Tíminn - 09.07.1968, Page 11

Tíminn - 09.07.1968, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 9. júlí 1968 Það var á stríðsárunum að virðulegur borgari stóð í miðri biðröð fyrir framan skóbúð eina í bænum og ætlaði hann að ná í skó handa konunni sinni. Hann reyndi að halda stöðu sinni í röðinni af kurt- eisi en festu, en kvenfólkið ruddist fram fyrir hann í sí- fellu. Allt í einu setti hann undir sig höfuðið ruddist áfram og hrinti á báðar hliðar. Ein heilmikil kvenjúfferta setti á sig snúð snéri upp á sig og sagði með þjósti: „Get- ið þér ekki hagað yður eins og maður, eða hvað?“ „Ég er búinn að haga mér eins og maður í rúman klukku- tíma,“ svaraði maðurinn, „en héðan í frá ætla ég að haga mér eins og KVENMAÐUR. Heilbrigðismálaráðherrann var að skoða geðveikyahæli og spurði einn af sjúklingunum, hvers vegna hann væri þarna. „Ja, það er nú meiri vit- leysan“, sagði sjúklingurinn, „ég er hérna af því að ég vil heldur skó en stígvél." „Viljið þér heldur skó en sttgvél,“ muldraði ráðherrann. „Nú, það er ekkert athugavert við það, ég vil það venjulega líka.“ „Jæja,“ sagði sjúklingurinn, „hvort viljið þér þá heldur soðna eða steikta “ Hér kemur glefsa úr við- tali við Þjóðleikhússtjóra. Blaðamaður: „Og hvað viljið þér segja um framtíðaráform yðar?“ Þjóðleikhússtjóri: „Ekki ann- að en það, að ég lít ánægður til baka . . Tómas Guðmundsson var staddur, sem gömul kona var að lýsa jarðarför eftir kunnan Reykivíking. Kvað hún attiöfn ina haf verið hrífandi og til- komumikla, enda mundd hún ó- gleymanleg viðstöddum. Fór hún um þetta mörgum fögrum og hlýjum orðum. Tómas hiustaði með kurteisi á frásögn gömlu konunnar ,en þegar hlé varð á lýsingunni, sagði hann: — Já, ég hef heyrt mikið dáðst að þessari jarðarför, enda hef ég sannfrétt að eigi að endurtaka hana. Svohljóðandi auglýsing var hengd upp í glugga veitinga- húss: Vantar þjón. Hálfan eða ail- an daginn. Vanan eða óvan- an. Karlmann eða kvenmann. Fyndinn vegfarandi bætti við: Dauðan eða lifandi. — Bjáninn þinn . . . óviti ertu ... þú hefðir getað stootið gegnum sjónvarpið. Lárétt: 1 Skorsteinshreinsari 5 Pú'ki 7 Bókstafur 9 Álít 11 Frið ur 12 Stafrófsröð 13 Verkur 15 Virðing 16 Espa 18 Brotsjór. Krossgáta Nr. 63 Lóðrétt 1 Sót 2 Dropi 3 Korn 4 Bók 6 Partur 8 Rugga 10 Borða 14 Klók 15 Fæðu 17 Gyltu. * j Ráðning á gátu nr. 62 Lárétt: 1 Noregs 5 Ern 7 Tef 9 Ysa 11 At 12 Ós. 13 Raf 15 Hik 16 Ári 18 Stakur. Lóðrétt: 1 Nýtari 2 Ref 3 Er 4 Gný 6 Vaskur 8 Eta 10 Sói 14 Fát 15 Hik 17 TÍMINN li Barbara McCorquedale 24 um. Hvort sem þeim líkar vel eða illa, þá tekst þeim að þegja yfir því. Mér finnst það mjög ein- kennilegt. — Það eru ekki allir þannig, sagði Alloa. — í Skotlandi erum við miklu vingjamlegri. Skotar eru taldir nízkir, en mér finnst þeir miklu gestrisnari en Eng- lendingar og þeir eru alltaf til- búnir til að hrósa eða segja eitt- hvað vingjarnlegt. — Ég sé, að ég verð að gera mér ferð til Skotlands, sagði Dix. — Ætlarðu að bjóða mér aðj koma? Hann var að reyna hana og Alloa vissi það. — Auðvitað, sagði hún hratt. — Mér þætti mjög gaman, ef þú hittir pabba. — Svo hann gæti lokið við að snúa mér á betri veg? — Nei, vegna þess, að honum mundi líka vel við þig og þér mundi geðjast vel að honum, svar aði Alloa. — Og þegar ég segi mörnmu, hvað þú hefur gert fyr- að eitt vanhugsað orð gæti sett hann upp á móti henni. — Setjum svo, að ég segði þér, að margir af þeim hlutum, sem þú ert að hugsa um, tilheyri mér með réttu og að engir aðrir eigi neitt tilfcall til þeirra? spurði hann. — Þá yrði ég auðvitað ánægð, sagði Alloa. — Það mundi gera þetta miklu auðveldara fyrir þig og