Tíminn - 09.07.1968, Qupperneq 15
ÞRIÐJUDAGUR 9. júlí 1968 ’ , TIMÍNN
15
Auglýsið í Tímanum
SJÁVARHITI
Framhald af bls. 1.
urlandi var sjávarhiti í lok júní
um 0° tiil 3° í ytfirborðslögum
sjóvar, sem er u,m 4° undir með-
allagi. Á 100—200 metra dýpi
gætti áhrifa hlýsævarins með
minna móti en þó meira en síðast
liðið sumar.
Köldu tungunnar, sem venju-
lega er djúpt út af Norðaustur
landi gætir mun meira nú en
dæmi eru til. Þannig umlukti
kaldur sjór strönd landsins í
júní allt frá Skjálfanda að Reyð
arfirði. Breidd tungunnar norð-
austur frá Langanesi var um 240
sjómílur og náði hún allt suður
á 65° til 69° N voru austurmörk
kalda sjávarins um 7° V en á
þeim slóðum voru hitaskilin ekki
jafn glögg og undanfarin ár, og
var ekki komið í 5—6° hlýjan
sjó fyrr en á um 2°V. Því telst
vorið 1968 meðal hinna köldu
vora, sem hafa verið einkenn-
andi fyrir Norðurhaf undanfarin
ár.
II. f mai mánuði var hvergi
vart við teljandi þörungamagn
nema lítillega á takmörkuðu
svæði 100—150 sjómilur suðaust
ur frá Jan Mayen. f júní var
viðast talsvert um þörunga að
undanskildu landgrunnssvæðinu
austan íslands. Á grunn slóðum
norðan og austan íslands var
lítið um rauðátu en á mestum
hluta hafsvæðisins eftir að kem-
ur um 150 sjómílur frá landi er
um allmikið magn að ræða. Svæð
ið suður og vestur af Bjarnarey
er einnig áturíkt.
Vegna hins mikla sjávarkulda
var þróunin seinni en undanfar-
in ár og vetrarkynslóð rauðátunn
ar enn rikjandi í júnflok. Einnig
var óvenjumikið magn af pólsæv
arátu og öðrum kaldsjávartegund
um.
Telja má að vorað hafi um
mánuði seinna í sjónum að
þessu sinni en i meðalári.
III. í mai mánuði vaT aðal
síldarmagnið dreift á stóru haf
svæði austan 0 lengdarbaugsins
milli 65° og 69°N. Á þeim tíma
var yfirleitt aðeins um að ræða
smáar torfur, sem stóðu djúpt.
í júní mánuði gekk síldin norð-
austur og síðan norður á bóginn
í 5—6° heitum sjó og var við
lok mánaðarins komin á 74°N
og 13°A eða um 80—100 sjómil-
ur vestur og suðvestur af Bjarn
arey. Annars staðar á leitarsvæð
inu varð ekki vart við sfld svo
neinu næmi.
Á norðurgöngu sldarinnar og
einkurn eftir að hún var gengin
á Bjarnareyjasvæðið mynduðust
góðar torfur, sem yfirleitt stóðu
djúpt nema um lágnættið.
Svo virðist sem norðurgöngu
sfldarinnar sé nú lokið. í ár hef
ur síldin því haldið sig mun aust
ar heldur en fyrri ár og er mest
allur hluti sfldarstofnsins, sem
kynþros'ka er orðinn nú saman
kominn á Bjarnareyjasvæðinu.
Aðalástæða þess að sildin gekk
ekki vestar en raun ber vitni er
talin hinn óvenjulegi sjávarkuldl
í vesturhluta Norðurhafs, og
enda þótt áturík svæði yrðu á
gönguleið síldarinnar stöðvaðist
hún ekki fyrr en á Bjarnareyjar
svæðinu. Ástæða er til að ætla
að sfldin muni dveljast á þeim
slóðum þar til hún hefur göngu
sína suðvestur á bóginn, á svæð
ið austur af landinu, síðsumars.
Þess má geta að sfld sú er nú
veiðist á Bjarnareyjarsvæðinu er
að langmestu leyti 7—9 ára
gömul, en einnig er nokkuð farið
að bera á 4 og 5 ára sfild, sem
ekki hefur gætt í veiðinni áður.
