Vísir - 25.06.1977, Blaðsíða 14
Föstudagur 24. júní 1977 VISIR
)
Stjörnugjöf ÁÞ og GA
Laugarásbíó: ókindin ★ ★ ★★
Gamla bíó: Pat Garret and Billy the Kid^ ★ ★
Háskólabió: Cassandrabrúin ★ ★ ★
Mánudagsmyndin: Siðasta ævintýrið ★ ★ ★
Hafnarbíó: Futureworld ★ ★ +
Austurbæjarbíó: Frjálsar ástir+ ¥■
Tónabíó: Hnefafylli af dollurum ¥-¥-¥■
Bandariska stórmynd-
in
Kassöndru-brúin
(Cassandra-crossing)
Þessi mynd er hlaöin spennu
frá upphafi til enda og hefur
allsstaöar hlotið gifurlega
aösókn.
Aöalhlutverk: Sophia Loren,
Richard Harris
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síöasta sýningarhelgi.
Hækkaö verö
hnfnarbíó
*& 16-444
Future World
Spennandi ný bandarisk
ævintýramynd i litum meö
Peter Fonda, Blythe Danner
og Yul Brynner.
Isl. texti
Sýnd kl. 1-3-5-7-9 og 11.15.
SIMI
Astralfufarinn
Sunstruck
Bráöskemmtileg, ný ensk
kvikmynd 1 litum.
Leikstjóri: James Gilbert.
Aöalhlutverk: Harry
Secombe, Maggie Fitz-
gibbon, John Meillon.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
UUOABA8
BIO
Simi 32075
Unau ræningjarnir
Æsispennandl, ný itöisk
kúrekamynd, leikin aö
mestu af unglingum. Bráö-
skemmtileg mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Enskt tal og islenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 7.
Okindin.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Drey-
fuss.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Endursýnum þessa frábæru
stórmynd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Sföasta sinn.
Lausbeislaðir
Eiginmenn
Ný gamansöm djörf bresk
kvikmynd um „veiðimenn” i
stórborginni. Aðalhiutverk:
Robin Bailey og Jane
Cardew ofl.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuö börnum innan 16
ára.
Síftasía í.inn
TÓNABÍÓ
Sírni 31182
Hnefafylli af dollurum
Fistful of dollars
Viöfræg og óvenju spennandi
itölsk-merísk mynd i litum.
Myndin hefur verið sýnd við
metaðsókn um allan heim.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Marianne Koch
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Aöalhlutverk: Michael Calne
og Natalie Wood.
Ný létt og gamansöm leyni-
lögreglumynd.
Bönnuö börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Frjálsar ástir
(Les Bijoux de
Famille)
Sérstaklega djörf og gaman-
söm, ný, frönsk kvikmynd i
litum.
Aðalhlutverk:
Franqoise Brion,
Corinne O’Brian
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Nafnskirteini
íæjarbíP
l -•* Sími 50184
Indiánadrápið
Kvikmynd þessi er byggö á
sönnum atburði sem gerðist i
Kanada á siðustu öld.
Aöalhlutverk Donald
Sutherland.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Coppola ræsir mannskapinn
sem hann var á staðnum. Meöal
annara leikara eru Dennis
Hopper og Robert Duvall.
Sem dæmi um þá gífurlegu
vinnu sem iögö var f aö taka
atriðin i myndinni má nefna aö
sjö og hálfri viku tæpum tveim
mánuöum, var variö 1 töku á
þyrlubardaga sem slöan veröur
sýndur á hvfta tjaldinu i sex
mlnútur.
,,Ég byggi þessa mynd eigin-
lega á tveim grunnum”, segir
Coppola, „annars vegar um llfiö
á bátnum og hinsvegar um þaö
hvaö gerist I sálarlifi Kurtz.
Hann missir vitiö smám saman
vegna hörmunga striðsins, og
myndin veröur á köflum
súrrealísk fyrir vikiö”.
