Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 12
 Laugardagur 25. júnl 1977 VISIR I dag er laugardagur 25. júni, 1977, 176. dagur ársins. Ardegisf lóð í Reykjavík er kl. 0QD4. Siðdegisflóð kl. 1250. 'r APOTEK Helgar-kvöld og nætur- þjónustu apóteka vikuna 24.-30. júni annast Borgar Apótek, Reykjavikur Apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar'daga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern iaugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar f simsvara No 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjUkrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. iiafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik, Sjúkrabiíl og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222., sjúkrahúsið, simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröi. Lögregian 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir, Lögreglan, 1223, sjúkrabfll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur, Lögregla Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsf jöröur Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 5282 tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkviliö 7261. SIGGISIXPENSARI Stórbruni i Miklagarði t Miklagaröi (Istambul) kom upp eldur 4 þ.m. er á var ofsastormur og brunnu þar 2000 hús mcöal annars 6 tyrknesk bæna- hús, 5 skólahús, 3 baöhús og guðfræöi- háskóli. Eldurinn varö ekki stöövaöur fyrr en eftir 12 klukkutfma. Hafa a 11 margir menn særst og nokkrir farist. Fjöldi þjófa streymdi aö brunastöövunum og voru margir teknir höndum. Stærsti osturinn i heimi vorum.segir norska blaðiö Spegjelen aö sé 1 Quebeck i Kanada. Hann er sjö stikur aö ummáli og 8 stikur aö hæö og vegur 6000 pund. Blaöiö bætir við að nýgift hjón geti lifaö f 5 ár á ostinum og ástinni. (Fréttir) og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303,- 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður, lögregla 1277 Slökkviliö 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes, lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Hvítvínshlaup með ananashringjum Hvítvinshlaupiö er mjög góöur og fljótlegur eftir- re'ítur, borinn fram meö þeyttum rjóma eöa kaldri vanillusósu. Uppskriftin er fyrir 4-6. u.þ.b. 8 ananashringir 1 1/2 dl. ananassafi 3 dl. hvitvin 6 dl. matarlfm grænn matarlitur Leggiö matarlimiö I kalt vatn. Látið vökvann renna af grænmetis- hringjunum. Raöið þeim á fat eöa setjið þá aftur I dósina. Takiö matarlimiö og bræöið I heitu vatns- baði. Bætiö ananassaf- - anum saman viö matar- limiö og helliö út i vfniö. Litið hlaupiö meö litinn ekki of sterkan. Helliö hlaupinu yfir ananashringina. Látiö standa á köldum staö og stlfna. Ef hvltvinshiaupiö er látið stffna I dósinni er ágætt aö bregöa henni augnablik i sjóöandi vatn, áður en ananashringirnir eru losaöir varlega úr dósinni. ( Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir .1 HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, . Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLECT Orlof húsmæðra i Kópa- vogi verður að Laugar- vatni 11.-18. júli. Skrif- stofan veröur opin i félagsheimilinu 2. hæð kl. 4-6 mánudaginn 27. júni og þriöjudaginn 28. júrú. Orlofsnefnd. MESSUR Langholtsprestakail, guösþjónusta kl. 2 (athugiö breyttan messu- tima) Sr. Árelius Niels- son. Arbæjarprestakall, guös- þjónusta I Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Sr. Guömundur Þorsteinsson. Kirkja Óhálja safnaðar- ins, messa kl. 11 á sunnu- dag (slöasta messa fyrir sumarleyfi). Sr. Emil Björnsson. Kópavogskirkja messa kl. 11. Sr. Birgir Asgeirs- son prédikar. Hallgrimskirkja messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson Landsspltalinn, messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Laugarneskirkja, messa kl. 11. Sóknarprestur. 24.4.77 voru gefin saman i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen, Jadwiga Maria Michalska frá borginni Radom I Pól- landi og Hilmar Sigurjón Petersen, heimili Hraun- bæ 14, R. fyrst um sinn. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) BILANIR Tekið við tilkynningum um bilarnir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum þeim tilfellum þar sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoö aö halda. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að ailan sólarhringinn. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hversem þvi kannast viö mig fyrir mönnun- um, viö hann mun ég einnig kannast fyrir fööur minum á himn- um. — Matth. 10,32 BELLA Ég nota ekki sima fyrir- tækisins i mfna þágu, i fyrsta lagi er það fyrir- tækið sem hann vinnur hjá sem borgar simtalið og i öðru lagi er þetta skakkt númer. VEL MÆLT Sannleikurinn er eró- tik. Hovhannes I. Pilikian, leikstjóri. GENGISSKRANING no. 118 kl. 12 24. Júnl. kaup sala 1 Bandarikjadollar 195.00 1 Sterlingspund 334.40 335.40 1 Kanadadollar 184.05 100 Danskar krónur 3208.40 3216.60 100 Norskar krónur 3655.70 3665.10 lOOSænskar krónur 4369.80 4381.00 lOOFinnsk mörk 4777.10 lOOFranskirfrankar 3937.25 3947.35 100 Belg. frankar 539.10 540.50 lOOSvissn. frankar 7824.80 lOOGylIini 7802.80 7822.80 100 V.-þýsk mörk 8283.80 100 Lírur 22.04 100 Austurr. Sch 1161.50 1164.50 Escudos 503.40 Pesetar 278.65 279.35 (^Yen 71.72,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.