Tíminn - 23.08.1968, Side 11

Tíminn - 23.08.1968, Side 11
TIMINN / FÖSTUDAGUR 23. ágúst 1968. 11 Meö mörgun kaffinu Fransmaður nokkur, klaeddur ’ kjólfötum og með undurfagra /rós í hnappagatimi kom slangr andi út úr næturklúlbb á Signu ] bakká. Maðurinn steypti sér • í Signu en var dreginn upp úr 'af nærstöddum nær dauða en Þó gat hann stamað þessu , upp úr sér, er verið var að draga hann upp á bakkann: — Ég ætlaði bara að vökva : rósina. Matta litla var að borða morg unverðinn og sagði pabba og mömmu á meðan, hvað hana hafði dreymt um nóttina. En allt í einu ruglaðist hún i sövu þræðinum og komst í mestu vandræði. ,,Pabbi“, sagði hún loks, ,,nú getur þú sagt írá því sem eftir er því að þú varst með mér. Háskólaprótessor sem eins og margir starfsbræður hans var ákaflega utan við sig, var einu sinni niðursokkinn í hugs anir sínar, í anddyri skóla þess er hann kenndi við. Húsvörður inn heilsáði honum en við það hrökk prófessorinn við og spurði: — Þér getið víst ekki sagt mér, hvort ég hafi verið á leið hingað eða héðan. — Óskaðu mér til hamingju, mamma . . . loksins hef ég ftmðið stúlkuna sem ég elska. — Hann endurtekur stöðugf þessar tölur: 58-36-56. Krossgáta Nr. 99 Lóðrétt: 2 Draup 3 Tveir eins 4 Bókstafirnir 5 Sam tök 7 Binda 9 Sláa 11 Ört 15 Sprænu 16 For 18 Trall. Ráðning á gátu No. 98. Lárétt: 1 Dakar 6 Pál 8 Nei 10 Skó 12 E1 13 Óm 14 Flý 16 Áru 17 Lár 19 Mat ar. \ Lóðrétt: 2 Api 3 Ká 4 Als 5 Hnefi 7 Lómur 9 Ell 11 Kór 15 Ýla 16 Ára 18 Át. Lárétt: 1 Dýr 6 Raki 8 Hlemmur 10 Miðdegi 12 Jökull 13 Guð 14 Frostbit 16 Sigað 17 Guþbu 19 Skraut. inni, er eK<i svo? — Þú reýndir af fremsta megni aö láta mig ekki eignast hana, en ég á hana samt. Ég vissi það, þegar þú komst til mín í ir.orgun albúin að hlaup- ast á burt með mér í útlegð og horfast í augu við algjörlega ó- kunna o • annarlega framtíð að- eins til þess að við gætum verið saman. _ Alloa fsnn, að hún roðnaði. — Ég hélt, að þú værir í hættu staddur, sagð; fcán. — Ég hefði ekki sagt petta, ef ég hefði ekki haldið^ pað. — Ásfia mín, ég dáist að þér fyrir það. Það var það, sem ég vildi, að þú segöir — En hvers vegna? Hvers vegna? — spurði Alloa — Má ég Kyssa þig áður en ég byrja á að útskýra þetta allt fyrir þér? — spurði bann og rödd hans var djúp og ástríðuþrungin. — Nei, — sva-aði hún. Segðu mér fyrst, óaö .-em þú þarf að segja. Ég er ekfci viss um, að ég fyrirgeíi þér. Hann brosú og bar hönd henn ar upp áð vörum sér og kyssti hana og hún fanc, að hún skalf og þréði ákaft að fleygja sér í faðm hans En húi stillti sig Haun átti skilið ráðningu fyrir allar þær áhyggjur, sem hun hafði haft af honum. Ilún dró að oér höndina. — Segðu mer alla söguna frá byrjun, — sagði hún. Hann stunúl af óþolinmæði og leiddi haua ínn i laufskálann, en þar var komið fyrir þægilegum sætum. — Ég sagði þór, hvað kom fyr ir mig í stríðinu. Það var heilag- ur sannleikui Ég strauk að heim- an, og foreldrar mínir gátu aldrei fyrirgefið mér fullkomlega. Það er víst ekki hægt að lá þeim það. Ég olli þeim miklum áhyggj- um. — En þegar s'ríSinu var lok- ið varð ég að .snúa aftur heim og mér leiddist, hve lífið i kastalan-! um var aUt í föstum skorðum. Ég þurfti að læra mikið sem ég hafði misst úr, foi eldi ar