Tíminn - 09.07.1968, Síða 13
ÞRIÐJUDAGUR 9. júU 1968
ÍÞRÓTTIR TÍMINN R ÍÞRÓTTIR
á síð mstu míi nútun ini
færðu Islandi fyrsta sigurinn
AK-Reykjavík. — Taflið virtist
tapað fyrir ísl. piltana í fyrsta
leiknum í Norðurlandamóti ungl-
inga í gærkvöldi. Rúm mínúta til
leikloka og staðan 2:1 Finnum í
viL Ekkert nema kraftaverk virt
ist geta breytt úrslitunum. Og
það má með sanni segja, að krafta
verk hafi skeð á síðustu mínútu
leiksins, því að ísl. liðinu tókst
ekki einungis að jafna, heldur og
skora sigurmark. Leiknum lauk 3:
2 íslandi í vil. Fyrsti sigur ísl.
unglingaliðs í Norðurlandamóti
unglinga var staðreynd.
Það var Marteinn Geirsson, tengi
liður, sem skoraði jtifnunarmark-
ið, 2:2, með mjög glæsilegu skoti
af stuttu færi. Knötturinn söng
í netinu, ef hægt er að orða það
svo. Aðeins hálfri mínútu síðar
sendi Tómas Páfsson fró Vest-
mannaeyjum knöttinn cfyrir markið
frá hægri. ísl. sóknarmennirnir
fylgdu fast á eftir og Snorri
Hauksson, rak endahnútinn,
3:2. Þannig lauk þessum skemmti-
lega og viðburðaríka leik.
Finnar skoruðu fyrsta mark
leiksins á 6. mínútu og
það var ekki fyrr en á 2. mínútu
síðari hálfleiks, að ísl. liðinu tókst
að jafna. Var þar að verki Ágúst
Guðmundsson, en hann skall-
aði beint í netið úr hornspyrnu,
sem Óskar Valtýsson, Vestmanna
eyjum, framkvæmdL Finnum tókst
að nó forystu aftur á 22. mínútu
og var sami leikmaðurinn að verki,
miðherjinn, Bergström. Síðustu
mánútu leiksins hefur áður verið
ísl. piltarnir sneru töpuðu tafli við og unnu Finna 3:2 í spennandi leik.
Tveir hættulegustu sóknarmenn íslands, Snorri og Ágúst, sækja að finnska markinu í gær. (Tímam.: Gunnar)
lýst, en einmitt á henni voru úr-1 út allan leikinn. Að visu gerði lið-
slit leiksins ráðin. ið márgar skyssur, sérstaklega
ísl. liðið sýnd: á köflum ágæt í vörninni, en þjálfarinn getur ef
tilþrif og baráttuhugurinn entist | laust lagað þær fyrir næsta leik.
Svíar unnu Dani 2:1
PJ-Keflavfk. — Svíar unnu Dani
2:1 í Norðurlandamóti unglinga í
gærkvöldi. Þetta var fyrsti opin-
beri landsleikurinn, sem leikinn er
hér í bæ. Áhorfendur voru fjöl-
margir og veður hið hezta. Leik-
urinn bauð upp á skemmtileg til-
þrif og að mínu áliti voru bæði
liðin það góð, að þau myndu sigra
í 1. deildinni hjá okkur.
Danir urðu fyrri til að skora, en
á 5. mln. skoruðu þeir 1:0. Það
var Lyng Jafcotossen, sem skoraði.
Svíar jöfnuðu á 37. mín. og var
miðherjinn, Björn Gustavsen að
verki. f síðari hólfleik skoraði
ri úfherjinn, Anders Linder-
NORSK
STÚLKA
SIGRAÐI
Berit Berthelsen frá Noregi
varð Norðurlandameistari í
fimmtarþraut kvenna og hafði
hún nokkra yfirburði yfir keppi-
nauta sína. Árangur þriggja fyrstu
varð þessi:
Stig
4733
4585
4543
opp, sigunmark Svía úr Þröngri I ekki nógu afgerandi upp við mark
aðstöðu. ið. Svíarnir voru mun ákveðnari
og sterkari leikmenn, þegar á
Danir léku skemmtilegri knatt leið. — Hannes Þ. Sigurðsson
spyrnu í fyrri hálfleik, en voru ' dæmdi vel.
Þá má segja, að stöðumatið hafi
verið af skornum skammti, sér-
staklega hjá tengiliðunum. En
þeir bættu það upp að vissu leyti
með miklum baráttukrafti.
Beztu menn ísl. liðsins voru tví
mælalaust Ágúst Guðm. Snorri
Hauksson og Marteinn Geirsson.
Einnig sýndu Óskar og Ólafur góð
tilþrif.
Hjá Finnunum voru miðherjinn
Bergström, og útherjarnir Tiekk
enson og Hottari beztir. Einnig
vakti Vittila (4) athygli.
Baldur Þórðarson dæmdi leik-
inn eftir atvikum vel.
KR AFTUR MED
í KAPPHLAUPINU
eftir sigur í Vestmannaeyjum, 3:0.
KR hefur rétt hlut sinn í 1.
deild heldur betur, en eftir sigur
leik í Vestmannaeyjum á suunu-
dag, 3:0, eru KR-ingar í 3. sæti
í deildinni, aðeins 2 stigum fá-
tækari en toppliðið, Akureyri.
KR-ingar eru því aftur með í
kapphlaupinu um íslandsmeistara
titilinn, þrátt fyrir afar lélega
byrjun.