Coppoia skrifaöi lokaatriöiö,
þegar Kurtz veröur geöveikur
lOOsinnum, meöal annars af þvl
aö hann vissi ekki hvernig
Brando kæmi til meö aö lita út.
Þegar Brando mætti á staðinn
meö 7 manna fylgdarliði kom I
Ijós aö hann vó um 140 kg, svo
Coppola ákvaö þvi aö hafa
Kurtz stóran og feitan og setti
Brando á 10 cm háa skó. Hann
kunni ekki á svoleiðis tæki, sneri
sig um ökklann og taföi mynd-
ina um nokkra daga. Hver dag-
ur kostaði 100 þúsund dollara.
En eru bandaríkjamenn
reiöubúnir fyrir mynd eins og
Apocalypse Now? Til aö vera
vissir um aö svo sé, réö United
Artists tvo þekkta áróöurs-
meistara þar vestra fyrir um
hálfa milljón dollara, til aö
undirbúa jarðveginn fyrir þessa
rúmlega þriggja klukkustunda
iöngu mynd. Hún verður frum-
sýnd I desember og slðan sýnd i
almenningskvikmyndahúsum á
hækkuðu veröi.
„Apocalypse Now"
ný stórmynd um Víetnam ó leið inní dagsljósið
Brando sem hinn mikilúölegi Herra Kurtz
Nú hefur einn af þekktustu
leikstjórum Hollywood, Francis
Ford Coppola, veriö I rúmt ár á
Filippseyjum viö aö stjórna
töku á nýjustu mynd sinni
Apocaiypse Now.
Þeir byrjuöu I Mars I fyrra og
ætluöu þá aö vera i f jóra mánuöi
viö myndatöku, og eyöa i hana
12 milljón doliurum. Sú áætiun
breyttist fljótlega. Þegar
. mannskapurinn yfirgaf loksins
eyjarnar fyrir mánuöi slöan,
höföu 230 dagar fariö I mynda-
töku, og kostnaöurinn var kom-
inn i 25 milljónir dollara.
Apocalypse Now er um Vlet-
nam striöiö. Coppola, sem
, sennilega er þekktastur fyrir
myndirnar um Guöfööurinn, er
fyrsti bandarlski stórleikstjór-
inn sem leggur útl aö gera mynd
um þessa martröö bandarlkj-
anna. Arum saman hefur Holly-
wood, og þeir sem þar ráöa,
ekki séö ástæöu tii aö mynda
hörmungarnar I Indókina, á
þeirri forsendu aö bandarlkja-
menn vilji hreinlega ekki horfa
á sllkt. Nú er hinsvegar aö kom-
ast hreyfing á málin og nokkrar
myndir eru I bfgerö um stríðiö,
þó engin þeirra jafnist á viö
Apocalypsc Now.
Upprunaiega handritið var
skrifaö áriö 1967 af John Milius,
en Coppoia breytti öllu nema blá
þræöinum, til aö komast sem
næst kjarnanum I upprunaiegri
fyrirmynd verksins, bókinni
Heart of Darkness, eftir Joseph
Conrad. Hugmynd Coppola er
sú aö þetta veröi einskonar
„tvær myndir I einni” —
Skemmtimynd meö hraöri at-
buröarás, ævintýrum og tækni-
brellum og svo einnig gagnrýnin
dæmisaga um reynslu Banda-
rikjamanna I Víetnam 1968 og
1969 — og teikið undir allt saman
af hljómsveitinni Doors meö
aliskonar geöveikislegumljóöum
og ljósum.
Martin Sheen (Badlands og
Kassöndrubrúin) leikur herfor-
ingja, sem CIA leigir tii aö fara
uppeftir fljóti nokkru og myröa
mann aö nafni Herra Kurtz.
Kurtz er leikinn af Marion
Brando, sem fékk eina miiljón
dollara fyrir þær fimm vikur
Martin Sheen er geysilegur
áhugamaður um llkamsrækt, en
þoidi samt ekki álagiö i frum-
skóginum og fékk hjartaáfail.
Hann náöi sér fijótlega.