mínir- sáu mér fyrir kevnurum, og um nokkurn tíma var ég í háskóla Þar sem ég hafði kynnzt frelsinu og töfr- um þess að vera öllum óháður þá áttu lagaboð og reglui ekki vel við mjg. Ég var aijög óstýrilátur og fékk á mig s'æmt orð. Ég var rekinn úr háskolanum og átti í nokkrum aivarle„um ástarævintýr um. Ég gerði alls konar vítaverða hluti og ef satt skal segja þá er litið á mig sem svarta sauðinn í f jölskyldunni Eg geri ráð , fyrir, að það uafi verið mín sök, en móðir mín var sannfærð um, að bróðir minn yrði að eignast erf- ingja. Ég heid, að hún hafi hreinlega fyllzt Ekelfingu við til- hugsunina uw, að ég erfði titil- inn og landarc:gnina Hún vildi gera hvað sem væri til að koma í veg fyrr það. — Það hefur aldrei komið til gkeina, að bróðir minn gifti sig. Hann hefur alltai verið farlama. Hann var veiKur í æsku og þó allir tiltækir sérfræðingar hafi verið fengmr tii að skoða hann — þá nafa þeir allir sagt það sama — það væri vonlaust, að hann feagi nokkurn tímann heils una. En móöir mín var ákveðin í því, að kraftaverkjð skyldi gerast. Hann átt: að verða heill heilsu og eignast vonr og barn Ein- mitt á pessum fíma fékk hún bréf frá frú 'lerange Það kom eins og engil1 aí himnum sendur. Þarna var bandarísk stúlka, sem hafði áhuga á að öðlast hefðar- titil og sem var í vissum skiln- ingi ættingjar okkar. Hún var ein mitt sú lenadúóitir sem móðir mín var að leíta að. — Þú veizt hvað gerðist eftir þetta. Konurinar tvær lögðu síðan á ráðin um þetta og móðir mín gerði tilraun til að minnast á þetta við bróður minn. Hann sagði henni, að þetta væri hlægileg hug mynd og hún lofaði að hugsa ekki meira um það. En hann sagði mér frá þessu eingöngu vegna þess, að hann var ekki sann færður um að hún hefði í raun og veru látið af þessari hugmund. — Ég var í London, þegar ég fékk bréfið' frá honum og bjó á Claridge hótelinu. Mér datt í hug að líta á þessa ungfrú Lou Derange en ég hafði lesið mikið um hana í blöðunum. — Bjóst þú á Claridge hótel- inu, — hrópaði Alloa. — Svo það var þess vegna ... — Ég sá dyrnar standa opnar, — sagði Dix, — svo ég fór inn. Mér datt það skyndilega í hug. Ég hélt, að ég kynni að komast að einhverju um stúlkuna, sem var þess fullbúinn að giftast bróð ur mínum vegna þess að hann var hertogi. Eg sá myndina og tók hana upp. Mér datt í hug, að það væri hún og á meðan ég var að skoða hana, þá komst þú inn í herbergið. — Svo þú ætlaðir ekki að stela henni, —‘sagði Alloa. — Ó, hvað þú hlýtur að hafa haldið mig mik- inn kjána. Hann þrýsti hendur hennar. — Á ég að segja þér, hvað mér fannst? — sagði hann. — Mér fannst þú vera sú dásamleg- asta kona, sem ég hafði nokkurn tímann séð. Þú gerðir mig líka undrandi. Enginn hafði nokkurn tímann reynt að umbreyta mér. — Þú hlýtur að hafa hlegið að mér allan tímann, — sagði Alloa vesældarlega. — Nei, ég hló ekki að þér, — sagði hann. — Ég elsk- aði þig. Það er ekki satt, — muldr- aði Alloa. — Jú, — sagði hann. — Ég elskaði þig frá þeirri stundu en ég átti mjög annríkt í London og gat ekki hitt þig aftur þess vegna. Ég sendi þér blóm og vonaði, að þú mundir ekki gleyma mér. — Vissirðu þá, að við vorum á leið til Barrizt? — Ég vilssi það tveim dögum seinna, þegar ég fékk bréf frá bróður