Sigur KR í Vestmannaeyjum
var verðskuldaður. Liðið skoraði
2 mörk í fyrri hálfleik. Hið fyrra
s-koraði Eyleifur, þegar 8 minút-
1. Berit Berthelsen, N
2. Nina Hansen, D.
3. G. Cederström, S
fsl. stúlkurnar röðuðu sér í
neðstu sætin. Þuríður Jónsdóttir
TOrð 8. í röðinni með 3372 stig
og í 9. sœti varð Sigrún Sæmunds
dóttii' með 3292 stig.
ísiandsmót í
goifi í Eyjum
Alf-Reykjavík. — Goifmót in. í dag, þriðjudag, fer fram
íslands verður að þessu sinni keppni á mili bæja og e.t.v.
haldið í Vestmannaeyjum. svököiluð öldungakeppni.
Undanfarna daga hafa kylfing
ar, víðs vegar að af landinu, Búast má við spennandi og
streymt til Eyja, en á morgun skemmtilegri keppni að þessu
miðvikudag, liefst aðalkeppn- sinni.
ur voru liðnar, og á 16. mínútu
skoraði miðherjinn, Ólafur Lárus-
son, 2:0, Á síðustu mínúitu síðari
hálfleiks skoraði ólafur svo 3:0.
i Öll skilyrði til að leika knatt
spyrnu voru hin ákjósanlegustu
á sunnudaginn, blankalogn og
sólskin. Þrátt fyrir það, fengu
áihorfendur ekki að sjá góða
knattspyrnu. Eyja-liðið var mjög
slappt og framlína liðsins bit-
laus. Eini maðurinn, sem sýndi
tilþrif, var Valur Andersen, en
hann hefur verið jafnbezfi leik
maður Eyja-liðsins í leikjum liðs
ins í sumar.
KR-liðið var betri aðilinn, án
þess þó að sýna neitt sérstakt.
Liðið lék hálfgerðan göngu-fót-
bolta og gerðu Eyjamenn aldre!
tilraun til að auka hraðann, létu
KR-inga algerlega um að stjórna
honum.
Leikinn dæmdi Jörundur Þor-
steinsson af örygigi.
S.
13
Pressu-
leikir
í kvöld
f kvöld, þriðjudag, fer fram við
Melaskólann í Reykjavík, leikur
á milli úrvalsliðs landsliðsnefndar
og liðs, sem ílþróttafréttamenn
hafa valið og er keppt bæði í
karla og kvennaflokki. Karlalands
liðið fer til Færeyja í þessum mán
uði, og leikur þar 1—2 leiki, og
er þessi leikur liður í undirbún
ingi undir þá ferð. Leikirnir í
kvöld hefjast kl. 20.
Kvennalandsliðið er þannig skip
að:
Jónína Jónsdóttir, Fram
Regína Magnúsdóttir, Fram
Halldóra Guðmundsdóttir, Fram
Helga Magnúsdóttir, Fram
Ósk Ólalfsdóttir, Fram
Sýlvía Hallsteinsdóttir, Fram
Rósa Steinsdóttir, KR
Valgerður Guðmundsdóttir, Árm.
Björg Guðmundsdóttir, Val
Ragnheiður Lárusdóttir, Val
Sigrún Ingólfsdóttir Val, (fyrirl.)
Stjórnandi utan vallar: Þórarinn
Eylþórsson.
„Pressan":
Gyða Guðmundsdóttir, KR
Herdís Jónsdóttir, Víking
Hansína Melsteð, KR
Kolhrún Þormóðsdóttir, KR
Árdís Björnsdóttir, Breiðabilk
Erla Magnúsdóttir Vai
Sigriður Kristjánsdóttir, Árm.
Guðrún Magnúsdóttir, Arm.
Geyrrún Theódórsdöttir, Fram
Guðrún Helgadóttir, Víking, fyrir-
liði).
Stjörnandi utan vallar Heins Stein
mann.
Karlalandsliðið:
Guðmundur Gústafsson, Þrótti
Þorsteinn Bjömsson, Fram
Ólafur H. Jónsson, Val
Einar Magnússon, Víking
Hilmar Bj'örnsson, KR
Ólafur Ólafsson, Haukum
Geir HaJlsteinsson, FH
Örn Hallsbeinsson, FH
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram
Björgvin Bijörgvinsson, Fram
Sigurður Einarsson, Fram
Ingólfur Óskarsson, Fram (fyrirl).
Stjórnandi utan vallar Birgir
Björnsson.
Pressan:
Jón Breiðfjörð, Val
Pétur Jóakimsson, Haukum
Viðar Símonarson, Haukum
Þórður Sigurðsson, Haukum
Stefán Jónsson, Haukum
Sigurður Jóakimsson, Haukum
Þórarinn Ólafsson, Víking
Auðunn Óskarsson, FH
Árni Guðjönsson, FH
Gunnar Hjaltalín, KR
Þór Ottesen, Þrótti
Bergur Guðnason, Val (fyrirliði)
Stjórnandi utan vallar: Karl Jó-
hannsson.
(Jón Hjalt’alín, Víking, gat ekki
leikið þennan leik).
SKAGAMENN
UNNU 8:1
Skagamenn gerðu sér lítið fyrir
og unnu Breiðablik í b-riðli 2.
deildar með hvorki meira né
minna en 7 marka mun, 8:1, þeg
ar liðin léku í Kópavogi á sunnu
daginn.
í a-riðlinum gerðu FH og Vík
ingur jafntefli á föstudaginn, 2:2.
Þar með hefur Víkingur enga von
um sigur í riðlinum, en á það á
hættu að þurfa að taka þátt í fall
baráttu.