þá verður þetta ekki eins mik- il sjálfsafneitun og ella. — Setjum svo, að þeir tilheyri mér ekki? Hvað styngirðu þá upp á að ég gerði? Alloa dró andann djúpt. — Þá verður þú að senda þá til baka, sagði hún. — Það kem- ur til með að þrengja að þqr. Þér finnst allt tómlegt og þú verður e.,t.v. óhamingjusamur að missa þá. En hvort, sem það eru peningar eða hlutir, hvað sem það er, ef þú átt þá ekki sjálfur með fullum rétti, þá verða þeir að fara aftur til sinna réttu eig- enda. Henni varð hugsað til sígarettu veskisins og ármbandsúrsins hans um leið og hún sagði þetta. Ef leytið til að fá okkur kaffibolla eða eitthvað að drekka Ég verð á eftir þér, og þegar ég sé góð- an stað til að stoppa á, fer ég fram úr þér og vísa þér leiðina. — Það væri gott, sagði Alloa Henni létti. Hún vissi, að bá þurfti hún ekki að kveðja hann núna og henni var léttar um hjartaræturnar. Enn einu sinm var hún kom- in út á þjóðveginn — breiðan og beinan veg, sem hún hafði séð á kortinu, að lá beint frá Bor- deaux til Bayonne Hann lá inn í landi, svo að Alloa sá ekki haf- ir mig, þá veit ég, að henni mun j til vill átti hann einhvers staðar j strax þykja vænt um þig. ! íbúð fulla af illa fengnum mun- ÚTVARPID Þriðjudagur 9. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden í þýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur 7). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurrfegnir. Óperutónlist. 17. 00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund Ætti ég að trúa þér? sygði ■ um, jafnvel fötin hans gátu verið i, fyrir litlu börnin. 18.00 Lög ú(r fenoin ntir fölsknm leiðum. I kvikmvndum. Tilk. 18.45 Veður Dix. — En þú verður að ti'úa íhér, því þetta er satt, sagði Alloa hratt. — Ég vona, að þú haldir ekki, að ég sé svo snobbuð, að ég skammist mín fyrir þig eftir allt, sem þú hefur gert fyrir mig? — Mundir þú í raun og veru fara með mig inn á heimili þitt? spurði Dix. — Auðvitað, sagði hún. Heiðar- leikinn í rödd hennar leyndi sér ekki. — Ég er bara hrædd um, að þér finnist það ekki merki- legur staður, eftir allan þann fengin etir fölskum leiðum. Henni fannst ííða löng stund j þangað til hann hóf mál sitt ál ný. — Þú ert afskaplega ákveðin í ásökunum þínum — Það er það eina, sem gild- j ir, sagði hún. — Þú verður að skilja það. — Já, ég skil, hvað þú ert að reyna að segja mér, sagði hann. — Mér þætti gaman að vita, hvort þú segðir það sama við veðbréfa- sala, sem hefði öðlazt fé með því að vera örlítið á undan öðrum munað, sem þú ert vanur. Ekki manni, eða við iðnaðarframleið- það, að ég haldi ,að það sé réttíandia, sem hefði tekizt að koma af þér að venja þig við munað. | sér vel áfram með því að gera Hluturinn er bara sá, að þú hef- ur látið hann verða hluta af þínu lífi, sem erfitt er að venja sig af. — Ég sé enga ástæðu til að venja mig af munaði, svo lengi, sem ég get unnið fyrir honum á heiðarlegan hátt sagði Dix. — Auðvitað væri það bezt, sagði Alloa. — En getur þú það? Við hvað gætir þú unnið, sem gæfi þér svo mikla peninga. alla keppinauta sína gjaldþrota, eða við stjórnmálamann, sem gef- ur loforð, sem hann getur aldrei staðið við? Eru þessir menn ekki þrjótar og svikahrappar alveg eins og maðurinn, sem tekur einhvern smáhlut, sem tilheyrir einhverjum öðrum? — Auðvitað eru þeir það, a.m.k. siðferðislega, sagði Alloa. — Og þó margt fólk hagi sér þannig, eru jafn margir eða fleiri, sem kvikmyndum. Tilk. 18.45 Veður fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19. 00 Fréttir. Tilk. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttiur um afcvinnumál. Eggert Jónsson hag fræðingur flytur. 19.55 Píanó músik. 