Tíminn - 09.07.1968, Side 10

Tíminn - 09.07.1968, Side 10
10 I DAG DENNI DÆMALAUSI í deg er þriðjudagur 9. júlí — Sostrata Árdegisháflæði í Rvík kl. 4.27 Heilsngazla SjúkrabifreiS: Simi 11100 I Reykjavík, l Hafnarflrðl ’ slma 51336 Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mói taka slasaðra. Sími 8 1212. Nætur- og helgidagalæknir I sima 21230 Neyðarvaktln: Siml 11510 opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna í borginni gefnar í símsvara Lækna félags Reykjavíkur f síma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á — Hvað finnst þér nú bezt fyrir utan ellilaunin? kvöldin tll 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík 6. 7. — 13. 7. annast Vesturbæjar Apótek — Apótek Austurbæjar. ’ii ■; :. r Næturvörzlu í Hafnarfirði 10. júlí annast Kristján T. Kagnarsson, Strandgötu 8—10, sími 52344, Næturvörzlu í Keflavík 9.7. ann ast Kjartan Ólafsson, Slysavarðstofan I Borgarspítalan. um er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212 Nætur- og helgldagalæknlr er I sima 21230. TIMINN HugáaHanir Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnadóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl. 03.15. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 08.30. Fer til Glasg. og London kl. 09,30. Er væntanlegur til baka frá London og Glasg. kl. 00.15. Fer til NY kl. 01.15. Siglingar Skipaútgerð rikisins. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Herjóifur fer frá Vest- mananeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðu breið fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna á fiimmrtudag. Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Rendsburg. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísar fell fer í dag frá Ilornafirði til Djúpavogs. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Helgafell er væntanlegt til Rotter- daim á morgun. Stapafell er væntan legt til Reykjavíkur á miorgun. Mæli fell fer væntanlega í dag frá Landskrona til Stralsund, Ventspils og Stettin. Sisu lestar á Eyjafjarðar höfnum. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Norðfirði 2.7. til Gautaborgar, Kaupmannahafnar, Gdansk, Gdynia, Kaupm.h., Kristian sand og Reykjav. Brúarfoss fór frá NY 3.7. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Sölvesborg í dag 8.7. til Helsingfors, Norrköping, Jakobstad og Kotka. Fjallfoss kom til Rvk 5.7. frá NY. Gullfoss fór frá Rvk 6.7. til Leith og Kaupm.h. Lagarfoss fór frá Keflavík 2.7. til Leningrad. Mána foss fer frá London í dag 8.7. til Hul'l og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Rotterdam 6.7. tíl Reykjavíkur. Selfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 8.7. til Akraness, Reykjavík- ur og Keflav. Skógafoss fór frá Rvk 6.7. til Hamborgar, Antw. og í DAG Rotterdam. Tungufoss fór frá Ak ureyri 6.7. til Esbjerg, Moss, Husö og Gautaborgar. Askja er í Rvk. Kronprins Frederik fór frá Kaup mannah. 6.7. til Thorshavn og Rvk. Polar Viking fór frá Hafnarfirði 5.7. til Murmansk. Cathrina fór frá Gautaborg 6.7. til Akraness og Rvk. Bestik kom til Kvk í morgun 8.7. frá Hamborg. Annemarie Bohmer kom til Rvk 6.7. frá Rotterdam. Orðsending Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Bústaðakirkja Minningarsjóður Dr. Victor Urbancic. Minningarspjöldin fást t Bóka- verzlun Snæbjörns Jónssonar. Hafn arstræti. Bókaverzlun Isafoldai og á aðalskrifstfu Landsbanka íslands, Austurstræti Fást einnig heillaóska spjöld Mlnningarsplölo Sarnaspltalaslóðs Hrlngslns fást « eftlrtölduiD stöð um Skartgrlpaverzlun Jóhannesat Norðfjörð Eymundssonarkjallara Verzlunlnm VestureötD 14. Verzlun mní spegllllnn Laugavegl 48 Por stetnsbúð Snorrabraut 61. Austurbæj ar 4póteki Holts Apótelo og Qjá Sigriðt Bachman vfirhjúkrunarkonu Landsspltalans Minnlngarspiöld Asprestakalls fást á eftirtöldum stöðum: I Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá t'rú Guðmundu Petersen Kambsvegl 36 og hjá Guðnýju Valberg, Efstasundi 21. Minnlngarspjöld Hátelgski. eru afgreidd hjá Agústu lóhannsdóttur. Flókagötu 35 slml 11813 Aslaugu Svelnsdóttur Barmahlið 28 Gróu Guðjónsdóttur Háaleltlrbraui 47 Guðrúnu Karlsdóttui Stlgahlið 4 Guðrúnu Þorstelnsdóttui Stangai Uoltl 32. Sigriöi Benónýsdóttui Stigahlið 49 ennfremur ' Bókabúð — Niður með byssuna. Látfu mig fá — Ert það þú, sem gefur skipanir núna. — Já, og það er bezt fyrir þig að hlýða það, sem þú skuldar mér og ekkert múður. þeim. Ég fengi orðu ef ég losaði heiminn við þig. — Hvað gerðist, Spike? — Hvað er á hökunni á honum? — Ég hef aldiei tekió eftir þessu fyrr. Er hann dauður? — Það lítur út eins og hauskúpumerkl. — Hann hefur ekki haft það áður. — Nei, meðvitundarlaus. ÞRIÐJUDAGUR 9. júlí 1968 GJAFABRÉF FRÁ S U N D L A U G A R SO 6 O 1 SKÁLATÚNSHEIMILISIN8 ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. MtriaAVIr.,. n. t.h. SmtlavgonJMl SkUatmíllmVlilat K»._____________ Frá Styrktarfélagl Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélag Van. gefinna fást á skrifstofunni Lauga- vegi 11 símí 15941 og ' verzlunlnnl Hlin, Skólavörðustlg 18 siml 12779. Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrif stofu Styrktarfélags vangefinna Laugaveg) 11, á rhorvsldsensbasar 1 Austurstræti og l bókabúð Æskunn ar. Kirkjuhvoii. A.A. samtökin: Fundir eru sem bér segir: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvilaidaga kL 21 Föstudaga kl. 21. Langholtsdeild. 1 Safnaðarheim. ili Langholtskirkju, laugardag kL 14. Filagslif Ferðafélag íslands ráðgerir ferð í Veiðivötn á miðvikudag kl. kl. 8, einnig verður ferð í Þórsmörk á miðvikudag kl. 8. Nánari upplýsing ar veittar á skrifstofunni Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. KVIKMYNDA- "Hitlabíó" klúbburinn Kl. 9: Ópið (tékknesk — 1963) Kl. 6: Goupi — „Rauða lúkan" (frönsk — 1936). Hjónaband Nýlega hafa verið gefin saman f hjónaband af séra Árelíusi Níels- syni, ungfrú Erla R. Gunnlaugsdótt ir og Pálmar Guðmundsson, Efsta sundi 26. (Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustíg 30.) Bílaskoðunin í dag þriðjudag 9. júlí. R-8701 — R-8850 G-1501 — G-2000

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.