingar telj-a að mar-gt hafi fram yfir okkar dag- legu fæðu. Margir efast sjálfsagt um, að þessi gervimatur eigi no-kkra fram-tíð fyrir sér, en stað reyndin er &ú, að fra-mieiðsla hans er ko-min v-el á veg, og í land'búnað-arlandinu Danmiörku eru bændur jafnvel orð-nir ugg- andi um samkeppni í fraimileiðslu m-j-ólkur og kjötmetis. Eftirfar- andi grein er þýdd úr dönsku blaði, en Danir hyiggjas-t nú hefja framleiðslu á gervimat a-f fullum krafiti. Gætuð þér hugsað yður að bíta í g-ervikj'ötbita, og drekka gervimjólk með? I-nnan tíðar fáið þér tækifæri til þes-s, því að brátt kem-ur á markaðinn kjöt, framJeitt úr sojaba-unuim og einnig jurtamjólk. Mörgum virð ist þetta næsta ótrúlegt, en fólk og ekki sízt þeir, sem starfa að landbú'naði, v-erða að gera sér grein fyrir því, að brátt geta neyt endur fengið í verzlunu-m kj-úkl inga, buff, skink-u, pylsur og ý-msar aðrar teg-undir kjötm-etis framleiddar úr eggjahvítuefnum úr sojabaunum, og einnig mjólk, framleidda úr jurtafiituefnum. Bandarískir og hioJlenzkir vís ind-amenn hafa í sameinin-gu unn ið að samis-etningu gervikjötmet- is. Fyrir nokkrum mánuðum komu fyrstu sýnishornin á mark aðinn í Bandaríkjunum, og einnig er þessi framleiðsla hafin í Vest- ur-Þýzkalandi og Bretlandi. Og nú mjög bráðle.g-a kemur á mark aðinn fyrsta danska gervikjötið en það er Den sanitære födevare fa-brik í Bj-æverskov, sem m-un ríða á vaðið með þessa fra-m- leiðslu þar í landi. Þetta fyrir- tæki styðst við reynslu Banda- ríkjanna á þessu sviði, og fær þaðan alla hugsanleg-a aðstoð í byrju-n. Forstjióri fyriritækisin-si skýrði frá þvi í viðtali við Berlingske Aftenavis fyrir skömmu, að fyrst um sinn yrði framileitt 8 kjöttegundir, skinka, hænsnakjöt, reykt buiflf, veinju legt buff, lifrakæfa og vinarpyls ur. Fleiri tegunda er að vænta, þegar reynsla kemst á fram- leiðsluna. Áhuginn virðist vera mjög mik ill, — sagðí forstj-órin'n, — og við g-eruim ráð fyrir, að eftir- spurnin verði efti-r því. Fyrst um sinn munum við ein'kum fram leiða fyrir erlendan markað, aðal leiga fyrir Svía, sem hafa mik- inn áhu-ga á þessu, einnig Noreg, Finnland og Bretland. Ég s-kil mæta vel, að bændur óttist þessa sa-m-keppni, en þeir ættu bara að hefj-a s-ojabaunarækt-um fyrir framl-eiðslu o-kkar! Fyrintæ-kið hefu-r í tæ-p 70 ár framleitt matvörur fyrir jurtaæt ur, og hráefnið, sem notað hefur verið, eru eiukum hnetur og korn, en í sumu-m tilvikum einnig sojabaunir. Þannig er því að-eins um framleiðsluau-kning-u að ræða hjá fyrirtækinu. Þeir sem kunn ugir eru, segja að næsta ógerl-egt sé, að finna bragðmun á gervi kjöti o-g venjuleigu kjöti, þegar hin rét-tu bragðefni hafa verið selt í tvei-m hollenzkum verzlun látin í. f febrúar var gervikjöt um til reynslu, og var salan ótrú lega mikil og miklu meiri en björtustu vonir stóð-u til. í söluih-erferðinni er megin- áherzla lögð á tvö atriði, annars vegar verð, hins vegar hollustu gildi. Framleið-sian er þurr og endingargóð. Áður en kjötið er borðað, á að le-ggja það í bleyti, og drekkur það í sig vatn-ið. 200 grömm af gervikjöti, sam-svara þanni-g 800 grömum af mögru Landslið - Pressa í kvöld kl. 8,15 hefst á Melaskólaleiksvæðinu PRESSULEIKUR í k-arla og kvennaflokki. Komið og sjáið okkar beztiu menn og konur leiða saman hesta sína, í okkar við-urkenndustu íþró-ttagrein. Mætið öl á hið skem-mtilega leiksvæði Mela- skólans og sjáið hina væntanlegu Færeyjafara í landsliði karla. H. S. í. kjöti. í Vestur-Þýzkalandi er