BIAFRASÖFNUNIN
Framhald af bls. 1.
kross íslands hefur að undan-
förnu gengizt fyrir söfnun um
land allt til hjálpar nauðstödd
um í Biafra og er matvælasend-
ing þessi fyrsti árangur henn-
ar. Ýmsir skrciðarframleiðend-
ur hafa gefið meginhluta skreið
arfarmsins og Osta- og
Smjörsalan lagði fram stóran
hluta undanrennudufstins. Nær
400 þús. kr. í peningum hafa
nú borizt í Biafra-söfnunina.
Auglýsing sam'bandsstjórnar
Nígeríu í heimsblaðinu New
York Times hafa vakið mönn
um nýjar vonir um að hægt
verði að bj'arga tugiþúsundum
Biafrabúa frá hungurdauða. Áð
ur hafði stjórnin í Lagos hót-
að að skjóta niður hverja þá
flugvél sem færi yfir lofttoelgi
Nígeríu með vistir handa Bi-
aframönnum. Ástandið í Biafra
var talið svo alvarlegt, að bær
ist ekki hjálp tnundi um ein
milljón nauðstaddra farast úr
hungri næsta mánuðinn. Aug-
lýsing Lagos-stj'órnarinnar í
Times var upp á 8 þús. orð
og tók yfir tvær siður blaðs-
ins. Liklega mun auglýsingin
hafa kostað um 15 þás. dollara,
eða nær 8 hundruð þús. ís-
lenzkra króna.
í auglýsingunni segir að nú
sé Allþjóða rauða krossinum
og öðrum frtjálsum líknarsam-
tökum heimilt að korna nauð- ■
synjum til Biafra. Um leið á-;
sakaði Lagos stjórnin, en leið- j
togi hennar er Yakubu Gowon, j
hershöfðingi, Biaframenn fyrir
að notfæra sér ástandið heima j
fyrir til þess að gera almenn- j
ingsálitið í heiminum sér hlið i
hollt og bæta með því víg-
stöðu sína í banáttunni gegn
Nigeríu.
Rauði Kross íslands hóf fyrir
nokkru söfnun um aflt land til
hjálpar nauðstöddum í Biafra og
taka allar 30 defldir Rauða kross
ins þátt í þessari söfnun.
Allmargir skreiðarframleiðend-
ur og útgerðarmenn hafa gefið
mikið magn af skreið til söfnur.ar
innar. Alls munu hafa safnazf um
56 tonn af skreið og eru gefendur
þessir: Haraldur Böðvarsson og
Co„ Akranesi; ísfélag Vestmanan
eyja; Þórður Óskarsson, 4,kra-
nesi Venus h. f„ Hafnarfirði; Bæj
arútgerð Reykjavíkur; Halldór
Snorrason; Skreiðarsam'lagið; Þór
ir h. f.; Þóroddur E. Einarsson;
Arnljótur Einarsson í Vestmanna-
eyjum og Júpiter og Marz.
Osta- og smjörsalan hefur gefið
fimm tonn af undanrennudufti til
söfnunarinnar og er duftið frá
Mjólkurbúi Flóamanna. Auk þess
keypti Rauði krossinn 10 tonn af
undanrennudufti af sömu aðilum
á mjög vægu verði.
Það var 'því alls 71 tonn af
skreið og undanrennudufti, sem
fóru með Skógafossi áleiðis til
Antwenpen og Hamtoorgar á laug
ardag. Frá Antwerpen og Ham-
borg fer farmurinn væntanlega
með skipi til eyjarinnar Santa
Isatoel, sem er á spönsku yfirráða
svæði ekki aillfjærri strönd Níger-
íu. Þaðan verður farminum að öll
um líkindum flogið yfir Biafra, og
varpað niður, ef annars verður
ekki kostur.
Rauði kross íslands ber allan
kostnað af sendingu farmsins til
Þýzkalands, en þar taka alþjóða
samtök Rauða krossins við hon-
um. Þess má geta að Eimskipafé-
lagið veitti 100 þús. króna afslátt
á farmgijö'ldum í þessari ferð
og áður hafði Hafskip h. f. boðið
50 þús. kr. afslátt á farmgjöldum
sínum. Skipaútgerð ríkisins tók
þátt í_að greiða flutningsgjöld á
skreiðinni frá Vestmannaeyjum
tffl Reykjaví'kur, og umskipunar-
gijöld í Reykjavíkurlhöfn.