mínum þar sem hann sagði mér, að móðir okkar héldi stöð- ugt fast við þá hugmynd, að hann ætti að kvænast. Hann spurði mig ráða, og ég sendi hon- um skeyti, og sagði honum að láta þetta afskiptalaust, vegna þess að ég vissi, að þá gæfist mér tækifæri til að sjá þig áftur. — En ef þú hefðir ekki bjarg- að mér ... — spurði Alloa. — Ég hefði samt farið til Biar- rizt til að leita að þér, — svaraði Dix. — Það var einskær heppni, að við hittumst þarna. Það stað- festi mig líka í þeirri trú minni, að þú værir yndislegasta og að- dáunarverðasta kona í öllum heim inum. — En smyglið? Þegar ég fann þig með bilinn og þessa menn . .? — Nú kem ég að því, — hélt Dix áfram. — Bíllinn, sem þú sást mig í var stolinn, en ég hafði ekki stolið honum. Ég hafði svo lengi verið í andstöðu við rétt- vísina, að yfirmaður leynilögregl unnar bað mig að hjálpa sér við mjög erfitt verkefni. Ég tók því boði en hefði ekki gert það, ef vinir mínir í Biarrizt hefðu ekki beðið mig þess fyrst. — Vinir þínir? — spurði Alloa. — Já, vinir mínir. „Mamma Blanchard" og nokkrir þeirra, sem þú hittir í samkvæminu, — sagði Dix. — Þeir sögðu mér, að þó þeir gætu vel lokað augunum fyrir meinlausu smygli yfir spönsku landamærin — það hefur alltaf verið við lýði — þá gætu. þeir ekki látið sér í léttu rúmi liggja bílasmygl það, sem rekið væri í stórum stfl af heilum glæpa'. flokki. — Voru það mennirnir, sem ég: sá? — spurði Alloa. ÚTVARPIÐ Föstudagur 3‘i ágúst. 7.00 Morguuátvarp 12.00 Há- degisutvarp dagskrá 13.15 uesin næstu viku 13.31 Við vinn una: Tóni t4 40 Við sem heima sitjun. Sigr-ður Schiöth’ les sóguna \Önnu í Stóru-Brg“ eftir Jón Trausta (5, 15 00 Mið’ degisútvarp 1615 Veöurfregn- ir. ísl tóniis'. 17 00 Fréttir 17. 45 Lestrarstuad fyr_. litlu börn in 13.00/Þioíiiög :8 45 Veður fregnu Dagsrrá kvöldsins 19 00 Fréttir. '9 30 Efsi á baugi Björgvin Guí-riiundsson Jg Tóm as Karlssor ‘''all; um erlend máleíni 20.j(i Samieikur í út varpssal. T-ær unear ústakon ur, 4sdís tiorsteiosdóttir og: Agnes Löve leika « fiðlu og DÍanó 20.30 Sumarv.aka a Jök ulsá í Lóni Tort' Þorsteins son bóndi Haga fíytui frá-' söguþátt. b fslenzk lög Hreinn Pálsson synvur c Sogul’öð Æv ar R. Kvara- 'es Hallfreð vand- ræðaskáld“ og ielgu iarls- dóttur" eftii Davíð Stefánsson frá FagrasKogi. 21 30 Tónlist eftir Frede-ick Delius 22.00 Fréftir og " ðurfregnir 22.15. Kvöldsagan „Viðsjai á vestur -lóðum' eiur E Caldwell' Kristinn R-v> les 16) 22.35 Haydn og Mozart 23.20 Fréttiri í stuttu máii Dagsi.rárlok Haukur Davíðsson hdl. lögfræðiskrifstofa Neðstutröð 4, Kópavogi Simi 42700. I DAG EXSO Laugardagur 24. ágúst 7.00 Morgunúbvarp 930 Út- varp frá vígslu Norræna húss ins. 11.30 Tónleikar 12.00 Há- degisút- varp 13.00 Óskalög sjúkl inga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingva dóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17. 45 Lestrarstund fyrir litlu börn in 18.00 Söngvar í léttum tón. ir 19.45 Daglegt líf Árni Gunn arsson sér um þáttinn, sem fjallar um norræna samvinnu. 20.25 Norrær kórlög. 2100 Leikrit- ■Ei?narrétíur“ eftir Laurence Housman Leikstjóri: Benedikt Arnason. 22.00 Frétt ir og veðurfregnir. ?.3.55 Frétt ir í stuttu máili. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.