Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 5

Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 5
5 É Jóhann örn Sigurjónsson 3 Sovétrikin báru sigur úr být- um i Evrópusveitakeppni i skák, sem haldin var i Moskvu fyrir skömmu. Röö sveitanna varB þessi: af 56mögulegum 1. Sovétrikin 41 1/2 v. 2. Ungverjaland 31 v. 3. JUgóslav.ia 30 v. 4. RUmenia 29 v. 5. BUlgaria 25 v. 6. V-Þýskaland 25 v. 7. Tékkóslóvakia 21 1/2 v. 8. England 21 v. Sovétrikin höfðu algjöra yfir- buröi og fengu 8 borðaverö- laun af 9 mögulegum. Karpov sýndi enn einu sinni, hversu mikill yfirburöarmaöur hann er með þvi aö fá 5 vinninga af 5 mögulegum a 1. borði. Þeir sem hann lagði að velli voru Ljubojevic, Portisch, Smejkal, Gheorghiu og Keene. Andstæð- ■ ingar hans virðast oft haldnir Tveir norðlenskir nemar styrktir í organleik Við skólaslit Tónlistarskólans á Akureyri 25. mai sl. fór fram fyrsta styrkveiting úr Minningar- sjóði Þorgerðar Eiriksdóttur. Var ákveðið að veita 100.000 króna styrk þeim Helgu G. Hilmarsdótt- ur og Herði Áskelssyni, en þau stunda bæði framhaldsnám i orgelleik i Þýskalandi. Sjóðurinn var stofnaður 1972, en það ár lést Þorgerður Eiriksdótt- ir, fyrrverandi nemandi i Tónlist- arskólanum. Markmið hans er að styrkja efnilega nemendur. til framhaldsnáms i tónlist, sem koma úr skólanum. — HHH. Tólf óra dreng- ur fyrir bíl Ekiö var á 12 ára gamlan dreng á Hafnarfjarðarveginum I gær. Slysið vildi til norðan i Arnarnes- hæðinni. FólksbiU kom akandi og skipti það engum togum að drengurinn lenti fyrir honum. Hann meiddist á höfði og fæti og var fluttur á slysadeild, en hann var ekki talinn alvarlega slasað- ur. — GA Níu leikaraef ni fró Leiklistar- skóla íslands Leiklistarskóla tsiands var slitið að lokinni frumsýningu Nemendaleikhússins á leikrit- inu „Hlaupvldd sex” eftir Sig- urð Pálsson sunnudaginn 12. júnl sl. Þar með lauk öðru starfsári skólans. NIu nemendur brautskráö- ust frá Leiklistarskóianum. t vetur stunduðu 30 nemendur nám viö skólann i þrem bekkj- ardeildum. — HHH. (S VlSIR vtsará _ vióshíptinczjS^. Innilokaður biskup og bakstœtt peð (Hæpin skiptamunarfórn, svo , 27 Bg7 ekki sé meira sagt. En 19 28. c3 g5 H7-d8 20. f5 g5 með innilokaðan 29. Df2 Re5 biskup á f6, og bakstætt peb á 30. Dc5 Bg4 opinni linu, varheldur ekki fysi- 31. Hfl b6 legt.) 32. Db5 Db7 20. Bxd7 Dxd7 33. Rd4 Bd7 21. Hxd6 De7 34. Db3 Da6 22. H7 De5 35. Ddl Bg4 23. Rd2 Be6 36. Dbl Rc4 24. Rf3 Db8 37. Dd3 b5 (Eftir skiptamun^fómina hefur 38. Hd-f2 Db7 svartur verið á stöðugu undan- 39. b3 Rd6 haldi.) 40. Rf5 Rxf5 25. H7-d6 Be7 41. exf5 Hd8 26. H6-d2 Bf6 42. c4 Kh8 27. Rd5! 43. h3 Bh5 (Eftir þetta á svartur ekkert 44. Hel Gefið. mótspil til.) Johann örn Sigurjónsson. „Karpov-ótta” og engu likara en þeir áliti baráttuna fyrir- fram vonlausa. Sllkur hugsana- gangur er ekki nýr i skákheim- inu,. Gegn Capablanca voru menn gripnir þessari skelfingu, og siðar meir gegn Tal og Fischer. Gott dæmi um þennan „Karp- ov-ótta” er eftirfarandi skák frá alþjóðlega mótinu i Bad-Laut- enberg, þar sem Karpov sigraði með yfirburöum. Hvitur: Karpov Sovétrikin Svartur: Miles Englandi Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 (Ensku meistararnir eru sifellt að finna eitthvað nýtt i hinu skarpaframhaldi: 6.Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 0-0 9. 0-0-0 o.s.frv. Karpov hefursjálfur endurbót á takteinum.) 6. Bg7 7. 0-0 Rc6 8. 9. Rb3 Bg5! 0-0 (Og hér kemur hún. Venjulega erleikið9. Be3. Leikur Karpovs felur i sér nýja áætlun.) 9..... Be6 10. Khl Dc8 11. f4 Hd8 (Svartur hyggst leika d6-d5 viö tækifæri. Til þess gefst þó aldrei timi.) 12. Bf3 Bc4 13. Hf2 e6 14. Hd2 Dc7 15. Del (Hótar 16. Dh4 sem neyðir svartan til að veikja stöðu sina.) 15...... h6 16. Bh4 Hd7 17. Ha-dl e5 18. Bxf6 (Svartur má ekki fá tima til 18. .... exf4 og riddarinn verður vel settur á e5.) 18 ... Bxf6 19. Bg4 19 ... exf4? 36770 og 86340 i ,? i Wm é "'HP II' . / „u-, Éjaf ;/ 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.