Hér í Reykjavúk hafa safnazt á
vegum Rauða krossins nær 300
þús. krónur. Fyrir helgina höfðu
dagblöðum borgarinnar borizt rúm
lega 60 þús. kr. og fyrsta peninga-
sendingin úr söfnun út á landi
barst Rauða krossinum í dag
Voru það 15 þús. kr„ sem safnazt
h'öfðu á Ólafsfirði. Alls nemur því
fjársöfnunin nú tæplega 400 þús.
krónum.
Þáð hefur bvisast hér í Rvík
að á næstunni eigi Rauði krossinn
von á stórgjöf frá atvinnurekanda
nokkrum og muni andvirði henn-
ar a. m. k. nema jafnmiklu og alls
farmsins, sem fór með Skógafossi
á laugardag.
Fjárgjafir þær, sem Rauða kross
inum berast, verða að hluta notað
ar tfl frekari skreiðarkaupa og
svo til þess að standa straum af
flutningskostnaði hennar áleiðis
til Biafra.
í Þ R Ó T T ! R
Framhald af bls. 12.
Fram nýtti illa þau tækifæri,
sem liðið fékk. T. d. „kiksaði“ I
Ágúst Guðmundsson fyrir opnu
marki strax á 3. mínútu leiksins.!
Þá voru Keflvíkingar heppnir, þeg!
ar hörkuskot Elmars Geirssonar j
hafnaði í þverslá og hristi markið, ■
en það skeði í byrjun síðari hálf-1
leiks. Fram skortir tilfinnanlega j
sterka miðherja, en Helgi Núma-j
son hefur undanfarið verið á j
sjúkralista. Beztu menn Fram i
voru Þorbergur, Sigurður Friðriks j
son, Baldur Scheving og Elmar.
Leikinn dæmdi Valur Benedikts
son og var allt of vægur. Eftir
leikinn gerðu keflvískir áhorfend-
ur aðsúg að honum. (Sjá grein
annars staðar á síðunni). — alf.
Bless, Bless, Birdie
Bráðskemantileg ný amerisk
gamanmynd í litum og Pana-
vision með hinum vinsælu leík
urum
Ann Margaret
Janet Leigh
ásamt hinni vinsælu sjónvarps
stjömu
Dick van Dyke
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stmi 11544
Ótrúleg furðuferð
(Fantastie Voyage)
íslenzkir textar
Furðuleg og spennandi
amerísk CinemaScope litmynd
sem aldrei mun gleymast
áhorfendum.
Stephen Boyd
Raque) Welch
Sýnd kl. 5 7 og 9
LAUGARÁS
Simar 32075. og 38150
I klóm gullna
drekans
íslenzkur texti
sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Simi 11384
Orustan mikla
Stórfengleg og mjög spenn-
andi ný amerísk stórmynd í
litum og Cinemasoope.
fsl. texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ponic og Einar, Ernir,
Astro og Helga, Bendix,
Solo, Sextett Jóns Sig.,
Tríó. Kátir félagar. —
Stuðlar. Tónar og Ása.
Mono Stereo. Hlióm-
sveit Hauks Mortens, —
Geislar frá Akureyri.
Pétur Guðjónsson.
T ónabíó
Slm 31182
íslenzkur texti
TOM JONES
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ensk stórmynd 1 litum.
Endursýnd Id. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
GAMLA BÍÖ V
Ii’ImW
Njósnaförin mikla
(Operation Crossbow)
slmi 22140
Faraó
Fræg stórmynd í litum og Dial
iscope fná „Film Polski'
Leikstjóri: Jerszy Kawalero-
wic.
Tónlist: Adam Walacinski
Myndin er tekin í Usbekistan
og Egyptalandi.
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverik: George Zelnik
Barbara Bryl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50249.
Viva Maria
Birgitte Bardot
og Jeanne Moreau.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Simi «1985
Islenzkur text)
Villtir englar
(Tbe wild angels).
Sérstaæð og ógnvekjandl ný,
amerisk mynd I litum.
Peter Fonda.
Sýnd fcl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Siml 50184
f hringiðunni
(The Rat Race).
Amerísk litmynd.
Tony Curtis
Debby Reynolds
í aðaluhverkum.
Sýnd kl. 9.
Dætur næturinnar
Japönsk kvikmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
— Islenzkui texti —
Sýnd kL 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
Fjör f Las Vegas
með
EIvls Prestley
Ann Margaret
Endursýnd kl. 5
I
Umbdo Hljúmsveita |
SlMl-16786.
Auglýsið í Tímanum
iiFMiia
Lokað vegna sumarleyfa