20.20 AA, — tákn ljóss 1 myrkri. Ævar R. Kvaran flyt ur erindi. 20.40 Lög unga fó'lks ins. Hermann Gunnarsson kynn ir. 21.30 Útvarpssagan: „Vor- nótt“ eftir Tarjei Vesaas. Þýð- and'i: Páll H. Jónsson. Lesari Heimir Pálsson stud. mag. (6). 22.00 Fréttir og veðurfregni«r. p; 22.15 Hornkonsertar nr. 2 og 3 ííJ eftir Mozart. 22.45 Á hljóðbergi Thornas Mann les kaflann Lækn isskoðunin úr bók sinni. Felix Knruli. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. júlí. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. Það eru ýmsar leiðir og að-; haga sér vel og gera áðeins það, ferðir til þess, sagði Dix. I sem þeir halda að sé rétt og gera — Já, en eru það réttar leið-;sér það ómak að hjálpa þeim, ir og aðferðir? spurði Alloa. —' secn veikari eru og segðu aldrei Hlustaðu á mig. Það er hræði- j ósatt eða gerðu rangan hlut, lega erfitt að koma orðum að þessu, en ég verð að fé þig til að skilja, hvað ég á við. Vertu heið- arlegur og gerðu rétt. Það verð- ur mikil sjálfsfórn og óskaplega erfitt fyrir þig fyrst til að byrja með. En, ef þú getur sigrast á byrjunarörðugleikunum, því að þurfa að vera peningalaus og án þeirra hluta, sem eru þér nú nauð- synlegir, þá finnurðu smátt og smátt, að sjálfsvirðingin og frið- urinn, sem þú öðlast. er meira virði en allt annað. sem þú get- ur keypt fyrir pemnga. — Hve mikið ei það, sem þú vilt, að ég láti af hendi? spurði hann. — Allt, sem þú hefur öðlazt eftir óheiðarlegum leiðum, sagði hvernig sem á stæði — Það er leiðinlegt, að ég skuli aldrei hafa kynnzt slíkum mönn- um, sagði Dix. — Ef til vill gefurðu þér aldrei tækifæri til að kynnast þeim, sagði Alloa. — Komdu með mér til Skotlands, og ég skal kynna þig fyrir mörgum mönnum, sem Æru strangheiðarlegir og hreykn- ir af. — Ég mun e.t.v. taka því boði einhvern tímann, sagði hann — Þangað til held ég að við ættum að flýta okkur, ef þú átt að kom- ast til Biarritz í tæka tíð fyrir kvöldverð. Allou tannst hjartað hætta að slá í brjásti sér. Þetta var end- irinn á hádegisverði þeirra sam- hún. — Allt, sem þú hefur ekki1 an og e.t.v. í síðasta sinn. sem unnið þér fyrir á heiðarlegan þau töluðu alvarlega saman um hátt og er ekki algjörlega þín hluti, sem skiptu einhverju máli. eign. j — Við skulum láta fylla bíl — Hún talaði lágri röddu og ana af benzíni aðui en við för- horfði ekki á hann á meðan. um frá Bordeaux, sagði Dix um Þetta var í fyrsta skipti, sem leið og hann gaf þjóninum merki hann var fullkomlega hreinskil- um að koma með reikninginn. „ inn og hún var dauðhrædd um, — Við getum stoppað um fimm | m 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon les söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ eftir Rumer Godden (8) 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð urfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin. 188.00 Dans- hljómsveitir leika. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt miáil Tryggvi Gislason magist- er flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Rafeindastríð stór- veldanna; Páll Theódórsson eð’l isfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 19.55 Hollenzk þjóðlög. 20. 20 Spunahljóð. Umsjónarmenn: Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson. 21.25 Únglingameist- aramót Norðurlanda i knatt- spyrnu: ísland — Noregur leika á Laugardaisvelli. Sig- urður Sigurðsson lýsir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ eftir F. Durrcn- mat Jó'hann Páisson les þýð- ingu Unnar Eirfksdóttur (7). 22.35 Djassþáttrir. Ólafur Step ensen kynnir. 23.05 Fréttir i stuttu máli. Dagskráriok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.