nauitakj-öt fremur dýrt, og því er h-aldið fram, að gervinautakjöt, verði a-llt að helmingi ódýrara, þegar framleiðslan er komin á rakspöl. Hitt atriðið, hollustugildi h-efur ekki s-vo li-tla þýðingu fyr- ir fólk, sem þj-áist af hjartasjúk dóm-um og of-fitu. Til gamans má geta þess, að í Kollandi hefur þegar verið samin matreiðislubók með leiðheininguim fyrir gervi- kjöts-neytendur, og hefur hún einnig verið þýdd á 5 tungumiá-1 um. Viss-ulega hef-ur tilkoma þess ara nýju m-atvara í för mieð sér au-kið hagræði og fjölbreytni fyr ir neyt-en-dur. Bændur eru skilj anlega uggandi um þessa sam- keppni, en þeir verða að gera sér grein fyrir henni og bregðast við á réttan hátt. Landibúnaðar ráð-uneytið í H-ollandi h-efur vakið athygli bænda þar í landi á þessu og einnig munu danskir bændur fá ráðleggin-gar, áður en þessi nýja fram-leiðsla kem-st eitthvað á skrið. Mjólk og smjör úr jurta fitu hef-ur náð gí-farlegu-m vin- sæ-ldum í Bandarílkj-unum, o-g i-nnan tíð-ar verður þr-óunin ár-eið an-lega sú sama í Evrópulöndun um, og bændur verða að gera sér grein fyrir þes-sum fram- leiðslunýjungum. í Arizona nem ur sala jurtam-jólkur 4% af heildarmj-ólk'ursölunni, og hún eykst frá d-egi til dags. Veiga- mesta orsökin er sú, að j-urta mjólk er miklu ódýrari heldur en kúam-jiólk. Einnig inniheldur jurtamjólkin miklu minna fitu- ma-gn, en hefur sam-t sem áður flesta hina sömu eiginleika og kúamj-ólk, og bragðmun er vart að finna. Fyrir no'kkrum árum var smjörneyzla á B'andarílkjamann' 8 kg. á ári. Nú er hún aðeins 2.7 k-g. Er þe-tta vegna þess, að' jiurtasmjörlíkisneyzla hefur rutt sér m-jög tiJ rúms þar í landi, og ' á síðustu 15 árum n-emur aukn- i ingin 65%, en að sama skapi hef j ur smjörneyzlan minnkað um , 40%. Aukinn tilkostnaður við landlbúnaðarframleiðslu samfara auknum greiðslum og u-ppbótum til bænda gerir landhúnaðinn erfiðari í vöfum fyrir þj-óðféJag ið, og veld-ur því jafnframt, að lengra verður haldið á þessari braut. Neytandin-n vill skilj-an- lega fá se-m mest fyrir sína p-en in-ga, og kýs fremur jurtafæðuna, en venjulegar afurðir ef hún er ódýrari, en að sama skapi svipuð að g-æðum. Um la-ngt ára-bil hafa Svíar framleitt mjólkurís m-eð jurta- olíu, í Finnlandi er framJeiddur mjólkurvökvi úr jurtaolíu, og Danir hafa um skeið framleitt rjóma í dufti úr junta-o-líu. í Dan mörku að minnsta kosti er mjólk urbúum og mjólkurísverksmiðj- ÞRIÐJUDAGUR 9. júlí 1988 Auglýsing fyrir jurfamjólk í New York dagblaSi. um bannað að framJeiða mjólk og mjólkurafu-rðir úr jurtaolíu, en það er heimilt í annars konar verksmiðjum þar í landi. Hins vegar á að standa „ermol“ á umbúðunum, og það er strang- iega bannað að hafa á (þeim myndir af kúm eða áfetra þær með orðum eins og m-jólk, rjómi og þe-ss háttar. Ásitiæðan er sú, að efcki má villa um fyrir ney-t- endunum. Fyrst í stað m-un Den sanitære Föd-evarafabrik fjyitga allt hrá- efnið til framleiðslu sinnar inn frá Bandaríkjunum. Það verður ekki fyrr, en neyzla á þessum matvælu-m er orðin veru'ieg, að fyrirtækið fær sinn eigin vóla- kost og getur uinnið úr sojabaun unum. Þetta verður fyrsta verk smiðj-an sinnar tegundar f Evnópu, og mun hún vinna efnl fyrir öl-l þau fyrirtæki í Evrópu, sem hafa í hyggju að hefja framleiðslu og sölu á gervikjöt- meti. Endursagt úr Berlingske Aftenavis. Hér sjáum við gamlan smjörstrokk, sem framvegis verður notaður til að þvo jurtakvoðuna af hráefn- inu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.